Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.10.1938, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Skíðaskáli íþróttafjelags kvenna. Við fjelagskonurnar skutum saman nokkuð á aðra þúsund. Og nú erum við að efna til happdrættis til ágóða fvrir skál- ann okkar. En fullger kostar hann um fimm þúsund krónur. Væntanlega bregðast bæjar- húar og aðrir vel við að kaupa happdrættismiða Iþróttafjelags kvenna, því að fjelagið hefir unnið fullkomlega til þess með dúgnaði sínum og áliuga um fjögra ára skeið að hlynt sje að þvi. Og áreiðanlegt er að enginn iþróttavinur hjer í bæn- um gleymir að gera það. KNATTSPYRNUFJEL. VÍKUVGUR. Skíðaskáli íþróttafjelags kvenna. Það hefir verið orðtak allra tíma: Heimur versnandi fer. Þessi orð hljóma i eyrum manns næstum daglega. Og vel kann að vera einhver sannleik- ur í þessu. P]n orðtakið: Heim- ur batnandi fer, hefir þó eigi síður rjett á sjer. Eitt sem sann- ar það, er hin vaxandi íþrótta- menning, sem náð hefir til okk- ar íslendinga. Fáar þjóðir hafa hennar frekar þörf en við. Land okkar er kalt og veðráttan oft dutlungafull og uinhleypinga- söm, svo að þess er full nauð- syn að landsins hörn slæli lík- ama sinn. Og annað. ís- lenska þjóð vantar hernaðár- •egl uppeldi, og hvað sem um það verður sagt, þá verður því ekki neilað, að það stælir lík- amlega hreysti þjóðanna. í stað- inn fyrir jrað þurfum við íþrótta uppeldi. Til að hyrja með voru karl- mennirnir einir um iþróttirnar hjer á landi. Það eru ekki mörg ár siðan ]iað þótti harla ókven- legt að iðka íþróttir. En sem betur fer er nú ahnenningsálit- ið breytt. Og hjerna í höfuð- sfaðnum er áhugi stúlkna fyrir íþrótlum engu minni en pilt- anna. íþróttafjelag kvenna er stofn- að var hjer í Reykjavik liaustið 1934, með 80 fjelöguni, hefir hafl mikia þýðingu fyrir iþrótta lif stúlkna hjer í bænum. Eftir fjögur ár er fjelagatala orðin ].rjú lil fjögur lnindruð. For- maður þess er og hefir verið frá byrjun, Unnur Jónsdóttir Iimleikakennari. Frá því fjelag- ið var stofnað og til þessa dags hafa stúlkurnar iðkað ýrnsar i- þróttir og þá einkum leikfimi, handknattleik, sund, skíða- og skautaferðir. Auk þess sem þær hafa tamiö sjer fjallgöngur. Sem dæmi um hinn mikla áhuga fjelagskvenna má geta |jess, að þær hafa komið sjer upp skiðaskála hjá Skálafelli, skamt frá Stardal. Bygging á lionum hófst 19. júní s. I. og er nú lokið. Er stærð lians 7'Zj m. X 51/?. Er skálinn allur klæddur innan með masonite. Skil'tist hann í aðalskála, eldhús og for- stofu, og er lofl yfir. Lokrekkj- um er komið fvrir í skálanum og munu 50 manns geta gist þar í einu. Ætlun fjelagskvenna er að stunda skíðaíþrótt þarna i ná- grenninu. En auk þess ætla þær að hafa hann að dvaiarstað í sumarleyfum sinum og um helg- ar. Fast við skálann er heit laug, sem vakið hefir þá hug- mynd hjá fjelagskonum að koma þarna upp sundlaug í framtíðinni. Hvernig fóruð þið að því að konra ykkur upp skálanum? spyr tiðindamaður blaðsins for- mann fjelagsins? Framh. af bls. 3. K. H., vann annan leikinn með 3 : 0, en gerði jafntefli í hinum. Þetta voru fyrstu sigrar Víkings, en með mestum blóma var fjelagið á árun- um 1920 til 1928, fyrsta árið vann Vikingur íslandsmótið í 1. aldurs- flokki, bæði vor- og haustmót Reykja vikur-kepninnar í 2. aldursflokki og haustmótið i 3 aldursflokki, en síðasta árið tókst Víking einum atlra knattspyrnufjelaga hjer að gera jafntefti við knattspyrnuflokk há- skólastúdenta frá Skotlandi og þótti það afburða vel gert á sinum tíma. Þó hatlað