Fálkinn


Fálkinn - 05.05.1939, Page 15

Fálkinn - 05.05.1939, Page 15
FÁLKINN 15 Happdrætti Háskóla V Islands. I 3.—10. flokki eru samtals 4550 vinningar að upphæð krónur 966.800,oo Dregið verður í 3. flokki 10. mai. Kaupið miða strax. Sjaldan hlýtur hikandi happ. r" —=*' IEi Um Svíþjóð og Svía. Stutt og efnisríkt yfirlit yfir sögu, atvinnulíf og þróun Svía með 56 heilsíðumyndum. Tilvalin tækifærisgjöf. Verð aðeins kr. 3,00. =-—=»■■ ■■ ~=—3- Æ ÁSTARSAGA. Frh. af bls. 2. sem nú er farið a<5 sýna í Englandi. Jeg elska y'ður svo heitt, að jeg hef sainið sönglag fyrir yður, vals, — hann er fallegur og þjer verðið að dansa hann. Verið j>jer nú svo góð- ar að hlusta á! Og á sama augnabliki heyrði dansmærin gegn um simann píanó- liljómlist hinumegin frá linettinum. Tónskáldið sjálft Ijek lagið, ástar- söng sinn. Það stóð yfir í 10 mín- útur. — Þessum nútima viðburði — sem án útvarps og síma hefði ekki getað gerst — er nú lokið fyrst um sinn. Dansmærin var svo hrifin af valsinum að hún ljet taka hann upp á plötu i gegn um símann, og eftir það spilaði ungi Englendingurinn lagið á ný í 10 minútur. Þá fyrst er því var lokið varð samtalinu slitið. —, Hljómlistarmaður í Melhourne skrifaði nóturnar niður eftir vax- plötunni og næsta dag var frumsýn- ing á valsinum i leikhúsinu. Irina Baronova dansaði ástarsöng Ron- alds og lagið sem hún hafði fengið frá London um símann vakti gífur- lega hrifningu. Undarlegur þráður er tengdur á lienna hátt milli karls og konu. — Irina Baronova hefir aftur simað til Ronalds Emanuel, að hana langi mjög til að liitta hann. JUNE- MUNKTELL Diesel- og Semi-Diesel hráolíumótorar befir verið er 00 mun verða helsti mótor fiskifiotans. Hann er notaður um land alt af bátunum, sem fiska MEST og ganga BEST, og nýtur því heiðursnafnsins: Helsti mótor fiskiflotans. Stórkostiegur sigur! Mikilvæg nýjung! Hinn nýi JUNE-MUNKTELL gangráður (Regulator) — konunglegt sænskt patent nr.95915, vekur heims athygli. Hann er nákvæmari — og þýðingarmeiri fyrir gang vjelarinnar og olíusparnað, en uppfinn- ingamaðurinn í fyrstu gerði sjer í hugar- lund. Olíueyðsla JUNE-MUNKTELL SEMI- DIESEL bátamótora er nú fyllilega sam- kepnisfær við almenna Diesel-mótora og verðið sömuleiðis hið alkunna JUNE- MUNKTELL. Með þessum umbótum er því enn betur slegið föstu, að það er hags- munamál íslenskra útgerðarmanna, að nota eingöngu JUNE-MUNKTELL, sem er sterk- ur, gangviss og sjerlega einfaldur í með- ferð og sparneytinn. Enginn mótor hefir fyrir- liggjandi jafn víðtækar vara- hlutabirgðir. Oísli J. Johnsen REYKJAVÍK Símar: 2747 og 3752

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.