Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.08.1938, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N landi eru margir skátar og góð- ir skátar um leið.“ — ■— En livað er um sjálfan manninn? spyr lesandinn. — Baden-Powell íávarður treystist ekki til þess sökum heilsu sinn- ar að fara í land livað þá að fara austur að Geysi. Aldni maðurinn, sem sennilega hefir gert heiminum meira gagn en allir konungar og keisarar til samans, treystist ekki tii að taka þátt í neinum veislum eða samsætum, liann vill eins og margir gamlir menn vera „ná- lægt rúminu sínu.“ Samt sem áður verður það kanske minnisstæðast öllum skátum lfjer á landi, þegar heiuisskátahöfðinginn kom fram á þilfarið þar sem þeir stóðu og ávarpaði þá með fáum orð- um. Hann gekk svo á burt frá glugganum stutta stund og inn- an skamms kom hann aftur ásamt konu sinni, sem er nær þremur áratugum yngri en lá- varðurinn. Hann mælti aðeins fá orð, en lady Baden-Powell flutti íslensku skátunum lcveðju orð þeirra hjónanna. I hennar ummælum kom fram margt af þvi, er ailir gestirnir vildu sagt liafa. Bæðan sem hún flutti var hjartanleg ræða. Dr. Helgi Tóm- asson þýddi liana jafn óðum á íslensku og skátarnir svöruðu með innilegu húrrahrópi á eftir. En rjett þegar þau eru áð þagna lieyrðist rödd gamla mannsins. Af andlitinu stóðu sólstafir góðs og elskulegs afa, sém veit, að hann er að kveðja barnabörnin sin í síðasta sinn. Barnabörn, sem hann liefir al- drei sjeð áður. Og livað hann er í miklum tengslum við stúlk- urnar og piltana sem voru að kveðja hanu sýna kveðjuorðin lians best: Þið eruð ljómandi falleg börn (hann sagði að visu strákar, af því að Iiann byrjaði hreyfingu sína þar). Það kom bros á flest andlitin, þegar liann sagði þessi orð — það varð kátur kliður i fylkingunni. En svo bætti hann við, í samræmi við ekta enska gamansemitón- inn: -— Sum ykkar! og þá varð óþvingaður hlátur. Mjer gafst færi til að láta kynna mig Baden-Powell lá- varði en vissi, að jeg mátti ekki biðja hann um samtal. Þessi fáu augnabiik, sem við skift- umsl orðum á verða mjer ó- gleymanleg. Jeg sagði aðeins það, til að fitja upp á samtal- inu, að honum hefði tekist að gera menn betri en þeir hefðu orðið annars. — Jú, jeg er sannfærður um það, að Drottinn hefir gefið blessun mörgu sem jeg hugsaði og flestu sem jeg framkvæmdi. Jeg dey gæfusamur. En það geta margir dáið enn gæfusam- ari en jeg, ef þeir aðeins muna það, að enginn maður verður innilega farsæll af öðrum verk- um sínum en þeim, sem eru ætluð tii þess að gera öðrum gott!----- — — Þarna var höfundur þeirrar heimshreyfingar, sem þörfust hefir verið allra hreyf- Sir Percij Everett, fulltrúi Baden-Powell heilsar íslenskum skátum. Lafði Baden-Powell ug Sir Pcrcg Everett. Foringi bresku kvenskátanna heilsar isl. kvenskátunum. Pjetur Halldórs- son borgarstjóri gengur upp Steinbrgggjuna með Jakobinu Magnúsdóttur SKÁTAHEIMSÓKNIN. Framh. af bls. 3. meira. Geysir gaus bæði vel og lengi. Sýning hans í þetta skifti var óvenjulega löng, en þó býst jeg við, að ferðafólkinu hafi þótt liún of stutt. Því að lang- l'erðamenn eru jafnan þakklát- ari fyrir það sem vel er gert, en hinir. Það er vanþaklclátt verk að vera listamaður i sínu föðurlandi ekki síður en það, sem sagan segir með spámann- inn. Heather, dóttir Baden-Powell. Það hafði verið ráðgert, að hafa varðelda á Þingvöllum um kvöldið, i bakaleiðinni. En bæði vegna þess, að flutningur fólksins í land gekk miklu seinna en búist var við, og af því að — eins og áður er sagt — að skipið kom miklu seinna en ákveðið hafði verið, og af því að Geysir Ijet bíða eftir sjer, var þessu ekki við komið. Sumir af skátunum komu því alls ekki til Þingvalla heldur fóru þeir beina leið til Beykja- víkur. En austurferðin tóksl að óskum og þó að veðráttan hefði getað verið ákjósanlegri þá er það víst, að skátarnir voru hrifnir yfir förinni. Morguninn eftir var tíminn notaður tii þess að skoða bæ- inn og fara í búðir, eins og gengur. Og íslenskir skátar hafa áreiðanlega liaft nóg að gera þann morguninn, að leiðbeina gestunum, fjelögum sínum og nota tímann vel til þess, að endurminningarnar yrðu góðar. Það tókst vel, ef dæma má af ummælum nokkurra erlendra skáta, er þeir voru að kveðja landið. Því að maður heyrir það að vísu oft á ummælum fólks, sem hingað kemur í sólarhrings skemliferð, að því þyki dvölin of stutt. Jeg hygg að aldrei hafi komið hingað skip, þar sem allir liafi verið jafn sammála um, að dvölin hafi verið of stutt, en þó látið jafn lítið á því hera. Skátar eru yfirlætis- lausir menn — ekki síst þegar þeir eru euskir í tilbót. En þegar islensku skátarnir — kvenskátarnir og „blessaðir strákarnir“ voru að koma um borð til þess að kveðja gestina sína og hópurinn safnaðist smámsaman fyrir uppi á aðal- þilfari, mátti sjá, að ýmsum af farþegunum þótti það ein- lcennilegt, hve marga „bræður og systur í andanum“ þeir ættu í höfn hins islenska höfuðstað- Lafði Baden-Powell og Jokobina Magnúsdóttir, foringi íslensku kven- skátanna. ar. Jeg heyrði, að tvær konur voru að tala um þetta sín á milli, en þegar sú sem furðaði sig á þessu Ijet það í Ijós, þá svaraði hin: „Sástu það ekki þegar við komum í Iand. Jeg liefi vitað það síðan, að á Is-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.