Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Saga eítir J. Blach. Persson ýtti lampanum með skjall- hvítum skerminum frá sjer. Það var dauf birta í herberginu, húsgögnin úr sjer gengin og eitthvað óhuggu- legt við það. Það voru venjulega hótel af þessu taginu, sem Persson gisti á á sín- um misserislegu ferðum út um landið fyrir firmað, þegar aðstæð- urnar knúðu hann ekki tii að búa á fínni stöðum. Persson var i senn sparsamur og mjög áréiðanlegúr. göturnar til stöðvarinnar. Það var óvíða ljós bak við rúðurnar í iág- reistum húsunum — á einum stað logaði á grænni lukt yfir dyrunum: Það var lögregliistofan. Þegar hann hafði gengið úr skugga um, að brjefið hafði komist ofan í kassann, ákvað hann sig að fara aðra leið til baka. Þegar Ejler Persson gekk í hægð- um sínum eftir ósljettri gangstjett- inni komu alt i einu einhver óþæg- indi yfir hann. Tunglið var hátt á lofti og skugg- arnir frá húsaröðinni fjellu út á HvaÖ var þetta? Var einhver á gangi fyrir aftan hann? Já, áreiðan- iega. Maðurinn gekk þungt dg eins og dró á eftir sjer fæturna. Og fóta- takið benti á að skórnir væru flatir og slitnir. Loksins sá hann þó mann. En það. var ekki maður af því tag- inu, sem hann langaði að tala við. Því lengnr sem Persson fulltrúi lilustaði á fótatakið, þvi sannfærð- ari var hann um að þarna var mann- vera, sem best væri að vera laus við. — Afsakið, en þjer getið víst ekki lánað mjer eldspýtu? Svitinn spratt fram á enninu á kunna mannsins myndaði, gaf tii kynna að hann var með íkveikta sígarettu í munninum. Hann rjetti aftur eldspýturnar með lágu „þakka fyrir“ og stað- næmdist án þess að segja nokkuð. Persson staðnæmdist líka. l.oks- ins hafði hann þó fundið mann- veru! — Þjer eruð ókunnugur í bænum? spurði maðurinn. — Já, í raun og veru, jeg hef að visu verið hjer tvisvar sinnum áður — i verslunarerindum eins og núna. EINS OG HVER ANNAR MAÐUR Hann stóð upp af hörðum trje- slólnum og teygði úr sjer. Það hafði tekið hann hálftíma að skrifa skýrsl- una, en nú var hún tilbúiji sem bet- ur fór og ekki annað að gera en frímerkja hana og setja i póstinn. Ef hann legði brjefið í póstkassann á járnbrautarstöðinni, mundi það ná næturlestinni og verða borið út snemma um morguninn i Kaup- mannahöfn. götuna. Bláir, tindóttir skuggar. — Hinumegin voru hrörleg og gömul hús, er bái'u vott uin að þau hefðu lifað sitt glaðasta. 'Gegnum hliðargötu kom Persson auga á smávatn, sem lá i útjaðri bæjarins. Fyrir tunglskinið mínti það á glitrandi kvikmyndasilfurflöt — rjett hjá honum ýlfraði hundur lengi og ámátlega. Það fór hrolhir um Persson. Persson. Án þess að svara stakk hann hendinni ofan í frakkavasann og tók upp eldstokk, óstyrkur i höndun- um, og fekk manninUm. Honum da!t ekki í hug að reyna að kveikja fyrir hann, það hefði þýtt að hann hefði mist niður allar spýturnar. — Nú, svo þjer eruð kaupsýslu- maður? — Ekki eiginlega. Jeg er fulltrúi fyrir pappírsfirma og fer stundum í söluferðir fyrir það. Jeg heiti Persson. — Nafn mitt er Suchow. Gleður Jaínuel brjálaður maður gzfur prðið að liði. Persson hugsaði sig um augnablik, hvort hann ætti að hringja á stúlk- una og biðja hana að koma brjef- inu. En hann hafði reynt það sem fleiri, að sjálfs er höndin liollust og ákvað að fara sjálfur með það. — Það var lika góð hressing í því falín að ganga sjer til skemtunar áður en gengið var lil hvíldar. Hann gekk niður tómar, þögular Hann beygði til hliðar og inn á lítið torg. Kirkjuklukka byrjaði að slá, þungt og seint. Ómar hennar staðnæmdust yfir mánabjörtum hús- þökunum.heltustsvo niður á göturnar, irn í gegnum dimt port, svo að húsa- garðarnir urðu kynlegir og dularfullir. Trjen urðu að lifandi verum og tauið, sem hjekk á snúrunum ininti óþægilega á einhverjar vofur. Birtan af spýtunni gerði þeim það mögulegt að sjá framan í hvorn annan. Ókunni maðurinn var með barðastóran listamannshatt. Andlitið var magurt með skörpum dráttum. augun smá, en fjörleg. Strax er sloknað var á spýtunni duldust andlit þeirra beggja í skugg- unum af höttum þeirra. Smá eld- dcpili í skugganum, sem hattur ó- Svo rak hann upp öskur og henlisl eins og viti sínu fjær gegnnm skóginn. mig að hitta yður, herra Persson. — — — Fulltrúinn tók í fram- rjetta hönd hans og þrýsti hana. Hún var hörð og beinaber, það var eins og ‘ húðin hengi sem lauslegt hulstur utan um handabökin. Ó- kunni maðurinn hlaut að vera gam- all. — — Það er fátt til skemtunar i svona bæ, hjelt Sucliow áfram. Og maður verður að gera sjer það að góðu, sem til er. Þjer gerðuð mjer niikla ánægju að koma með og fá eitt glas af öli. Person fansl hann mundi hafa gott af þessu áður en hann færi i háttinn. Hann þakkaði boðið. Veitingahúsið, þar sem ókunni maðurinn lijelt til, lá í grend við torgið, og var það mjög úr sjer gengið. Hann pantaði öl fyrir þá báða og bauð Persson sígarettu úr hálf- skítugum pakka. Þeir töluðu um veðrið og um þau erindi, sem Persson skyldi reka dag- inn eftir. Suchow talaði lágt og röddin var mjúk. Hann virtist kunna þarna einkar vel við sig, en Pers- son iniður. Þegar þeir höfðu lokið við að drekka, það sem frain hafði verið reitt, pantaði Persson meira. Hann þurfti á hressingu að lialda. Þess- vegna fekk hann meira, en ætlaðist vitaskuld til þess þar með að drykkjunni væri lokið. Þetta var því undarlegra, þar sem Persson vav framúrskarandi sparsamur maður og áreiðanlegur. — Hann pantaði vindla. Hann var glaður við að hafa hitt mann, sem vildi vera honum til skemtunar og losa hann við þessa óþægilegu einverutilfinningu. Hann gleymdi þvi, að hann hafði verið liræddur við fótatak Such- ows, þegar hann heyrði það fyrsl og að liann hafði hugsað: Mann sem liefir svona fótatak, er best að forðast. Hann var þakklátur tilvilj- uninni, sem liafði sent honum þepna mann. — Hvað eruð þjer? spurði hann nýja kunningjann sinn. -----— Suchow brosti, og ekki óþægilega. — Hvað jeg er — hvað jeg er? Hvað erum við allir saman, þegar um það er að ræða? — Bali — Hann gerði hring upp i loftið með hægri hendinni, eins og hann vildi láta fyrirlitningu sína í ljós á

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.