Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1938, Page 13

Fálkinn - 05.02.1938, Page 13
F Á L K i N N 13 Setjið þið saman! í. 2. 3. I. (). 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 1. Mannsnafn. 2. Viðurkendu. 3. Kreppa. 4. Eftirlíking. 5. Sildartegund. 6. Ávöxtur. 7. Fangi. 8. Við Austurvöll. 9. Mannsnafn. 10. Kvenheiti. 11. ísl.œttarhafn. 12. Fylgja háum aldri. 13. Kirkja. 14. Yfirnáttúrlegt. Samstöfurnar eru alls 33 og á að búa til úr þeim 14 orð er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda; Nöfn tveggja íslenskra fjallvega. a—að — band ha.ld an an an—ar—as e—ell—finn—glöp—-guðs hús—i—i—ing—ját—ján krist—lík—loðn—óm—sal—u—uð- u n d—ur —ur—-■v i ð—þ i n g. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á. o sem ó, u sem ú — og öfugt. Best er að auglýsa i Fálkanum FRIÐRIK KRÓNPRINS og Ingiríður kona hans fóru bæði til Londoh í haust og stóð hann stutt við en hún varð eftir hjá frændfólki sinu. Myndin er tekin, Jiegar hann ætlaði að fara að kyssa hana kveðju- kossinum á brautarstöðinni í London. ÁHÆTTUSÖM ATVINNA. Myndin er af japönskum hermanni í Shanghai, sem hefir það áhættu- sama starf með höndum að rannsaka sprengjur, sem fúndist liafa víðsveg- ar um borgina og gera þær liættu- lausar, ef J)ær hafa ekki sprungið. á seyði, en kaus heldur að látast ekki skilja neitt. — Þið eruð auðvitað að glettast við mig, sagði hann. — Jeg kom liingað lil þess að fá matarbita og svo rjeðust þessir tveir dólgar á mig. Og þjer talið um rúhína. En jeg vil ekki láta liafa mig fyrir fífl hjer. Hvar eru þeir? sagði Sander§on aftur og lók fastar í öxlina á lionum. En maður- inn engdist sundur og saman og sór sig og sárt við lagði, að hann liefði ekki gert neitt ilt af sjer. Gestirnir höfðu horft á þá með áhuga. Fyrst liafði þeim ljett við, að svo vel hefði gengið að ná í þjófinn. En svo urðu þeir fyrir vonbrigðum er þeir sáu, að liann liag- aði sjer alveg eins og óhrotinn hnuplari og ekki eins og æfintýramaðurinn sem þeir höfðu haft i huga. Og svo fóru einhverjir að efast. Hversu grunsamlegt sem það var, að þessum úfna lubba hafði skotið upp þarna einmitt í þessum svifuin þá var það harla ósennilegt, að svona ræfill dirfðist að ráðast i nokkur stórræði. Gat verið um misskilning að ræða? Það er alveg fráleitt! hvislaði Nora. Og Val kinkaði kolli og fór til lögreglu- mannsins: — Hafi þjófnaðurinn verið fram- inn fyrir hálftíma, getur þessi maður þá hafa framið hann? spurði hann. — Skyldi hann ekki hafa forðað sjer á hurt undir eins? Lögreglumðurinn var svolitla stund að álta sig. — Hvar funduð þið liann? spurði hann annan þjóninn. Rjett lijá dyrunum að húsaþaki. Hann var í þann veginn að skríða inn um glugg- ann á fyrstu hæð. — Já, það er rjett, sagði „Slippy“. — En jeg hafði ekki hugsað mjer að stela nema mat. Mig hefir aldrei dreymt um þessa rúbína. Ilversvegna tilkyntuð þjer mjer ekki undir eins þegar þið sáuð að bann var i þann veginn að brjótast inn? spurði lög- reg'lumaðurinn ergilegur. Honum datt vit- anlega ekki í liug að sleppa manngarmin- um, þvi að hann ætlaði að lála hann sæta ábyrgð fyrir innbrotstilraunina. En það var ósennilegt að hann væri við rúbínþjófn- aðinn riðinn nema þvi aðeins að hann væri í vitorði með öðrum. Nú