Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N WYNDHAM MARTYN: 14 Manndrápseyjan. vera unun og gleði í kærleika, en því gléymum við fyrir umliugsuninni um líf- eyri, húsakynni og tekjur. Við drepum róm- antíkina, og finst að við sjeum spekingar.“ En nú kom að Ahtee að verða alvarlegur. „Jeg skal trúa yður fyrir, að þannig fór mjer. Jeg elskaði unga stúlku, af minni stjett, skiljið þjer . . . .“ Frú Hydon Cleeve kinkaði náðarsamlegast kolli. „Yndislega fagra unga stúlku,“ hjelt Alitee áfram rólegur. „Aðrir ungir menn af sömu stjett elskuðu hana líka. Jeg var eins el'naður og þeir, en hafði fengið á mig drabbaraorð.“ „Þjer? Bölvuð vitleysa, mr. Ahtee. Mað- ur getur sjeð á yður, að þjer hafið aldrei verið drahbari.“ „Það er orðið langt síðan, heill manns- aldur, og það sem nú er kallað þróttur og lífsgleði hjet öðru ómiklara nafni í þá daga. Jeg kom oft á liestbak, Jeg inun hafa sagt yður að faðir minn hafði hesta til leigu og ól upp hesta til veiða og pololeiks. Jeg var fimur reiðmaður og hafði gott vit á hestum, og það varð til þess að jeg lenti í ekki sem bestum fjelagsskap. Jeg var leikinn í hilliard líka, en það gat maður aðeins gert lijer vestra í þessum svokölluðu drykkju-„saloons“. Þeir hjeldu að jeg drykki og sögðu að jeg liefði rangt við í spilum. Og foreldrar hennar beittu allri þeirri lygi, sem foreldrar yfirleitt troða í hörn sín, þegar þau eru að reyna að koma þeim i það eina og rjetta hjónaband. Og svo voru þau svo frek eftir á, að ímynda sjer að þau liefðu gert það, sem dóttur þeirra hefði verið fyrir beztu. Þau eyði- lögðu mannorð mitt, sögðu að jeg væri drykkfeldur spilaþjófur og sífullur áfloga- hundur. Og jeg veit með sjálfum mjer, að jafnvel þó að það gæti litið svo út, sem þau Iiefðu einhverja átyllu til að hyggja á, og allir þeir sem fordæmdu mig, þá var jeg í rauninni alls ekki vondur maður. Einn af nánustu vinum mínum — hann var annars nauðalíkur Tom Barkett, þegar jeg hugsa út í það — skrifaði falskt nafn á ávísun. Hann kom til mín og bað mig um hjálp, og jeg tók peningana í járnskápnum hans föð- ur míns til þess að bjarga honum undan tugthúsinu. Hann borgaði mjer aldrei, frú Cleeve. Hann giftist stúlkunni.“ „Ekki skil jeg að þjer skylduð ekki drepa hann,“ sagði frú Hydon Cleeve, „það hefði jeg gert í yðar sporum, ef jeg hefði verið karlmaður." Hún fór að veita húshóndan- um nánari athygli, eftir alt þá var hann nú samt ekki sneyddur öllum mannleguin lil- finningum. „Jeg leyni því ekki að jeg er liefnigjarn. Yinir mínir segja, að jeg safni í mig eitri af galli. En nú er jeg hráðum áttatíu og finnn ára og horða mikið og sofnast vel og guði sje lof þá er minnið ó- skert, en frómar systur minar eru dauðar fyrir tuttugu árum. Jeg vona að þjer hafið ekki fyrirgefið mannhundinum, mr. Ahtee?“ „Nei, jeg gat það ekki. Jeg er eins og þjer, jeg á erfitt með að fyrirgefa, þó jeg væri öðruvísi þegar jeg var ungur. Jeg segi oft við sjálfan mig, að ef jeg hefði fengið hana þá Iiefði jeg orðið að manni.“ „En sú hæverska!“ Gamla konan hló spoltandi. Skrautlegu salirnir sem þau sátu í báru þess merki, að mr. Ahtee hafði orðið að manni. Skyldi liann annars vera trúmað- ur?“ „En jeg fórst vegna þess að sú eina sem jeg kærði mig um, trúði því sem lienni var sagt um mig. Jeg varð það, sem jeg hafði verið sakaður um að vera. Þau eyði- lögðu í mjer sálina, og sum þeirra hafa fengið það borgað. Og hin verða krafin til reikningsskapar áður en langt um líður.“ Gamla konan tók eftir hve Athee talaði jafnt og rólega. „Þegar jeg lala um fólk, sem liefir gert injer bölvun, er liægt að lieyra það á mæli mínu,“ sagði hún. „Rödd- in í yður er alveg tilfinningalaus.“ „Jeg liefi tamið mjer það,“ sagði liann, „lært að beita röddinni. Ef þjer gætuð liorft inn í hjarlað á mjer, munduð þjer ekki ef- ast um, að jeg meina það sem jeg segi. Lif mitt hefir verið undarlegt. Til þess að geta náð marki mínu varð jeg að hafa peninga- ráð, mikil peningaráð. Mótlætinu liafði jeg nóg af, en jeg sigraðist á því, að lokum. Jeg kæri mig ekkerl um peninga, en jeg' kæri mig um að hafa vissu um að, að jeg þarf ekki að deyja fyr en jeg hefi komið fram hefndum við alla þá, sem flæmdu mig út á götu fordæmingarinnar." „Ef þjer hafið elskað liana eins og þjer segið, þá hafið þjer þó látið huggast aftur, að því er virðist. Móðir Erissa hlýtur að liafa verið ljómandi