Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1939, Qupperneq 13

Fálkinn - 21.04.1939, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 Kvikmynda heimurinn. Nútíma Herkules. June Travis hin fagra brosir til Joe E. Brown. Einn af kunnustu gamanleikuruin Ameríku er fyrverandi leiktrúður Joe E. Brown. Nú hefir Columbia- f.ielagið kvikmyndað nýjan gaman- leik, sem þe'ssi maður leikur í. Leik- urinn heitir Tilrauna kaninan. Stúdenl nokkiir — Joe E. Brown gerist íþróttahetja til að vinna ástir June Travis, sem hann elskar. En hann bíður einn ósigurinn á fœtur öðrum á íþróttavellinum, svo að stúlkan litur mjög niður á hann. Alt í einu breytist þetta. Prófessor einn hefir eftir ítrekaðar tilraunir fundið upp lyf, sem eykur al'l manns og dýra í stórum stíl. Hann notar þennan ástfangna stúdent sem til- raunadýr, og áhrifin láta ekki á sjer slanda. Ungi stúdentinn breytist í ósigrandi Herkúles, vinnur hverr: sigurinn á fætur öðrum og nær ástum konunnar. Sænsk „stjarna“ nær mikilli hylli í Þýskalandi. Ný mynd af Ingrid Bergman. Þjóðverjum liefir ekk hepnast að hafa upp á góðum leikkonum inn- anlands. Þeir hafa orðið að „im- portera" Zarah Leander frá Svíþjóð, og nú hefir sænska kvikmynda- stjarnan unnið sjer mikið álit í Þýskalandi. „Ufa“-fjelagið hefir ráð- ið hana til sín og hefir lnin nýlega leikið eitl aðallilutverkið í kvik- myndinni „Fjórar vinkonur“, sem lýsir baráttu fjögra ungra stúlkna að komas't áfram í heiminum og í því augnamiði setja þær á stofn auglýsingaskrifstofu. Eftir mikla erfiðleika hepnast þeim að koma áformunum i framkvæmd en bráðlega fer alt út um þúfur vegna þess að tvær stúlkurnar trú- lofa sig, og aðalsögulietjan, Ingrid Bergman, giftist auglýsingastjóran- um (Hans Söhnker), sem lengi hef- ir elskað hana. Það er einkum Ingrid Bergman að þakka, að þvi er sagt er, að kvikmyndin hefir vakið svo mikla hrifningu i Þýskalandi sem raun er á. Leikfangslest veldur hrifningu. Errol Flynn kynnir sjer „járnbrautartækni.“ Ný kvikmynd frá Warner Bros er að koma á markaðinn um þess- ar mundir. Það er fjögra blaða smárinn frægi, sem leikur í þessari mynd, þau Errol Flynn, Olivia de Havilland, Patric Knowles og Rosa- lind Russell. Efnið er þetta í stuttu máli: Auðmaðurinn Knowles erfir dag- blað eitt mikið, en hefir ekki vit á að stjórna þvi. Hann ákveður að láta j)að hætta að koma út. Ritari hans, Rosalind Russel, fær þó talið hann á það, að ráða Errol Flynn sjer til aðstoðar og halda útgáfunni áfram. Knowles er trúlofaður Olivie de Havilland, sem er mjög fögur kona, en þegar Errol Flynn sjer hana, gleymir hann fullkomlega vin- konu sinni, Rosalind Russell. Út ur þessu spinnast nokkur vandræði, en alt gengur vel á endanum. Tvö- falt brúðkaup. Eitt af j)vi sem vekur mikla at- hygli í þessari mynd er smájárn- braut, sem gerð er af miklum hag- leik. — Tíu járnbrautarlestir renna eftir tvispori, sem komið er fyrir í tilbúnu landslagi. Á ferð sinni renna lestirnar yfir 13 brýr og utan t snarbröttum hengjum; i'ara sífelda króka í fjöllunum, og aka kring um glampandi vötn, sem eru á stærð við steikarpönnu. Hvað lesa Englendingar mest í blöðunum? Nýlega ljetu blaðaútgefendur í Iinglandi athuga hvaða efni fólk læsi mest? Alment var álitið áður en þessi rannsókn fór fram að íþrótta- síður blaðanna væru mest lesnar. en það reyndist ekki rjett vera. •— Rannsóknin sem náði til fjölda blaða af ólíkustu skoðunum leíddi í Ijós, að ijmóttirnar voru elleftu i röðinni. Mest var lesið stórslys og allskonar glæpir, j)ví næst ýmislegt er við kom konungsfjölskyldunni og hirð- inni. Þá frásagnir um brúðkaup heldra fólksins og meiri háttar hjóna skilnaðarmál. Fjórða í röðinni eru svo utanríkismál. Rannsóknir þessar gáfu upplýsingar um það, að mað- urinn les blaðið hálft, en konan þriðja partinn. Leiðtogi hins illræmda fjelags- skapar Tammany Hall í New York heitir Hines. Hefir hann nýlega ver- ið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ýmiskonar ósóma. Talið er að liann hafi þegið að meðaltali 20 miljónir dollara í mútur á ári, síðustu árin. lögin eru aðeins vilji þjóðarinnar. Óþægi- Jeg tilhugsun finst yður ekki?