gerðist margt í senn. Húsbóndinn kom á sjónarsviðið og um sama leyti vitnaðist, að ýmsir lögreglumenn væru komnir á velt- vang. Gestirnir liópuðust kringum sir Jeremiali og tjáðu honum samúð sína og vildu sann- færa sig um, að hann hefði sloppið ómeidd- ur frá bófanum. Hann átti hágt með að dylja geðshræringu sina. Mjer finst þú ættir að fara upp aftur og ieggja þig, pabbi, sagði Fay. — Þú ert eini maðurinn sem ekki ert undir grun. Mundu að þú ert veill fyrir hjartanu. Sir Jeremiah taulaði eitlhvað í þá áttina að hann væri húsbóndi á sínu heiinili. Nú kom Tyrell lögreglufulltrúi inn með tvö Jeynilögreglumenn og tók við stjórninni af Sanderson. Þau hjeldu ofurlitla ráðstefnu fulltrúinn, lögreglumaðurinn, sir Jeremiali, Fay, frú Fenton og Gus, Hallam. Og nú brýndi Gus röddina miklu: — Dömur mínar og herrar! Sir Jeremiah biður mig að tilkynna ykkur live mjög hon- um þyki fvrir því, að þessi kvöldstund skuli hafa farið í hundana, með þeim hætti sem vkkur öllum er kunnugt. En jeg er viss um, að þið eruð mjer öll sammála í því, að gera alt sem i ykkar valdi stendur til þess að málið skýrist og þjófurinn verði handsam- aður .... Ivliður samþykkis fór um salinn og Gus hjelt áfram: — Það er ekki geðfeld tilhugsun, að ein- liver þeirra sem hjer eru viðstaddir g'ætu verið bendlaðir við þetta mál, en við get- um ekki látið þann möguleika óatliugaðan. Sir Jeremiah og lögreglan óskar þess, að þetta mál fari eins dult og' hægt er. Þess- vegna hefir verið stungið upp á þvi, að ali- ir sem ætla að verða hjer í nótt fari inn í danssalinn. En þeir sem ætla heim í kvöld verða rannsakaðir fyrst og geta svo farið frjálsir ferða sinna. Svo verður leitað á hinum seinna. Jeg vona að enginn hafi neitt við þetta að athuga. Mjer fyrir mitt levti finst, að öllum sje greiði ger með því að gengið sje úr skug'ga um, að þeir sjeu ekki við málið riðnir. Sumir voru gramir en sumir lilógu. Hver á að rannsaka kvenfólkið? kallaði einhver í liópnum. — Fay og frú Fenton, svaraði Gus. — Og hver á að rannsaka frú Fenton? spurði annar. — Það ætla jeg að gera, svaraði Fay. Og frú Fenton gaut liornauga til hennar. Alt fór eftir áætlun. Nora, Val og þau öll liin, sem komið höfðu í miðdegisverðinn fóru inn i danssalinn, en hin sem síðar höfðu komið voru svo rannsökuð áður en þau kveddu. Þegar húið var að leita á Jim Longshaw, tók hann Díönu afsíðis og gal kvatt liana með kurt og pi, þvi að verðirnir höfðu mörgu að sinna. En nú uppgötvaðist að „Slippy Tibbs“ var horfinn. Enginn vissi hvernig það hafði atvikast. En líklega var hann meistari í „hvarf“-listinni. í fatageymslunni fanst gamall frakki, sem líklega var af honum, en frakkinn af einum gestinum var horfinn. — Það sannar að hann er saklaus, sagði Nora við Val. Or því að liann gat geng- ið úr greipunum á lögregluuni núna, hefði lionum ekki orðið skotaskuld úr því að komast á burt með rúbínana, ef hann hefði stolið þeim. Ekki fanst nokkuð það á neinum gest- anna er gat vakið grun um, að þeir væru við þjófnaðinn riðnir. Það voru lagðar nokkrar spurningar fyrir hvern og einn og nöfn þeirra og heimilisfang skrifuð. Og bifreiðar þeirra voru kannaðai-. Svo voru aðeins næturgestirnir eftir. Níu

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.