Fálkinn


Fálkinn - 13.01.1939, Blaðsíða 14

Fálkinn - 13.01.1939, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Stári: Yndislegt í skóginum, finst þjer ekki? Litli: Jú, og við höfum matinn með. Hvenær eigum við að borða? Stóri: Þú hugsar nú um ekkert nema matinn. Kanske við fáum okkur annars bita. Stóri: Hver hrópar á hjálp, og jeg sem steinsvaf og dreymdi að jeg væri stórskáld, sem hefði orl meistaralegt kvæði. Litli: Það hefir verið leiðinlegur draum- ur, en finst þjer við eigum að gæta að hvað þetta er? Stóri: Sem ærlegir menn verðum við að gera alt sem i valdi okkar stendur til að frelsa hana — en hvað er þetta ............. Giillbrá: Ó, hvílík gleði eyrum mínum, riddari kemur þeysandi á gangvara sínum, jeg þori að veðja að það er Ráðgeir riddari. Litli: Við hefðum átt að flýta okkur ineira, því mundi hún hafa haft meiri á- nægju af, því það máttu vita, að það getur ekki verið skemtilegt að kyssa þetta greppatrýn. Hann hefði getað kipt grind- inni af hausnum á sjer. Litli: Skemtilegt í skóginum, maður þyrfti að geta fengið „Carlsberg“ á heilflöskum. Stóri: Við skulum ekki hugsa um það, en nú skulum við klára að borða, svo að við getum fengið okkur hrotur á eftir. Litli: Þá vil jeg nú heldur fá mjer blund. Litli: Heyrðu! Það er þaðan, sem það kemur, það er eins og einhver sje að kalla. Stóri: Það er hræðilegt að hugsa sjer það, ef til vill er einhver nauðulega stadd- ur. Litli: Jæja, ekki er hann nú fallegur ásýndum. Gallbrá: Jeg vissi það, ó, jeg vissi það, vertu velkominn, göfugi prins. Dreptu drekann grimma, og jeg verð brúður þín. Stóri: Við hefðum átt að flýta okkur svolítið meira. Riddarinn: Flýttu þjer að koma með drykkinn, nú þarf jeg að fá hressingu. Stóri: En að hugsa sjer að þeir skyldu hafa „Carlsberg“ á þessum tímum. Og þær kunnu að púðra sig. Stóri (í svefni); Hjer er ljúft að liggja í loftköstulum byggja og ilm og angan þiggja. Litli: Svo, hann er þá orðinn ljóðrænn. þá hlýtur hann að sofa fast. Lilli: Ja hjerna, skárri er það höggorm- urinn, og hvaða sykurtoppur er þetta, sem hún hefur á höfðinu. Stóri: Þey, þey, einkennilegt, við höfum sofið olckur aftur í miðaldir, sjerðu ekki, grimmi drekinn hefir hremt hana. fíullbrá: Ó, hvað hann er sterkur —- og karlmannlegur. Stóri: Já, í svona kafarabúningi er hæg- ast að vera karlmannlegur, og þar að auki á hestbaki. Litli: Mjer finst það eitt vera mjög karl- mannlegt að sitja á hestbaki. Kvikmyndastjórinn: Ágætt, þetta er af- bragðs þáttur, það verður ágæt kvikmynd. Stóri: Dálaglegt gabb, það var þá bara kvikmynd, óforskammað, að gabba heið- arlegt fólk. Komdu, við skulum fara lijeð- an það bráðasta!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.