Fálkinn - 14.04.1939, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
Barnavinafjelagið „Sumargjör 15 ára.
Um sumarmálin 1924 var Barna-
vinafjelagið „Sumargjöf" stofnað af
nokkrum áhugasömum körlum og
konum hjer í hænum, sem fundu
jiörf á þvi að „stuöla að andlegri
og líkamlegri heilbrigði og þroska
barna í Reykjavík,“ eins og segir
i stefnuskrá fjelagsins.
Þótti þtessu fólki, sem vonlegl
var, að börnunum væri þörf á öðr-
um leikvangi en götunni og betra
lofti en göturykinu.
Sem dæmi um þær vinsældir, sem
heimilin njóta hefir fjelagið orðið
að vísa fjölda barna frá, er óskað
hafa eftir dvöl á þeim.
— Eins og gefur að skilja hefir
þessi starfsemi fjelagsins heimtað
mikið fje og hefir það aflað þess
með ýmsu móti. Fjelagið htefir val-
ið sjer eirin fjáröflunardag á ári,
sumardaginn fyrsta, og var hagnað-
ur af honum í fyrra 9500 krónur.
Gengst það þá fyrir umsvifamiklum
tíi ænaborg. Heimilisbörnin standa í hóp fyrir framan htisið.
Tilgangi sínum hugðist fjelagið
ná með því að stofna dagheimili
fyrir börn og ljet það skjótt verða
i'ir framkvæmdum. Sumurin 1924 og
1925 var starfrækt dagheimili í
Kennaraskólanum. Næstu sumurin
lil 1930 var hætt að starfrækja lieim-
ilið, en engu að síður starfaði fjel-
agið með fullum krafti ög safnaði
fj'te til sjálfstæðs dagheimilis, sem
komfð var á fót í Grænuborg, skamt
frá Landsspitalanum í Reykjavík og
hefir jvað verið starfrækt þar siðan
á sumrin en leigt lil skólahalds á
vetrum. —
Sumarið 1930 hafði fjelaginu vax-
ið svo fiskur um hrygg að það gat
sett á stofn dagheimili í vesturbæn-
hátíðahöidum, gefur út bók og blað
og selur auk þess merki á götum
bæjarins til ágóða fyrir sjóð sinn.
Hafa Reykvíkingar aíla jafna við
jvessi tækifæri sýnt hinn mesta skiln
ing fyrir hinu þjóðhoRa starfi.
Þess skal og getið að bær og ríki
hafa lagt fjelaginu nokkurt fje síð-
ustu árin.
Að fjelaginu hafi vel farnast fjár-
hagsiega má sjá af því að á hinuiri
stutta starfstíma sinum hefir það
bygt bæði dagheimilin, Grænuborg
og Vesturborg og látið gera leikvehi
með nauðsynlegum áhöldum. Og þó
eru skuldlausar eignir fjelagsins nú
metnar á sextíu þúsund krónur.
Dágheimilið
Vesturborg.
um, sem starfrækt var í Stýrimanna-
skólanum til að byrja með, en árið
eftir var bygt dagheimi.lið Vestur-
borg, sem stendur á sömu lóð og
Elliheimilið Grund. - Siðan hafa
bæði dagheimilin verið starfrækt að
sumarlagi og auk þess Vesturborg
á yfirstandandi vetri.
Börnin að garðvinnu.
Árið sem leið dvöldu alls á dag-
heimilunum 280 börn, dvalardagar
þeirra voru 13 þúsund. Reksturs-
kostnaður heimilanna var um 17
þúsund. Rúmlega 70% barnanna
dvöldu þarna kostnaðarfrítt vegna
fátæktar, heilsuleysis og annara or-
saka.
Eins og að undanförnu fer nú
fram mikill undirbúningur hjá fje-
laginu fyrir barnadaginn. „Sólskin"
og „Barnadagurinn“ koma út næstu
tlaga og hátíðahöld dagsins fara
fram í fimm aðalsamkomuhúsum
bæjarins, og eru i jjrem þeirra tvær
skemtanir um daginn. — Skemti-
skrár eru mjög fjölbreyttar að vanda,
og standa að þeim bæði fullorðnir
og börn, og eru skemtiatriði dagsins
yfirleitt gefin fjelaginu.
— Formaður Sumargjafar frá upp-
hafi hefir Steingrímur Arason kenn-
ari vterið. Gjaldkeri er ísak Jóus-
son kennari og ritari Arngrimur
Ivristjánsson skólastjóri. Skipa jiess-
ir menn jafnframt framkvæmdaráð
fjelagsins. — Meðstjórnendur Sum-
argjafar eru, Árni Sigurðsson frí-
Fjallavatn.
