Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 20.08.1938, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Heilbrigð æska Fatnaðurinn fæst í verslun TILBÚINN ÁBURÐUR Þeir. sem ætla aö kaupa SU PE RFOSFAT og KALIÁBURÐ til nutkunar á knmandi hausíi, Eru heðnir að senda nss paní- anirsínaríyrir Inkáyústmánaðar ÁIURÐARSALA RÍKISINS LÍFTRYGGINGAR BRUNATRYGGINGAR Vátryggingarskrifstofa | Sigfúsar Sighvatssonar Lækjargötu 2. Sími 3171. ■ - ■ ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ....... ------------|F= ■■ 1 ^1- Takið eftir! ,Nú hefir okkur tekist að fá fullkomnustu prjón- og samansaumingarvjelar sem völ er á, og eru þær fyrstu og einu vjelarnar sem til eru í landinu. Af þessari ástæðu getum við skaffað ykkur prjónafatnað sem er fyllilega sambær hvað snertir útlit og gæði fyrsta flokks útlendri prjónavöru. Vjer viljum sjerstaklega taka það fram, að þessar vjelar prjóna köflótt og rósótt tvíprjón og hvaða munstur sem óskað er. Lítið á vörurnar og leitið upplýsinga um verð- ið og þið munuð sannfærast um, að jafnframt því sem við kappkostum að fullkomna vörurn- ar, látum við oss einnig umhugað um að halda verðinu niðri. Sendum gegn póstkröfu. Prjónastofan HLIN Laugaveg 10. Sími 2779. t ---------II II I J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.