Fálkinn - 05.05.1939, Side 3
F Á L K I N N
3
Einar Jónsson
myndhögBvari
hálfsjötnpr.
Fyrir tæpum 05 árum
fæddist lítill sveinn
Galtafelii í Hruna-
mannahreppi.
Foreldrar hans voru
sæmdarhjón af góðum
ættum, sem þar hjuggu
my n d a r b ú i. S v e i n n i n n
var vatni ausinn og
nefndur Einar. Þessi
ungi sveinn varð sið-
ar fremsti listamaður
íslensku þjóðarinnar
Einar frá Galtafeili,
maSur sem ekki aSeins
öll íslenska þjóSin
kannast viS sem eirin af
sínum ágætustu sonurn
fyr og síSar, heldur er
og nafniS þekt í öllum
nálægum menningar-
löndum.
Snemma beygist krók
urinn aS þvi sem verSa
á segir íslenskt mál-
tæki. Brátt bar á list-
hneigS hjá hinum unga
sveini. Köllun hans var
svo íjterk, aS strax um
1U ára aldur var hon-
um þaS ljóst, aS liann
varS aS gerast lisla-
maSur, þó að enn væri
listamannsþrá hans
ekki búin að nema sjer
starfagrund.
Þegar hann var að læra að skrifa
var hann oft og iðulega áður en
hann vissi af farinn að teikna alls-
konar myndir á pappírinn.
Og að horfa á myndir var yndi
hans og eftirlæti, frá því að hann
fyrst man eftir sjer.
Foreldrar hans fylgdust meS þess-
ari dráttarlistarhneigð drengsins.
Þessi gáfa hans var svo rík, að sókn-
arpresturinn Valdimar Briem skáld
og kona hans veittu henni effirtekt
og urðu þau til að hlynna að henni
á ýmsan liátt. Kann Einar mynd-
höggvari þeim miklar þakkir fyrir,
ekki síst frú Ólöfu, sem gaf honum
liin bestu uppörfunarorð. En sá mað-
urinn sem Einar telur sig standa í
mestri þakkarskutd við fyrir að koma
sjer til menta er hinn æruverðugi
öldungur Björn Kristjánsson banka-
stjóri, sem altaf liefir verið óvenju
listelskur maður. Fyrir áeggjan lians
og nokkurn fjárstyrk frá honum
rjeðst Einar til náms erlendis, aulv
])ess sem foreldrar lians styrktu liann
eftir því sem efni leyfðu. —
Listamannsþrá Einars hafði skýrst
rneS árunum og þegar liann var lö
ára varð honum ljóst, að myndliöggv-
aralistin heimti hug lians allan.
Tveim árum síðar rjeðst liann lil
utánfarar.
Það var ekki sársaukalaust fyrir
jafn mikiS náttúrubarn og Einar var
og er, að skilja við bláfjallageiminn
með heiðjöklahring og.ástkæra for-
eldra og vini, en sívaxandi vitund
um listamannköllunina braut allar
brýr að baki. Út vildi hann — og
fór. Innri nauðsyn knúði hann af stað.
Hann fór utan í marsmánuði 1893.
Hrepti skipið sem hann fór með af-
spyrnustorm á leiðinni, og Einar,
fjallasonurinn, sem aldrei hafði fyr
lcomiS á sjó, JeiS liinar mestu kvalir
á leiðinni. Sjóveikin ætlaði að gera
út af viS liann.
Þegar hann lcom til Kaupmanna-
liafnar, en þangað var ferðinni lieit-
ið, þreyttur og' dasaður eftir ferða-
lagið, lók Björn Kristjánsson, er
var i Höfn á móti honum og greiddi
götu lians.
í Höfn byrjaði Einar á myndskurð-
arnámi, en gaf þaS upp. Siðar komst
liann til náms lijá hinum fræga norska
inyndliöggvara, Stephan Sinding, er
lifði mestan liluta æfinnar i Höfn.
Eftir tveggja ára nám hjá lionuin fór
liann á Listháskólann, og að afloknu
námi þar dvaldi hann enn Jengi í
Höfn.
Fyrsta verkið, sem Einar sýndi í
Höfn lijet Drengur á bæn og kom
strax í ljós í því hjá liinum unga
manni rík trúlmeigð og tilbeiðsla,
sem jafnan hefir einkent hann sem
listamann. En fyrstu sýninguna lijell
liann í Höfn um aldamótin. Sýndi
liann þar meðal annars Útilegumann-
inn, er gerði hann frægan, enda eilt
af bestu verkum hans.
Framan af Hafnarárunum átti Ein-
ar við inikla fjárhagsörðugleika að
stríða og mun með köflum Jiafa liðið
skort. En ýmsa góða vini átti hann
að, og einn ástvin, þar sem var kona
Iians, sem þá, sem jafnan síðar varð
honum óviðjafnanlegur lífsförunaut-
ur, fórnfús, full af ástúð, og taldi
í hann kjark á örðugleikastundunum.
Það má ekki gleymast þegar minst
er á Einar sem listamann hver á-
gætis kona hefir staðið honum viS
hlið á lífsleiðinni.
Útþrá Einars var enn ekki svalað,
þó að hann hefði verið í Kaupmanna-
liöfn. Hann þurfti að kynnast list
MiðevrópuþjóSanna, en þó einkum
ítölsku listinni, og því lagði hann
upp í langt og dýrt ferðalag, sem
gaf honum mikiS í aðra liönd sem
hstamanni. Eftir það var hann kall-
aður til Ameríku, er gera skyldi
minnismerki af Þorfinni karlsefni og
vann hann að því í full tvö ár.
Heim til íslands flutti Einar ekki
fyr en 1914. Um þær mundir hafði
Framh. á bls. 14.