Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.04.1939, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N - HEIMKOMAN - 5aga írá SiikihDrgarhjEraðinu eítir fixal Jacnhsen. Þessi stutta ástarsaga gerist í Danmörku um miðsumarieytið, þegar iandið ijómar í sól. — Erlu afS fara? Karen Höjer leit á unnusta sinn ]iessuin skæru augum, sem voru svo sjerkennileg fyrir liana. Rödd tiennar tilraði litiö eitt -— það voru einhverjar eftirstöðvar í róninum af hinni þungu stenm- ingu, er ríkt liafði á amtmanns- setrinu meSan verið var að snæða morgunverðinn. Höjer amtmaður var íhalds- samur og þrasgjarn að eðlisfari. Amtmaðurinn og tilvonandi tengdasonur lians, ungi bóndinn (iorm Friis frá „Sólhlíð“ hjá Ry, liáðu oft harða orðasennu, án ])ess ])ó að reiðast af því. En í þetta skiftið hafði ekki verið laust við að þyknaði í þeim. Karen hafði merkt ])að. Hún vildi nú ekki að vísu taka föður sinn alt of hátíðlega. Hann var nú einu sinni svona gerður og Gorm átti að vita það. Þeir höfðu verið að ræða um land- húnað, og auðvilað hlaut Gorm að vita meira á þessu sviði — en þó hafði faðir hennar talað með svo miklu oflæti eins og liann einn vissi nokkuð. Gorm fann sjálfur að ])að hafði ekki verið rjett af honum að vera svona þur við Karen. En Hann hafði alt í einu fylst ákafri löngun til að komast burt .... hánn vildi fá sjer ærlegt „ein- veru bað“, eins og hann kallaði það. Karen lagði höndina á öxlina á lionum. — Gorm, þó svo að það gangi illa með Sólhlíðina i hili, þá er jeg ekki í nokkrum efa um það að þínar aðferðir eru alveg rjett- ar og að alt muni ganga vel hjá þjer seinna. Þetta var mjög skynsamlega mælt af lienni. En af einni eða annari ástæðu juku orð hennar gremju hans. Honum gramdist að hún jeins og vildi hugga liann. Auðvitað skildi hún ekkert í því, sem verið var að tala um. Og því gat hún ekki leitt þetta alveg hjá sjer. Hann þurfti ekki á neinni hjálp að halda. — Karen mín, muldraði hann og leit niður eftir veginum, sem ljómaði í sól, jeg veit það svo ósköp vel sjálfur að jeg hef á rjettu að standa og þessvegna þarf jeg ekki á neinni huggun að halda. Eitt augnablik leit hún á hann. Svo færðist hlýtt bros um var- irnar á henni. —- Gorm — það er best að jeg segi það hreint út, þú ert hroka- fullur en jeg elska þig nú samt! Hún þrýsti mjúkum sólbrún- um handleggjunum um hálsinn á honuni og liallaði vanganum að brjósti lums. Hann sleit sig úr faðmi henn- ar, kvaddi hana í skvndi og þaut niður að ánni, þar sem hann fór um horð í Iilla hvita mótorbát- inn sinn. llann setli vjelina í gang og þaut niður eftir ánni á flevgi- ferð. Það var dýrlegur sumardagur. Sólin helti geislum sinum yfir skógarásana, og áin liðaðist eins og langur ornnir milli sefstóð- aúna. En Gorm var ekki i skapi lil að njóta fegurðarinnar þenna daginn. Hann virti ekki Himmelbjerget viðlits og hann píndi mótorinn, svo að hann kæfði niður fugla- kvakið í kjarrinu all i kring. Raunverulega ástæðan til þess að hann var í svona slæmu skapi var hlátl áfram sú, að honum gekk illa búskapurinn í Sólhlíð. Áform hans höfðu mishepnast og það var tap á búrekstrinum. \tti hann að selja alt saman? Oi'- hvað svo? Karen gal ekki heldur hiðið hans öllu lengur. Hann hafði lofað föður hennar því upp á æru og samvisku að giftast henni ekki fyr en hann hefði borgað upp jarðarskuldina. En það leit nú út fyrir að það mundi dragast á langinn. Og það var ekki laust við að fólkið á amt- mannssetfinu væri farið að draga dár að þessum drætti allir nema Ivaren. Hún var svo blátt áfram og yfirlætislaus. Of yfirlætislaus. Orðið .,hrokafullur“ hljómaði nú í eyrum lians. Það var nú ekki nauðsynlegt að vera svona hreinskilinn. Það verkaði dálít- ið .... nú já .... Frá Ry var stundarfjórðungs- . gangur til Sólhlíðar. Þegar hann nálgaðist Sólhlíð, sá liann sjer til mikillar undrun- ar stóran Packard híl rjett fyrir framan húsið. Halló, gamli vinur, hvern- ig hefurðu það? Hár og lierða- breiður maður gekk á móti hon- um og veifaði hendinni, og á eftir honum kom ung stúlka, glæsilega búin. Gorm har höndina að augun- um. Það skyldi þó aldrei vera Ole jHassel! Það varð mesti fagnaðarfund- ur hjá bernskuvinunum. 10 ’ár voru liðin frá því ])eir höfðu sjest. Kem beina leið frá New York, kæri vimir! Mig langaði að skreppa yfir hafið og sjá, livort Himmelbjerget liefði stækk að nokkuð. Má jeg kynna þig fvr- ir unnustunni minni. Mr. Gorm Friis Miss Daisv Gill. Úli á svölunum drukku þau whiskv. Gorm var mjög gláður að sjá bernskuvininn, sem liann vissi að hafði l)rotist áfram af miklum dugnaði þar vestra. Ung- frú Gill var mjög falleg, ung slúlka. Hún lagði litið lil mál- anna er þcir töluðust við, en skaul þó iim í öðru hvoru: Charminff. Seinni parl dags óku þau öll í hifreið Hassels lil Himmel- bjerget. Daisy ók bílnum, svo að fornvinirnir fengu betra tæki- færi til að tala saman. Jeg er meðeigandi i „Glíl Steel A Iron Ltd“ ásamt tengda- föður minum, sagði Ole. — Kuren lagði höiulina á öxlina á honmn. « t i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.