falleg kona,“ sagði frú Hvdon Cleeve. En Alitee virtist ekki vilja tala neitt um það. „Húu var það,“ sagði liann, en svo ekki meira. Gat það verið mögulegt, að ekki hefði fyrnst yfir fyrstu ást lians enn? hugsaði frú Cleeve. Var húsráðandinn gamaldags og rómantískur? Þegar hún lagði fyrir hann þessar spurningar, varð hún í fyrsta sinn vör við að það vottaði fyrir ákefð hjá hon- um. „Jeg hata minningu hennar„“ sagði liann, „af því að hún var ekki nógu sterk til að hefja sig yfir það hversdagslega og venju- legar liindranir. Og jeg hata hörn hennar, af því að faðir þeirra sveik mig i trygðum“. „Það er svei mjer gott fyrir hana, að þjer skuluð vera farinn frá Englandi, úr þvi að svona er. Það er eflaust liapp fyrir yður að þjer skuluð liafa einlivern til að hata. Það gefur styrk, það heldur sálinni stæltri og þá ívlgist líkaminn altaf með. Jeg er hrædd um, að jeg lifi alla ættmenn mina. Nú lendir kanske einn þeirra í rafmagns- stólnum.“ „Mjer er sagt, að George Barkett fái í mesta lagi æfilangt fangelsi.“ „Það er ennþá verra fyrir hann. Hugsa sjer þennan matvanda gikk lokaðan inni í fúlum klefa, í grófri fangahuru og neyðast til að jeta óbreytt fangasnarl.“ .... Hún hnyklaði brúnirnar er hún hugleiddi þetta. „Jeg man svo vel þegar Russel Periton komst í lugthúsið fyrir skjalafals, livað hann Georg hló og útmálaði þennan snyrti- lega mann, þegar liann lcæmi skálmandi í röndóttu burunni með grútskitugum föng- unum, til þess að jeta mat, sem liann hefði ekki boðið hundum áður fyr.“ „Russel Periton?“ tók Ahtee eftir. „Fjell yður ekki við hann? Hreimurinn í rödd yð- ar varð svo óþægilegur þegar þjer nefnduð hann.“ „Jeg nefni liann sem minst jeg get. Hann vildi giftast móður Phyllis en jeg gat nú afstýrt því.“ „Leyfist mjer að spyrja hversvegna?“ „í fyrsta lagi var geðveiki í ættinni, i öðru lagi var faðir lians braskari, sem jeg vissi að mundi fara á hausinn. Betty var augasteinninn minn. Mig langaði til að öll veröldin stæði lienni opin. Konu sem tilbið- ur manninn sinn vegnar aldrei vel. Hún verður ekki annað en þræll. Þannig liefði Betty farið, ef hún hefði gifst Russel Peri- ton. Hún liefði mist æskuna og fegurðina, og svo liefði hann orðið leiður á lienni. Jeg þekki Peritonshyskið. Það var jeg sem tók í taumana.“ „Var dótturdóttir yðar — þakklát yður?“ „Hún fjekk hestu daga.“ „Maður liennar varð gjaldþrota og svifti sig lífi — kallið þjer það að eiga bestu daga.“ „Það var hara slys,“ sagði hún, „og ef þrælmennið liann George Barkett hefði ekki neitað að hjálpa Dick Cannell, þyrftu börnin hennar ekki að þrælka núna. IJefni- gjarn djöfull. Það er það sem George Bar- kett er.“ „Finst yður það undarlegt? Giftist Cann- ell ekki stúlkunni sem hann elskaði?“ „Betty hataði liann. Henni datt aldrei i hug að líta við honum.“ „Það var býsna merkileg tilviljun,“ sagði Ahtee hugsandi, „að liann og Jaster skyldu liittast hjerna og að þjer, sem þektuð þá háða frá gamalli tíð, skylduð vera lijerna líka. Örlögin geta stundum verið skrítin.“ „Þau virðast hafa verið eftirlát við yður.“ „Já, upp á síðkastið, það verður ekki ann- að sagt. Jeg kvarla ekki. Það er vitanlega liræðilegt að einn af gestum mínum skuli myrða annan, en það er þó bót í máli, að liann skyldi ekki vera vinur yðar.“ „Það yfirgengur minn skilning, að ör- lögin skyldu haga því svo, að Barketl dræpi Eliot Jaster,“ svaraði frú CJeeve súr. „En þjer hafið ef til vill levndar skýringar til að hyggja á?“ Henni var altaf óljúft að tala um örlögin. Alitee ljet heiskjuna í henni ekki á sig fá. „Jeg liefi ef til vill orðið liálf ruglaður,“ sagði hann, „en afsökun mín er sú, að mjer er liálf órótt yfir öllum þeim gauragangi, sem hlýst af þessu. Jeg skal sjá um, að þjer sleppið við að mæta í rjettinum.“ „Þjer skuluð spara yður það ómak. Mjer þykir gaman að mæta sem vitni, þá get jeg sagt meiningu mína um fólk. Og þjer skul- uð muna, að jeg er áríðandi vitni — George Barkett sagði, að sig langaði til að drepa mig.“ „Þjer hafið sterkari taugar en jeg,“ sagði liaiin. „Það fer hrollur um mig þegar jeg hugsa til ljósmyndaranna og blaðamann- anna, karla og kvenna. Þeir hnusa af hverju ferfeti á allri eylini. Jeg ætla að biðja yður um, að gera mjer einn greiða. Minnist ekki einu orði á Fratton og að liann liafi áll heima lijer á Manndrápsev, því að annars

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.