“ „Þjer liafið allaf svo gott lag á, að gera alla hluti sennilega! Mjer er nær að lialda, að þjer gætuð teldð við starfinu mínu á mcrgun og látið fólk lialda, að þjer liefðuð sæmilegt vit á því! „Jeg hefði gaman af að reyna það,“ sagði Osborne hugsandi. „Alt sem jeg veit um bankamál er það að jeg vil lieldur skrifa aftan á tjekka en framan á ])á. En eitt er það þó, sem jeg gæti gert; Jeg gæti staðið fyrir innan diskinn og fleygt innborguðu víxlunum yfir milligerðina! En annars, í alvöru talað: jeg hefði gaman af að liafa starfaskifti við yður um tíma.“ „Jeg mundi gera það með ánægju. Jeg er oft að liugsa um, að yðar starf hljóti að vera skemtilegra en mitt‘. , Jeg mundi gera það með ánægju. Jeg er oft að liugsa um, að vðar slarf liljóti að vera skemtilegra en mitt.“ , Skemtilegra? I’að er um það bil eins leið- inlegt og nokkur vinna getur verið, og auk þess aí'ar óþægilegt. Þið bankamennirnir vitið hvenær vinnutíminn er úli og þið get- ið hætt. Ekki geri jeg það. Þið eigið frí síð- degis alla laugardaga. Ekki befi jeg það. Það blýtur að vera yndislegt, að geta lagt frá sjer umboðin klukkan fimm og vita með sjálf- um sjer, að nú þurfi maður ekki að gera neitt fyr en í fyrramálið.“ „En nú skulum við lita á liina hliðina á málinu ])etta bræðilega tilbreytingaleysi að þurfa að vera kominn á skrifstofuna klukkan níu á hverjum morgni? Þjer getið byrjað að vinna þegar yður líst og unnið þegar yður lýst. Og hugsið yður alt þetla óvænta, sem fvrir getur komið — slysfarir og alt þesskonar.“ „Slysin eru ekki lokkandi. Þau eru bara til óþæginda. Þau verða altaf á óþægilegustu tímum, þegar maður er önnum kafinn við annað eða maður ætlar að fara að borða eða fara eina umferð af golf. Og svo getur mað- ur ekkert gerl þegar á hólminn er komið. Það eina sem hægt er að gera við slasaðan mann á vegarbrúninni eða i næsta skýli er að setja á hann bráðabirgðaumbúðir og það er lögregluþjónninn eða einhver annar allaf búinn að gera, ])egar læknirinn kemur. Og svo hefir læknirinn ekkert annað að gera, en að senda manninn á spítala og láta ein- Iivern annan klastra við hann. En i yðar stöðu er þó altaf sú skemtun hugsanleg, að einhver komi inn með hlaðna skamm- byssú i bendinni og strjúki á burt með sjóð- inn —“ „Hægan, bægan, góðurinn minn. Við er- um ekki í Chicago. Þjer talið eins og banka- ræningjar stæðu í röð fyrir utan á hverjtim morgni og biðu eftir því, að opnað væri“. „Svo gelnr það altaf komið fyrir, að ein- hver reyni að selja falskan vixil eða ógildan seðil, er það ekki?“ „Ójú. En reynir fólk aldrei að pretta vður ?“ „Ekki á þann liátt. En jeg geri ráð fyrir að talsvert margir geri sjer upp veikindi, til þess að njóta góðs af sjúkrasamlaginu hans Lloyd George, sem þeir kalla — þegar á alt er litið, eru um fimtán miljónir manna sjúkratrygðir og það er ekki hægl að ætlast til, að þeir sjeu allir heiðarlegir — en jeg gef sjaldan fölsk læknisvottorð, og þeir sem ekki eru í sjúkrasamlagi hafa enga ástæðu til að biðja um þau. Þeir hugsa aðeins um, að reyna að komast lijá að borga lækninum.“ Osborne stóð upp og leitaði i brjefahrúg- unni á arinhillunni. Eftir nokkrar mínútur fann hann brjefið sem hann var að leita að og settist aftur. Hann horfði innilega á það eins og það væri ástarbrjef og las það, þó að hann kynni efni þess utan að. „Mjer dettur það hug, þegar við tölum um reikninga eða greiðslu á reikningum: Þú munt hafa heyrt um manninn fræga í Aberdeen?“ „Heyrt um hvað?“ spurði Woods úti á þekju og leit upp úr kvöldblaðinu, sem hann hafði litið í þegar Osborne fór að lesa brjefið. „Hvern, en ekki hvað,“ leiðrjetti Osborne. „Jeg meina manninn, sem fór með hand- fangið til smiðsins til þess að láta setja á það nýjan staf. „Já, jeg hefi lieyrt um hann.“ „Hjerna er brjef frá andlegum frænda hans.“ Bankastjórinn greip umslagið, sem hann fleygði til hans og leil á innihaldið.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.