Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.05.1939, Blaðsíða 1
15 síður 4D aura Reykjavík, föstudaginn 5. maí 1939. Uppsprettur hjá Húsafelli. Efsta sveitin með Hvítá Borgavfjarðarmegin er Hálsasveit, sem þykir falleg bygð, en þó er sameiginlegt áúit að náttúrufeg- urðin á Húsafelli skari fram úr. Þar er hrífandi fögur fjallasýn til Strúts, Eiríksjökuls og Oks og fleiri fjalla, mikið er þar um tærar uppsprettur er koma undan hrauninu, og loks er þar skógur mestur í Borgarfjarðarhjeraði, kallaður Húsa- fellsskógur. — Þegar farin er Kaldadalsvegur úr Reykjavík til Borgarfjarðar, er fyrsti bærinn, er verður á leið manns eftir að komið er í bygð, Húsafell. Kaldadalsleiðin er skemtileg, og ekki síst fyrir að aka gegn um Húsafellsskóg. — Myndina tók Árni Böðvarsson, Ijósmyndari, Akranesi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.