Fálkinn - 05.05.1939, Síða 9
FÁLKINN
9
leiðarvísa um samkvæmislífið
og almenna kurteisi, og liún
liafði lesið einn Highlife róm-
aninn á fætur öðrum, ekki eins
og ung stúlka, sem liefir þá
dægrastytlingu heldur eins og
prófessor, sem er að lesa sans-
krítmállýskur.
Loksins sofnaði hún — með
strandfötin í annari hendinni og
langt gulgrænt sigarettumunn-
stykki í iiinni. Og i draumi var
hún sjálf miðpunkturinn í sum-
ardansleikjum og strandæfin-
týrum.
Hún litraði af laugaóstyrk
meðan á kvöldverðinum stóð,
og hún merkti sjer til sárra leið-
inda, að hún stokkroðnaði þeg-
ar henni var fyrst boðið upp í
dans um kvöldið. En hún stríddi
eins og hún gat lil að sýnasl
róleg. Hún kunni langa runu af
frægum tilvitnunum utan hók-
ar og hún notaði útlend orð og
brosti við og smám saman
sannfærðist hún um, að hún
fjell eðlilega inn í umhverfið.
Það var þetta, sem hún hafði
viljað.
Hún var upp með sjer af því
að liún gat, þrátt fyrir að liafa
alist upp í smáþorpi, sársauka-
laust komist inn í hinn ljóm-
andi, alþjóðlega hótelheim.
Hún kyntist ýmsu fólki, en
hún dró sig nokkuð í lilje með
vilja hún var einsömul ung
dama með áherslu á orðinu
dama. En hún fann það þó, að
það hlaut að hvíla einliver dul-
ræna yfir persónu hennar og
framkomu.
Engan grunaði hver hún væri,
eða hvaðan liún kæmi. Hún gat
farið ]xiðan i skyndi og kom-
ið jafn óvænl aftur.
Hvernig leit fólk á liana?
Hik, ung ekkja? Blaðamaður frá
einhverju af stóru heimsblöðun-
um? Fræg leikkona, sem var i
sumarleyfi sínu og gekk undir
dulnefni?
Hún duflaði dálítið, en alt var
það þó í hófi. Hún hafði lært að
lyfta brúnunum lítið eitt og brosa
blítt og ísmeygilega.
Og nú fór svo, að þegar hálfur
mánuðurinn, sem hún hafði ætl-
að sjer að eyða á baðstaðnum,
var liðinn hjá, þá háfði hún
kynst einum manni svo alvar-
lega, að * hún varð að kveðja
hann.
Það var dálítið hærður mað-
ur um fertugt — þektur rithöf-
undur, meðlimur Academie
Francaise. Þau höfðu átt svo
margar indælar stundir saman.
Venjulega hafði það verið hún,
sem hafði haldið uppi samræð-
unum. Og hún liafði sannarlega
ekki sparað fornfrægár tilvitn-
anir og snjöll spakmæli. Af hrosi
hans'rjeð hún það, að hún liefði
vakið lirifningu hans fvrir það
hvað lesin hún var.
Þegar hún var að fara af stað,
kom liann á járnbrautarstöðina
með stóran blómvönd af orhide-
um.
i Hann fekk að kvssa á litlu
höndina hennar, og það komu
tár fram i augun á henni, þeg-
ar hann sagði, að hann mundi
sakna hennar mikið.
Núna fvrst fanst henni, að
hún gæti sagt með sanni, að hún
hefði lært að þekkja lifið. Það
var ekki lengur bygt á draum-
um eða grun einum. Það var
veruleiki, reynsla.
Fvrir innilega heiðni lians
hafði hún loksins gefið honum
utanáskrift sína í París, þar sem
hún hafði ákveðið að setjast að
fyrst um sinn.
— Við eigum áreiðanlega eftir
að liafa mikla þýðingu hvort fyr-
ir annað, hafði hann sagt.
Verið þjer vissar um það.
Og handtak lians og augnatil-
Jil Iiafði með töfrandi Idýjmfar-
ið um hana.
Veruleikinn liinn lifandi
heimur ,var orðinn hennar.
Forleikurinn að lífi liennar
liafði verið leikinn á enda. Skrölt
ið í hraðlestinni var liátíðlegt,
cn angurlilítt útgöngulag.
Eitt misseri leið, ])á kom liann
í heimsókn til hennar í lJarís.
