Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1939, Side 3

Fálkinn - 21.04.1939, Side 3
F Á L K 1 N N 3 Ný ríkisstjórn. — Þjóðstjórn. við það og yfirvofandi styrjöld. Biður hinnar ríyju stjórnar mik- ið og vándasamt hlutverk, að reyna að slilla þjóðina saman í viðreisnarátökunum, og munu allir sannir íslendingar óska þess að henni megi takast það sem best, hvaða stjórnmalaskoðanir sem þeir annars hafa. En ekki mun vandalaust að lialda þeirri breiðfylkingu saman er styður þjóðstjórnina, svo sund urleit sem hún er. Verkaskiftingin í hinni nýju stjórn er annars sú, að Her- mann Jónasson, sem er forsætis- ráðherra, fer með dóms-, kirkju- og kenslumál, og þá hlið at- vinnumála, sem landbúnaðinum lýtur, Jakoh Möller er fjármála- ráðherra, Ólafur Thors atvinnu- Ólafur Thors atvinmimálaráð'herra. Síðastliðinn mánudag ljel Framsóknarstjórnin af völdum, og tók ný ríkisstjórn við daginn eftir undir forvstu Hermanns Jónassonar. Hin nýja stjórn er þjóðstjórn, það er að segja að hún er mynd- uð og studd af þrem stærstu stjórnmálaflokkunum: Sjálfstæð- isflokknum, Framsóknarflokkn- um og Alþýðuflokknum. Eru ráðherrarnir fimm i stað þriggja áður, en á öðrum grundvelli munu flokkarnir ekki hafa getað komið sjer saman um stjórnar- mvndunina. Tildrög þjóðstjórnarinnar eru án efa hinir miklu örðugleikar, sem þjóðin á við að stríða fjár- hagslega, og hinar iskyggilegu horfur, er standa í sambandi Jakob Möller fjármálaráöherra. málaráðherra (úlvegs- og iðn- aðarmála), Eysteinn Jónsson er viðskiftamálaráðherra (liafa mál þess embættis áður hevrt undir fjármálaráðherra. Er því fjár- málaráðherraembættinu skift). Stefán Jóliann Stefánsson er fje- lagsmálaráðherra (nýtt embætti), og heyra ennfremur undir hann utanríkismálin. Þetta er i fjórða sinn í þing- sögu íslendinga að þjóðstjórn er mynduð. Á stríðsárunum og eftir stríð- ið voru mynduð tvö þjóðstjórn- arráðuneyti. Annað undir for- ystu Jóns Magnússonar, en liitt af Sigurði Eggerz. Þá má telja ráðuneyti Ásgeirs Asgeirssonar 1932, og svo lolcs ráðuneyti það, er tók til starfa á þriðjudaginn. liysteinn Jónsson inöskiftamálaráiðh. Stefán ./. Stefánsson fjelagsmálaráðh. IIermann Jónasson forsætisráðherra. Vel má vera, að spor það er nú hefir verið stigið í stjórnmál- unum auki frið i landinu og lægi svæsnustu hlaðadeilurnar, sem vart hafa talist íslendingum til sóma. uni. Gekk svo lengi. En árið 1744 var hann afnuminn sem helgidagur samkvæmt tilskipun og liefir ekki hlotið lielgi síðan. Víða um sveitir hjeisi lengi sá siður að fólk kæmi saman á sumar- daginn fyrsta að skemta sjer. Ungir menn þreyttu þá glímu og aðrar íþróttir, en nijög hefir deginum linignað í sveitum á síðari árum, þó enn sje hann gleðidagur, og veldur því m. a. hin mikla fólksfæð, svo að fólk hefir naumast tima til að koma saman. En eins og áður gat hafa hinir stærri kaupstaðir einhvern fagn- að þennan dag. Löngu áður en jólagjofir urðu þekt hugtak á íslandi voru sumar- gjafir rjett algengar. Og eru þær án efa þjóðlégustu gjafir á landi hjer, af þeim gjöfum, sem bundnar eru við einn sjerstakan dag á árinu. En nú má heita að jólagjafirnar, sem er útlendur siður sjeu alveg bún- ar að þrengja þeim burt. — ------Sumarið er gengið í garð að jjessu sinni, eftir mildasta vetur, er gamlir menn muna. Það er altaf fagnaðarefni, og ekki síst fyrir jijóð, er býr við hið ysta haf, að ganga móti sumri, með vissuna um það að ljósið og lifið er að taka völdin, og að náttúran öll ómar af söng og fuglakliði og töfrandi tónum. En þó sumarið sje að koma þá slær nokkrum skuggum á birtuna frá ófriðarblikunum úti í Evrópu, þar sem búist er við að úr verði voða- veður grárra járna. Og eyðileggingin frá því veðri fær að sjálfsögðu náð hingað. Auk þess sem örðugleikarn- ir innan lands eru mörgum áhyggju- efni við þessa sumarkonni. — — Iin livert sumar kemur með ný ráð og nýja orku og svo er enn og jiví göng- um vjer öll með gteði móti sumri og þökkum gjöf þess. Gleðilegt sumar! Sumardagurinn fyrsti. Sigriður .1ónsdóttir, læknisekkja Hólum við Kleppsveg, verður 75 ára 2fí. />. m. I Suður-Afríku veiddist nýlega sjaldsjeður fiskur. Vísindamennirn- ir könnuðust við hann, en töldu, að hann væri útdauður fyrir miljón- um ára. Þetta er brjóskfiskur og rúmur metri á lengd. Sumardagurinn fyrsti er genginn um garð að þessu sinni. Hjer i höf- uðstaðnum hefir hvílt yfir honum allmikill hátíðablær eins og undan- farin ár, og stóð Barnavinafjelagið Sumargjöf fyrir hátíðahöldum, en auk þess fór víðavangshlaupið fram að vanda. Það á vel við að íslendingar fagni komu sumarsins. Þjóð sem býr við langt skammdegi og stutt og svalt surrtar, eins og íslendingar, hafa alveg sjerslaka ástæðu lil þess. En því miður er svo að sjá sem hátíða- blær sumardagsins fyrsta sje að þverra hjá þjóðinni yfirleitt, að minsta kosli í sveitunum, og er það ilta farið. Öldum saman var sumardagurinn fyrsti einn af mestu hátíðisdögum íslendinga, og ef til vill mestur, jieg- ar jólin voru undanskilin. Þá var dagurinn lögboðinn helgidagur og fóru guðsþjónustur fram i kirkjun- .4 sumardaginn fgrsta 1930. Viöavangshlaupiö hefst.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.