hafi undan fæti, eins og á hefir verið drepið, fyrir fjelag- inu i nokkur undanfarin ár, þá hefir það sýnt sig í ár, að fjelagið stend- ur á gömlum merg, og að þar eru nú að nýju ágætir knattspyrnumenn, sem vafalaust eiga eftir að koma mönnum á óvart með nýjum afrek- um á næsta knattspyrnusumri. Það er því fylsta ástæða til að fylgjast vel með starfi hinna ungu áhuga- manna, sem hafa tekið upp hið gamla merki með jafngóðum árangri og raun ber vitni, og óska þeim allra heilla ó ókomnum árum. L. S. flr kvikniyndatieiminum. Danielle Darrieux til Hollywood. Danielle Darrieux og Douglas Fair- banks Junior saman í kvikmynd. Það er næstum ómögulegt fyrir út- lendu stjörnurnar að slá verulega í gegn í Hollywood. Þýska stjarnan Lillian Harwey vann þar engan sig- ur, og hin yndislega Simone Simon naut sín þar ekki heldur. — Eftir amerískum blöðum að dæma er þó svo að sjá að Danielle Darrieux hafi tekist ágætlega í fyrstu kvik- Stjórn íþróttafjelags kvenna, talið frá vinstri: Unimr Jónsáóttir (for- maður), Uorgerður Þorvarðarilóllir, Þóra fíjarnadóttir, Ellen Sighvats- son og Valgerður fíriem. myndinni sem hún ljek í: „The rage of Paris“. Danielie Darrieux er fædd i Bordeaux 1917. Strax komu í ljós hjá henni sem barni frábærir söng- hæfileikar. Foreldrar hennar veittu henni ógæta mentún, og þegar hún var 13 ára var hún tekin inn í tón- listarskólann. Árið eftir ljek hún í fyrsta sinn í kvikmynd og þótti henni takast svo vei, að hún fekk tilboð frá mörgum kvikmyndafje- lögum. Árið sem leið ljek hún í mörgum frönskum kvikmyndum, og íúi verður gaman að sjá, hvort hún i amerisku kvikmyndinni heldur þeim kostum, sem hún helir sýnt í þeim frönsku. Annars er hún nú komin til Frakklands og hefir sagt, að hún vilji ekki fara aftur lil Hollywood, af þvi svo dýrt sje að lifa þar. En svo lítur út sem hún hafi síðar áttað sig, þár sem hún einmitt nú alveg nýlega hefir tekið ráðningartilboði frá Universal. Ef til vill eru launin svo há, að þau vegi upp á móti dýrtíðinni í kvik- myndabænum. Rosalind Russell í kvikmynd í Englandi. Rosalind Russell er talin vera betur klædd en flestar aðrar stjörnur. Vegna vissra innflutningshafta eru amerískir kvikmyndaframleið- endur neyddir til að taka kvik- myndir í Englandi, og Metro hefir þessvegna komið á fót stórum kvik- myndastofnunum i Denham. Nú er verið að kvikmynda þar stóra skóld- sögu eftir A. .1. Croniu, sem heitir: „The Citadel" (kastalinn). Höfuð- hlutverkið verður leikið af hinni snjöllu, ungu leikkonu, Rosalind Russell, sem hefir áður vakið á sjer athygli í nokkrum myndum. Rosalind Russell er álitin vera ein af allra best klæddu stjörnun- um í Hollywood. Það er ekki þar með sagl að hún sje mjög íburðar- mikil í klæðaburði. Myndin sýnir, hversu hrífandi hún er í einfaldri sporttreyju, og sama skemtilega lát- leysið kemur fram í öllum hennar klæðaburði. Hvað cinkalíf Rosalind Russell snertir, þá lifir hún i mestu kyrþey í Beverley Hills, og hún um- gengst mesl fólk, sem stendur al- gerlega utan við kvikmyndaheim- inn. Hún heldur því sem sje fram, að hún geti betur varðveitt bjart- sýni sína ó tilveruna og fcngið með j>ví meiri uppörfun lil nýrra lilul- verka, en ef hún lifir aðeins í kvik- myndaheiminum, þar sem rnaður smám saman verður viðskila við lífið. — Frúin gestkomandi: — Þetta vpru ljómandi góðar kökur, frú Hansen. Svei mjer að jeg veit hvað margar jeg er búin að borða! Sonurinn á heimilinu: — Þú ert búin að háma í þig sjö!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.