Fálkinn - 13.01.1939, Blaðsíða 9
F A L K 1 N N
Þrjár þjóðsagnir
eftir handriti Gísla Gíslasonar odduita i Lambhaga.
fengi hún eftir alt saman að upp-
lifa æfintýri, róinantísk
heimska! En því þá ekki að
njóta lifsins með invndarlegunl
karlmanni . . . .
Morguninn eftir liitlust þau á
ströndinni og gengu sjelr til
skemtunar fram og aftur. Um
kvöldið hauð hann henni með
sjer á dansstað. Þau dönsuðu
saman.
-— Þú dansar eins og Vínar-
mær, sagði hann. Og með lágri
rödd, alveg í eyrað á henni:
En þú ert iriiklu laglegri....
Hann simrði liana aldrei að
neinu. Hann trúði greinilega öllu
um París og móður hennar, sem
ekki var vel frísk. . . .
Hann sagði henni frá öllum
yndislegu stöðunum, sem liann
hafði heimsótt. Hann tók hana
með sjer á fljúgandi klæðið úr
1001 nótt.
Þegar þau skildu um kvöldið
sagði liann:
Mjer þykir leiðinlegt, en
á morgun er seinasti dagurinn
minn hjerna. En við hittumst
þó altaf í Stokkhólmi?
— Já, ef þig langar....
— Eigum við að segja á laug-
ardaginn kemur klukkan átta,
fvrir utan Dramatiska?
Iiann kom stundvíslega. í
fyrstunni þekti hún hann varla
aftur. Hann var svo ólikur því
sem hann hafði verið. Og augun
hans voru ekki eins hlá og þau
höfðu verið á ströndinni....
Þau gengu hlið við hlið i átt-
ina til Djurgárden.
— Jeg þarf að gera eina játn-
ingu fyrir þjer, Bertel. Jeg er
engin yfirstjettarstúlka, eins og
jeg ljest vera. Pabhi liefir at-
vinnu hjá sporvagnaf jelaginii.
Og mamma hefir aldrei komist
lengra en til Wáxsjö. Jeg vinn á
skrifstofu og Eistlandsferðin var
fyrsta ferðin mín til útlanda. Jeg
tók þátt í alþýðuför.
— Já, einmitt það, sagði hann.
Mjer datt þetta í hug.
Hann liafði þá vitað það allan
tímann. Auðvitað. Að lesa um
ferðir er ekki sama og að ferð-
ast. 1 auglýsingunni stendur: —
„Eyddu vetrinum í Egyptalandi“
og „þú skalt ferðast til Kanarí-
eyjanna“. En þangað kemst mað-
ur aldrei, þegar maður liefir að-
eins tvö hundruð krónur á mán-
uði. Fljúgandi klæði eru ekki til.
Þau gengu þegjandi lilið við
hlið. Þau drukku kaffi á litlu
kaffihúsi úti í Djurgárden. —
Hann var alvarlegur og fámælt-
ur. Ef til vill hafði honum sárn-
að við liana fyrir að hún hafði
sagt ósatt.
Þau gengu Allmánne Grand
niður að ferjustaðnum.
— Við skulum fara yfir strönd
ina, sagði liann.
Þau fóru um borð. Þau sátu
einsömul á l'ramdekkinu í haust-
dimmunni. Það var fallcgt að sjá
öll ljósin frá Græna Lundi spegl-
ast i dökku vatniuu. -— Ferjan
heygði fyrir Kastellhólminn. Þau
þögðu hæði.
Svo rauf hann þögnina:
Þú vissir ekki að jeg
skrökvaði líka, sagði liann.
' Hann beið eftir svari, en hún
þagði.
— Þetta var svo einfalt, hjelt
hann áfram í örvæntingarmóði.
Og j)ú trúðir öllu —- litla, fávísa
Lisa. Þú trúðir öllu, sem jeg
sagði, eða var það ekki?
Nei, eiginlega ekki. Nú vissi
hún jiað. Eilthvað í henni liafði
merkt hin mörgu einkenni fá-
tæktarinnar hjá honum.