Hún hafði oft lnigsað um hann
minningarnar frá liðnu sumri
komu upp i huga hennar livað
eftir annao. Endurómur frá síð-
ustu orðum hans kváðu jafnan
við í eyrum liennar: Við eigum
áreiðanlega eftir að hafa mikla
þýðingu livort fyrir annað.
Jú — það var engan veginn
útilokað. Hún var orðin full-
komlega sannfærð um það, að
endurminningin um það sem var
mundi jafnan liafa milda þýð-
ingu fyrir hana.
Þó merkilegt megi heita fann
hún til engrar beiskju við hugs-
unina um það, að ef til vill fengi
hún aldrei að sjá hann framar.
Hún hugsaði sem svo: betra
er að lifa í ljúfri minningu en
að lifa ekki. í raun og veru var
hún þakklát örlögunum og
það stóð auðvitað i samhandi
við það, að ennþá kunni hún alls
ekki skil á lifinu. Ef liún hefði
lært að þekkja hið raunverulega
lif, þá mundi lúin varla liafa ver-
ið svo ánægð með hinn róman-
tiska söknuð sinn.
Þegar hann hafði tilkynt henni
komu sína, varð lnin gripin af
miklum taugaóstyrk,. Hún gal
alls ekki gert sjer í hugar-
lund, hvernig slikum endurfundi
mundi reiða af. Til að bvrja með
hneigðist hún helst að því að
biðja hann að koma ekki,
en það var eitthvað i rödd hans,
sem gerði það sennilegt, að liann
kæmi hvað sem hún svo segði.
Ilún tók á móti honum með
tilfinningum, sem blandnar voru
kurteisi og innileika, að því er
h.enni fanst. Hún har á horð fyr-
ir hann, og hún sagði honum
að hún hefði lesið síðustu hók
lians, sem l>ar nafnið ,,Rose du
Provence"..
Ilann liafði sent henni liana
með eiginhandaráritun. Bókin
var lirífandi kvenlýsing, sem
úann hafði fengið ágæta dóma
fyrir.
ísohel lýsti með mörgum orð-
um lirifningu sinni á bókinni.
Hún leyfði sjer þó að efasl
um, að slikar konur, sem bókin
lýsti, væru til. Barnsleg sál frá
afskektu sveitaþorpi. Yndisleg og
kvenleg en barnaleg.
— Lýsing yðar á þessari konu,
sagði hún, og að liún lirukkaði
ennið lílið eilt, benti á, að hún
væri að leita að rjettu orði, -—
eins og líka var, þar sem var
ein eða önnur setning, sem hún
lrnfði lesið einhversstaðar og vildi
nota, er öllu heldur lýsing á
draum mannsins um konuna
heldur en lýsing á konunni i
sjálfri sjer —- er það ekki?
Hann kinkaði kolli, en það var
dálítil gletni í svipnum.
Gletnin átti þó við hann sjálf-
an.
Hann liafði nefnilega lialdið,
að Isohel miindi líta á l)ók hans
sem óbeint hónorð. Hann var
ástfanginn af henni elskaði
hana — litlu „Rose du Provence"
ungu stúlkuna frá fjarlæga,
óspilta sveitaþorpinu. Bókin var
mjög skáldleg og full af lofi um
Isobel, og þá tegund kvenna,
sem hún var fulltrúi fyrir. Hann
var búinn að fá nóg af þessum
glæsilegu og alvitru heimsdöm-
um.
Hann hafði orðið strax hrifinn
af Isobel vegna hins skáldlega,
sveitlæga hlæs, er hvildi vfir
henni. Einmitt af ])ví að allir
aðrir á hótelinu liöfðu lilið niður
á hana með góðlátlegu hrosi,
hafði lirært streng í sál hans,
sem ljet meira og meira á sjer
bera.
Vegna ástar sinnar á Isohel
liafði liann sjálfur aftur horfið
inn i heima bernsku sirinar.
En nú sá liann, að hann varð
að geyma leyndarmál hókarinn-
ar einn. Isobel mátti aldrei vita,
að hún læfði verið fvrirmyndin
að stúlkunni, sem hann lýsti í
bók sinni. Þá mundi ein af feg-
urstu táliriyndum lífs hennar
verða að engu: tálmyndin um
það að liún liin fullkomna unga
heimsdama hefði unnið ástir gáf-
aðs rithöfundar, sem lieimurinn
hefði dekrað við.
Hann hiðlaði og fekk já-
>rði hjá stúlkunni.