Málverkasýninfl Guðmundar Einarssonar
frá Miðdal.
Undanfarna daga hefir Guð-
mundur frá Miðdal haft sýn-
in,gu á málverkum sínum i
vinnuskálanum efst á Skóla-
vörðustíg, sem Kristján Magn-
ússon listmálari (nú dáinn)
reisti fyrir nokkrum árum. —
Sýnir Guðmundur þarna 40
málverk, sem liann hefir málað
öll á tæpu ári.
— Það dylst ekki sýningar-
gestum, þó að ekki þektu Guð-
mund, að þarna er listamaður
á ferðinni, sem elskar móður
náttúru og lifir og hrærist i
henni. Annars er það lands-
kunnugt fyrir löngu, að Guð-
mundur frá Miðdal er flestum
íslendingum fremur sonur fjail-
anna.
Hann gæti í raun og veru
sagt eins og Jóhann Sigurjóns-
son lætur Fjalla Eyvind segja:
Jeg er konungur fjallanna.
Og það er ekki aðeins íslands-
fjöll, sem hann hefir kannað, og
drukkið í sig kraft þeirra, heldur
hefir hann ferðast mjög mikið um
Alpafjöllin, einkum þó i Tyrol og
Dolomitfjöllunum, enda ber sýning-
in merki þess, því að 14 af 40
verkum, sem eru á sýningarskrá,
eru frá háfjöllum Mið-Evrópu. —
Mynd af einu þeirra, Fjallavatn (frá
Tyrol) er birt lijer með greininni.
Öll hin málverkin eru frá íslandi,
flest öll frá öræfum og háfjöllum
landsins, einkum þó frá Vatriajökli,
en á liann og um nágrenni hans
hefir Guðmundur oft gengið.
Guðmundur túlkar auðnina öðru
fremur i málverkum sínuin og bein-
ir athygli gestanna að því i náttúr-
unni, sem flestir hafa ekki áð-
ur augum litið. Tign og hrikaleik
islenskrar háfjallanáttúru og Alp-
anna gefur hann þeim kost á a<$ sjá,
þeim sem aldrei eiga þess kost að
virða það fyrir sjer sakir erfiðra
kringumstæðna eða þá hreinnar
Ieti. —
— Þeir sem þrá þrótt og karl-
mensku i málaralistinni mega ekki
láta undir höfuð leggjast að koma á
sýninguna, því hún hefir meira til
kirkjuprestur, frú Bjarndis Rjarna-
dóttir, Gísli Jónasson yfirkennari og
frú Ragnliildur Pjetursdóttir.
Ekki þarf að efast um það, að
fjelaginu muni verða enn gott til
fjár á fimtudaginn og að bæjarbúar
muni eftir því, að hjer er verið að
vinna að ágætu málefni, sem verð-
skuldar stuðning allra góðra manna
og kvenna.
að bera al' þteim kostum en bliðu
og smáfríðleik.
I sýningarskálanum eru auk mál-
verkanna nokkrar gipsmyndir mjög
vel gerðar, þar á meðal af foreldr-
um listamannsins og Sigvalda Kalda-
lóns tónskáldi. Og eins og fólk veit
sem fylgst hefir með listamannsferli
Guðmundar þá var hann upphaflega
maður meitils og hamars, mynd-
höggvari, en ekki málari — maður
pensilsins.
Ennfremur er á sýningunni stór
örn, sem hann hefir mótað úr is-
lenskum leir, og má því segja að
Guðmundur sje ekki við eina fjöl-
ina feldur sem listamaður.
Hugvitsmaður er hann á margan
hátt og fyrstur hjerlendra manna
fór hann að smíða ýmsa gripi úr
íslenskum leir.
Byrjaði liann á þvi fyrir nokkrum
árum, en starfsemin aukist ár frá
ári síðan.
Sýningin hcl'ir verið framlengd
og verður hún opin til sunnudags.
Það kostar 88 krónur að leggja bein
í gluggann.
Einkennilegt mál kom fyrir rjett
i Randers um daginn. Maður nokkur
hafði stefnt söngkenslukonu fyrir
það að fugl hafði mist kjötbein út
uni gluggann á íbúð hennar, svo að
beinið fjell i höfuðið á manninum.
Söngkonan var dæmd til að borga
63 krónur i skaðabætur og 25 krón-
ur í málskostnað, þar eð rjetturinn
taldi óhæfu að láta bein fyrir fugla
á þriðju liæð i húsinu.