Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.08.1938, Blaðsíða 1
33 Reykjavík, laugardaginn 20. ágúst 1938. XI. Komci heims-skátaforingjans og enskn skátanna setti annarlegan svip á Regkjavík í vikunni sem leið, þó að viðstaðan væri stutt. Fálkinn birtir hjer að ofan sex myndir frá heimsókninni. Efri röð frá vinstri: Lafði Baden-Powelt ásamt borgarstjóra Pjetri Halldórssyni og dr. Helga Tómassyni. Baden-Powell og kona hans (myndin tekin um borð í „Orduna“ á Reykjavíkur- höfn). Islensku skátarnir hylla fararstjórann Sir Percy Everett. Að neðan: Við Kerið. S.s. „Orduna“ á Reykjavíkurhöfn. Við Gultfoss. Að öðru leyti vísast til greinar á bls. 3. Ljásm. Fálkinn. Skátaheimsóknin enska.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.