Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1938, Page 1

Fálkinn - 20.08.1938, Page 1
33 Reykjavík, laugardaginn 20. ágúst 1938. XI. Komci heims-skátaforingjans og enskn skátanna setti annarlegan svip á Regkjavík í vikunni sem leið, þó að viðstaðan væri stutt. Fálkinn birtir hjer að ofan sex myndir frá heimsókninni. Efri röð frá vinstri: Lafði Baden-Powelt ásamt borgarstjóra Pjetri Halldórssyni og dr. Helga Tómassyni. Baden-Powell og kona hans (myndin tekin um borð í „Orduna“ á Reykjavíkur- höfn). Islensku skátarnir hylla fararstjórann Sir Percy Everett. Að neðan: Við Kerið. S.s. „Orduna“ á Reykjavíkurhöfn. Við Gultfoss. Að öðru leyti vísast til greinar á bls. 3. Ljásm. Fálkinn. Skátaheimsóknin enska.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.