Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1939, Side 10

Fálkinn - 21.04.1939, Side 10
10 F Á L K 1 N N Diiiiiiir! Höfum fyrirliggjandi gott“ úrval af: Skinnjökkum, Pilsbuxum, Pukabuxum, og öðrum fatnaði heppilegum til ferðalaga V erksmiö juútsalan GEFJUN - IÐUNN AÐALSTRÆTI Grænmetisdálkurinn. Sáning í vermireiti....... Þaö mun venjulega taka 7—8 (iaga, að fá hæfilegan hita í moldina fyrir sáningu flestra tegunda græn- metis (ca. 20°). Við sáningu verður að athugast að sá ekki of þjett. Einnig verður að athuga að ef fleiri en einni tegund er sáð undir sarna glugga, að það sjeu tegundir, sem þurfa jafn langan tíma til spirunar. veðráttu okkar Islendinga þvi hetur sem veðráttan er líkari okkar veðr- áttu á þeim stað, sem það hefir ver- ið ræktað, t. d. norðarlega í Noregi eða fjallabygðum Noregs og Sví- þjóðar. Grænmetis afbrigði, sem bafa reynst vel hjer á landi, eru: Blómkál: Erfurter Dværg, Sneball, Stor, Dansk, Exellent. Grœnkál: Amager. Hvítkál: Kál ... Hreðkur Salat Spinat Næpur Gulrófur Gulrætur ltauðrófur Pjetursselja Sáninguna má annaðlivort fram- kvæma þannig: Op fræpokans er opnað vel og pokanum haldið nærri lárjettum fram úr liægri hendi, rjett yfir sáðstaðnum og hristir ann- aðhvort með allri hendinni eða með vísifingri. Hin aðferðin er að sá kornið úr hendi. Fræið er þá látið rúlla fram úr lófanum í nokkurskon- ar rennu, þar sem langatöng er „botn- inn“, en visifingur og baugfingur hlið arnar. Óvönum er ráðlegast að taka nokkur fræ í einu milli gómanna og láta detta á sáðslaðinn. Þegar sán- ingu er lokið, er stráð yfir fræið fínsigtaðri mold eða sandi (kál) að- eins þunnu lagi ca. tvisvar til þrisv- ar sinnum þykkara en sjálft fræið. Mjög fíngert fræ þarf ekki að þekja á þennan hátt heldur nægir að þjappa þvi niður með sljettri fjöl. Þegar þessu er lokið, er gott að breiða þykkan pappir yfir það sem sáð hefir verið, en hann verður að laka burt strax og fræið fer að spíra. Eftirtöldum grænmetistegundum er venjulega sáð í vermireiti í fyrri hluta apríl: Hvítkál, Blómkál, Toppkál, Græn- kál, Salat, PersiIIe. Frækaup. Þvi miður verðum við íslendingar að flytja inn megnið af því fræi, sem við þurfum að nota, en ef íslenskt fræ er á boðstólum, á það að ganga íyrir öðru fræi. Erlent fræ hæfir not-Fjöldi fræa Dagafj. sem grom. í gr. þarf til spír. 250— 300 4— 9 115— 130 5— 8 950—1100 8—10 115— 130 5— 8 4— 6 4— 9 12—16 8—10 12—16 Ditmasker, Juli kongen, Trönd- er. — Rauðkál: Kissendrup, Klein. Savoykál: Unner. Toppkál: Erst ling, Mai opin. Gulrætur: Erantes, Feonia, La Brillant. Gulrófur: íslenskar, Göta, Trondhjemsk, Russisk. Persille: Non plus ultra, Ekstra Mos- kruset. Sœpur: Croissy, Hai Lender, Sneball. Salat: Unealera Thorn Turunds, Lepp- erman, Hjærter Es. Mai Kong. Spinat: Gandry, Kongen af Danmark. Spirun útsæðis. íslenska sumarið er ákaflega stutt og þar af leiðandi hefir það mjög mikla þýðingu að vaxtartími kart- aflanna sje lengdur eins og auðið er. Þess vegna er kartaflan látin spira í birtu og hæfilegum hita (15° C.) i 4—6 vikur. Með þessu móti lengist vaxtartíminn beinlínis um þann tima, sem kartöflurnar liggja fram til spirunar. Kartöflurn- ar eru látnar spíra í litlum kössum ca. 40 x 60 cm. með 7—8 cm. há- Árafj'. sein velgeymt fræ getur haldið Grómagn færu 4—5 80 80 80 60 80 85 60 65 60 3—4 3— 4 2— 3 4— 5 5— 6 5—6 3— 4 2—3 400— 500 300— 400 800—1000 50— 60 700— 850 HNÝTIÐ SJALFAR PUÐA. Teiknið munstrið á grófan striga. Venjulega er notað þykt teppagarn til þess að linýta með, en líka má nota gamlar ullargarnsleifar, en þá er garnið haft tvöfalt. Garnið er klipt sundur i sináspotta, 4—5 cm. langa; þetta er gert með því að vefja garnið um tvær samanbrotnar papparæmur 2,5 cm. breiðar og stinga því næst skærunum inn á milli pappalaganna og klippa garnið sundur að ofan. Það má vel nota venjulega, gról'a heklunál, en í verslunum eru lika til sjerstakar heklunálar af svipaðri gerð og fínu heklunálarnar, sem notaðar eru til að taka upp lykkju- föll. Af myndinni sjest, hvernig þræðirnir eru dregnir inn i strig- ann. Áður en púðinn er settur upp eru þræðirnir kliptir til svo að á- ferðin verði sem jöfnust. Púðinn eins og hann lítur útþegar hann er fullgerður. Margskonar kostir. í göinlu ensku blaði er auglýst eft- ir vinnumanni á eftirfarandi hátt: „Reglusöm fjölskylda óskar eftir ekki stórum manni, sem sje og getur ekið hestum. Undir vissum kringumstæðum þarf hann að geta borið á borð, liann verður að taka þátt í heimilisandaktinni, gæta hesla og lesa kafla í biblíunni. Að geti klipt hár, sungið sálma og spil- að domino eru kostir að öðru jöfnu. Laun 15 gíneur á ári. um hliðum, en 20 cm. háum göflum, svo að stafla megi kössunuin hvern ofan á annan. Föst regla ætti það að vera, að hafa ekki meira en 2—3 lö af kartöflum í kassa. Útsæði verð- ur að fara Ýarlega með, svo spír- urnar skaðist ekki. Best er að koma með sjálfa útsæðiskassana út á akur- inn og setja niður beint úr þeim. Gætið þess vel að engin skemd kart- afla verði látin spíra. — í'iijaoia nai laiioafl. Þetta er það sem eftir er af liug- takinu hattur. Ilann er auðsýnilega sjerstaklega útbúinn fyrir nýju háu hárgreiðsluna, og er látinn sluita fram yfir ennið og festur með breiðu chiffonbandi aflur fyrir hnakkann.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.