Hún hafði viljað trúa jiví að
einhver sem var jafn fátækur
og hjálparvana og hún sjálf,
liefði verið nógu ákveðinn og
kjarkaður til að hrjótast áfram
.... til jiess að upplifa síkja-
ferðir auglýsinganna og njóta
hrífandi útsýnisins,
— Jeg er aðeins aðstoðarmað-
ur á ferðainannaskrifstofu, sagði
hann. Jeg vísa mönnum til veg-
ai um allan heim. Það er varla
til sá staður,að jeg ekki viti livar
hann er. Jeg hef lesið mikið, jeg
kann heilar ferðamannabækur
utan að. Og jeg veit hvar hestu
hótelin og veitingahúsin liggja.
Stundum liefi jeg gaman af að
vita livort liinir hamingjusömu,
sem liafa efni á því að ferðast,
skilja hvernig jeg jiekki alt þeg-
ar jeg cr að gefa jjeim leiðhein-
ingar. En þeir hugsa ekki um
jiað. . . . Það stóð kökkur í liáls-
inum á honum. Jeg hef aldrei
komist lengra en til Kaupmanna-
hafnar og Tallinn en jeg
hef ráðlagt öðrum hvéfpig þeir
eigi að ferðast um heiminn. . . .
Jeg ætlaði mjer að segja þjer
sannleikann, en j)á fór mjer að
jjykja vænt um j>ig . , , . og nú
er sagan á enda....
Slraumurinn var óvenju falleg
ur í kvöldlýsingunni. Lóðsbátarn
ir urðu að æfintýraskipum sem
liðu liægt fram hjá. ., .
Hún lagði hönd sína á hend-
urnar á hönum. llún fann löng-
unarfult, hikandi handtak lians.
Og alt í einu gaus hamingjutiÞ
finningin upp í brjósti hennar,
eins og úr djúpri lind.
Eins og töfrandi söngtónar
hljómuðu fyrir eyrum hennar
orðin: Padua —< Cortina — Co-
ma — Feneyjar —- Istambul —
Samarkand. Nú vissi hún það.
Alt j>etta var til. Gullni vegurinn
lá framundan þeim.... lijerna
á Straumnum. . . . í Stokkliólmi
.... hvar sem vera vildi.... ef
liann aðeins hjelt í höndina á
lienni. . . .
Fálkinn
er fjölbreyttasta blaðið.
Hestasteinninn á Mið-Sandi.
Seint á átjándu öldinni var á
Mið-Sandi á Hvalfjarðarströnd
ekkja nokkur. Bjó hún þar ein
með 7 börnum sínum. Kvöld
eitt er liún var gengin til hvílu
og börn hennar voru sofnuð,
heyrir hún dynk mikinn og
brak frammi í bæjargöngunum.
Ekkja þessi var kjarkmikil
kona; klæddi hún sig og ætlar
að ganga til dyra. Rekur liún
sig j>á á stóran stein að innan-
verðu við útidyra-liurðina, og
var hurðin mjög brotin. Raðar
hún nú hurðarhrotunum i dyrn-
ar og gjörir krossmark mcð
hendinni við hurðarbrotin. —
Gengur svo inn til barna sinna,
huggar j>au, því þau vöknuðu
og urðu hrædd við aðgang
þennan. Leggur hún sig svo til
svefns.
Morguninn eftir fer liún til
næsta hæjar og fjekk tvo menn
lil þess að velta steininum út
úr bæjardyrunum og fram á
lilaðið. Var hann hafður fyrir
hestastein eftir þelta. Engir
munu vissir um orsakir þessa
athurðar. Töldu þó sumir lík-
legt að liann væri af völdum
sjávarskrímslis.
Ekkja sú, sem bjó á Mið-
Sandi þegar atburður þessi
gerðist á afkomendur í Borgar-
fjarðarsýslu og víðar.
Gunnlogi í Súlum.
Um miðja átjándu öld var
í Stóra-Botni vinnukona nokk-
ur, — ókunnugt er nú um nafn
hénnar. Stúlka þessi var mjög
dul í skapi, en þó öllum hug-
þekk, því liún vann öll störf
sín af mestu dygð, og var fá-
skiftin um athafnir annara.
Dm uíða verold.
NÝTT TVE'GGJA MANNA SPIL.
