Fálkinn


Fálkinn - 14.04.1939, Blaðsíða 6

Fálkinn - 14.04.1939, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N Nr. 543. Adamson varð fyrir smáóhappi. S k r í 11 u r. — Á það að vera hjarta, frú mín góð? Lengsta yfirskegg í heimi er á karli einum í Kathivar í Indlandi. Er það 85 sentimetrar á milli enda. — Ameríkanskur ljósmyndari hefir keypt einkarjett til að Ijósmynda karlinn og selja myndirnar. ■— Hamingjan góða — Viggo j>að er hann Eirikur lilli. Hann er i póstleik og er með brjefin frá gamla kœrastanum í höndunum. ■f» flill með islenskum skrpum' «fi - Itvert í þreif. . . . Hvað hef jeg geri af sjálfblekungnum minum? — Jú, sjáðu til, hann hefir hajt áhuga fgrir fótbolta, frá því að hann var lítill. Eitt af því sárasta, sem jeg hef upplifað, er þegar jeg eyddi 7 og 50 í permanent krullingu, þegar jeg saí fyrir á myndinni þarna. - Ef þetta vœri jeg, þá miind- irðu nii segja eitthvað. — Við höldum þessu leyndu, ást- in min, finst þjer það ekki? Enski leikarinn Alfred Lester hafði gaman af að koma meðleikendum sínum í vandræði. Einu sinni átti hann að rjetta meðleikara sinum brjef á leiksviðinu, en hinn átti að lesa það liátt. Nú vissi Lester að leik arinn kunni brjefið ekki utanað og lagði þessvegna óskrifaða örk innan í umslagið. En hinn var ekki af baki dottinn. Er liann hafði sjeð hvernig í hag- irin var búið, rjetti hann Lester lirjefið og sagði: — Jeg gleymdi gleraugunum mín- um heima, svo að þjer verðið að lesa brjefið fyrir mig. í bænum Columbus í Montana er einkennilegur siður. Sá sem ekki tekur ofan hattinn þegar hann mæt- ir borgarstjóranum, fær eins dollars sekt fyrir ókurteisi. nrar NAND p.i.a Ferdinand vill hafa alt i sama stil. »

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.