Og hún var upp með sjer al'
sigrinum fyrst og fremst af
því að liún elskaði hann, en
einnig af því, að henni hafði
læpnast ?.ð fela fvrir honum,
livað hún var saklaus sveita-
slúlka og lílil lieimsdama.
Hjónabandið varð hamingju-
samt, því ósannindin, sem leynd-
ust að haki því, voru eins sak-
laus og þau voru vndisleg.
Oft spilar hann'„Rose du Pro-
Nýjar bækur.
Jón Þórðarson
frá fíorgárholti:
UNDIR HEIÐUM HIMNI.
í bókaflóðinu mikla, er kom á
markaSinn fyrir jólin i vetur var
m. a. lítil ljóSabók meS þessu nalni
eftir ungan barnakennara hjer í
bænum, Jón ÞórSarson, frá Borgar-
holti i Hnappadalssýslu. Þetta <■ r
fyrsta bók höfundar og eru flest
kvæSin aS heita má ný. KvæSi þessi
láta lítiS yfir sjer, eru hrein og tær
og ort á fallegu máli, en vantar
nokkuS frunileik eins og venjulegt
er um ljóS ungra og lítt lífsreyndra
manna.
Höfundur er xnikiS náttúrubarn,
elskar útivist, og yrkir um fossana
og fjöllin, kvöldró, sumarmorgna og
sólarlag og hvílir yfir öllum þess-
um kvæSum hans yndisþokki, ahiS
og hlýja.
Þeim er þetta rilar þykir síSasla
kvæSiS i bókinni, Papar, best. Er
í því þróttur, frumleiki og liugat-
fiug i senn. Hjer verður engu
um þaS spáS, livort Jón ÞórSarson
á franítíS sem IjóSskátd, en liann
fer mjög laglega af staS, og niun
mörgum þykja gaman aö eignast
þessi kvæöi hans og lesa þau.
UM SVÍÞJÓÐ OG SVÍA
heitir lítil bók, skrifuS af hans kon-
unglegu tign, Gustaf Adotf krónprins
Svia, en þýdd af frú Eslrid Brekkan.
Bók þessi er skemtileg afle'strar, og
rekur sögu Svía frá elstu tíS í ör-
fáum dráttum. Ennfremur er þar lýst
atvinnuvegum, þjóSareinkennum og
náttúru landsins.
Þá er nokkuS minst á einstakar
stjettir, fræSslumál, bókmentir, vis-
indi og hinar ýmsu listir.
Á síSustu árum hefir vaknaS lijer
á landi mikill áhugi fyrir öllu þvi
sem sænskt er, og þessvegna verSur
mörgum bókin kærkoiriinn gestur, og
án efa mikiS keypt. Aftan viS les-
málið eru birtir 5(i sæiiskar mynd-
ir hver annari fallegri. Þær einar
út af fyrir sig gera þessa litlu bók
eigulega. Myndirnar eru af fögrum
stöSum, fornfrægum byggingum,
listaverkuni og ennfremur nokkrar
úr atvinnulífinu.
S'igu rður fíóbertsson:
LAGT UPP í LANGA FEIUJ.
Þessi bók, sem er hálft annaS
hundraS síSur og gefin út á Akur-
eyri, hefir inni aS halda 8 sögur,
er heita: Ármann, fílýantsmynd, VI
iif leiðindum, Morgungphgan, Telpan
á torginu, Skuldaskil, Eitur og Atli.
Þetta er fyrsta bók höfundar, sem
mun vera ungur NorSlendingur, en
er annars alveg óþektur hjer sySra.
Flestar eru sögurnar alvarlegs efnis,
en þó sýnir sagan, Eitur, aS liöfund-
ur kann á því góS skil að fara með
lcátbrosleg efni. í stuttu máli sagt eru
sögurnar góSar. Þær eru skrifaðar
á kjarngóðu, lireinu máli og allar
eiga þær erindi til lesandans, þvi
að þær hafa boSskap að flylja.
Telpan á torginu er mjög hugþekk
saga og mun kalla fram tár i auga
hjá mörgum, er liana les. Síðasía
og lengsta sagan, Atli, um Atla leys-
ingja á Bergþórshvoli (sbr. Njálu)
ber vott um allmikiS hugarflug og
eru ylir henni skáldleg tilþrif.
Sigurður Róbertsson fer vel al'
slað sem sagiiaskáld og mun mörg-
um forvitni aS sjá meira frá hans
hendi áður langt um liður.
vence“ fyrir hana — en brosið
hans er engu síður ásthrifið en
gletnislegt.