Fálkinn - 05.05.1939, Qupperneq 6
F Á L K I N N
G
Nr. 546. Þegar sporvagninn kastast til.
S k r í 11 u r.
— Herra ofursti----------— hum----------'
herra ofursti, jeg er hrœdd um aö
þjer hafið tijnt einni oröunni yöar
úöan þegar þjer dönsuöuö viÖ mig.
— Hvað ertu með í höndunum
Hans?
— Ekkert, lierra kennari.
- Gott, legðu það þá frá þjer.
— Þaö hhjtur aö vera eitthvað
bogið viö þetta.
— Heyrðu mig, þú þarna manni,
ein af býflugunum þinum hefir
stungið mig.
Býflugnaeigandinn: Komdu þá
inn fyrir og sýndu mjer hvaða fluga
það var, svo að jeg geti gefið henni
ráðningu.
— Fari það hoppandi, ef jeg tek
oftar inn þessa járnblöndu.
- Jæja þá — svo það var þá
ekki botnlanginn.
— 18 krónur og segtján aura.
Takk.
■—■ Þaö var ekki meiningin aö fá
vörurnar, mig langaöi bara aÖ fá
svar við reikningsdæminu mínu,
sem jeg þarf aö skila á morgun.
Kvikmgndasljarnan: — — Og á
kvöldin þgkir mjer gaman aö veia
i eldhúsinu eins og hver önnur
húsmóðir.
— Halló — já — j)aö er maöurinn
þinn, — lwerja tala jeg við?
A. : Þjer hafið erft feiknin öll af
peningum og samt neitið þjer að
borga reikning yðar?
B. : Jeg vil ekki láta segja um mig
að jeg hafi breytt um lífsvenjur við
það að verða rikur.
A. : Úr hverju dó faðir hans?
B. : Jeg er nú búinn að gleyma
því, en það var ekkert alvarlegt.
Herbergisþernan (við innheimtu-
inanninn): Þjer verðið að fara að
hælla að koma með reikninginn.
Fólkið í húsinu er farið að stinga
samann nefjum um okkur.
Hann: Mjer finst buffið svo seigl
* dag.
Frúin: Já, eldhússtúlkan hefir sagt
upp afgreiðslumanninum i kjötbúð-
inni.
fSMT
NAND
p.i.a
Ferdinand ætlaði að „slá sjer upp“ hjá negrakonginum,