Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 9. júní 1939. XII. Fyrir rjettum 60 árum var reistur fyrsti viti á íslandi, á Valatmúk á Reykjanesi. Vitinn var endurreistur á Bæjarhól 30 ár- um síðar, eða 1907. Þar gnæfir hann 29 m. hár, sem bendandi tákn í þá átt, hvílík þörf er á að lýsa svo upp ,fyrir ströndum landsins, að sjómenn megi vel við una. -- Myndin hjer að ofan er af vitanum á Bæjarhól og er tekin af Ijósm. Fálkans. Sjá grein á bls. h—5.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.