Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1939, Page 1

Fálkinn - 05.05.1939, Page 1
15 síður 4D aura Reykjavík, föstudaginn 5. maí 1939. Uppsprettur hjá Húsafelli. Efsta sveitin með Hvítá Borgavfjarðarmegin er Hálsasveit, sem þykir falleg bygð, en þó er sameiginlegt áúit að náttúrufeg- urðin á Húsafelli skari fram úr. Þar er hrífandi fögur fjallasýn til Strúts, Eiríksjökuls og Oks og fleiri fjalla, mikið er þar um tærar uppsprettur er koma undan hrauninu, og loks er þar skógur mestur í Borgarfjarðarhjeraði, kallaður Húsa- fellsskógur. — Þegar farin er Kaldadalsvegur úr Reykjavík til Borgarfjarðar, er fyrsti bærinn, er verður á leið manns eftir að komið er í bygð, Húsafell. Kaldadalsleiðin er skemtileg, og ekki síst fyrir að aka gegn um Húsafellsskóg. — Myndina tók Árni Böðvarsson, Ijósmyndari, Akranesi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.