Þau tveggja manna spil, sem hing-
að til hafa verið mest spiluð, hafa
ekki þótt sjerlega spennandi og ekki
reyna nema lítiö eitt á spilamensku-
hœfileikana. Við þekkjum öll marías,
kasínu og pique — þar eru það
spiliri sjálf sem ráða úrslitunum og
segja ijóslega fyrir um, hvað geru
skuli.
En riú er nýtt spil i uppsiglingu,
sem sagt er að taki fram öllum
tveggja manria spilum, sem hingað
til hafa þekst. Það lieitir Jojotte og
kemur frá Ameriku og höfundur
þess er enginn annar en hinn frœgi
bridge-vísindariiaður Ely Culbertson
Spil þetta er þó ekki að öllu hans
verk lieldur er samið upp úr ýms-
um eldri spilum og „aukið og eúdur-
bætt“ af Culbertson. Undirstaða þess
er spil eitt, sem Culhertson lærði i
skotgröfunum í Frakklandi i heims-
styrjöldinni. Er þess ekki getið, að
Culbertson hafi unnið neiu afrek i
Eitt var það er vakti undrun
fólks að stúlka þessi vildi ekki
sofa i baðstofu um nætur. Þeg-
ar aðrir gengu lil sængur fór
hún út og vissi enginn hvert
liún fór eða hvar hún liafði
næturstað. Þegar stundir liðu
kom það í ljós, að stúlka þessi
gekk ekki einsömul, en áður en
hún yrði ljettari veiktist liún og
dó af blóðlátum.
Lík liennar var flutt til greftr-
unar að Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd. Yar þá prestur i Saur-
hæ Þorvarður Auðunsson. Við
jarðarförina sást ókunnugur
maður, sem var mjög sorgbit-
inn. Var hann spurður um nafn
og heimili. Sagðist hann Gunn-
logi heita og eiga heima í Súl-
um. Maður þessi livarf strax
eftir jarðarförina og varð lians
ekki vart upp frá því.
Sterkur er sá er styður.
Stúlka nokkur fluttist vist-
ferlum að Þyrli á Hvalfjarðar-
strönd. Bærinn Þyrill stendur
undir fjalli samnefndu. Stúlka
þessi festi þar ekki yndi, vegna
þess, að hún óttaðist að skriða
fjelli á hæinn. Gat hún aldrei
hrundið þeirri hugsun frá sjer,
og lá henni við örvinglun. Einu
sinni dreymir hana að hún er
stödd úti á Þyrli. Sjer liún þá
trje mikið sem nær frá svo-
nefnda Mjónes og upp í ldetta
Þyrilsins. Mann sá hún standa
við trjeð; sluddi liann annari
hendi á það og mælti: „Sterkur
ei sá er styður.“ Þegar stúlkan
vaknaði var öll liræðsla hennar
horfin. Var liún lengi á Þyrli
eftir þetta, og undi sjer vel.
þeirri för, en eflaust hefir verið
mikið spilað þar sem hann var.
Þetta spil lærði Culbertson til fulln-
ustu, bjó til ákveðnar spilareglu’-
um það, bætti inn í það ýmsum til-
brigðum úr bridge og svo tók hann
til að „hefla“ það. Sú vinna tók
hann tvö ár. Ilann gerði allskonar
tilraunir með öil möguieg fyrirbrigði
i spilinu, ráðfærði sig við slingustu
spitakunningja sína og aðra sje: -
fræðinga, svo sem dr. Lasker fyr-
verandi heimsméistara í skák og
frægan prófessor í stærðfræði, lil
þess að komast fyrir hvort nokkrar
veilur væru á spiiareglunum, svo að
nauðsyn væri að breyta þeim.
Jojotte er sagt mjög spennandi
spil og tilbreytingamikið. Það tekur
ekki nema 20 minútur að læra gang-
inn í því, en svo má bæta inn i það
aliskonar tilbreytingum, eins og í
l'hombre. Ef vill geta bæði þrír og
fjórir spilað það, en það er samt
gert fyrir tvo og skemtilegast þegar
aðeins tveir spila það. — Og nú eru
ktnslubækur i jojotte að koma út á
öllum mögulegum tungumálum.