Fálkinn - 09.06.1939, Page 9
FÁLKIN N
S)
öllum stöðum i lífinu og þess háttar.
— Jeg er bara venjulegur maður,
kæri vinur. Einu sinni spilaði jeg
á fiðlu — á stóru, fallegu kaffihúsi.
En nú ....
Augnaráð hans varð dálítið dreym-
andi og flöktandi, uns það beindist
að Persson. Þá varð það alt í einu
skrítið og nístandi, svo að Persson
kiptist til.
— En það þurfti ekki að verða
ekkert úr mjer — ef jeg liefði að-
eins haft kjark sannan kjark til að
bera.
---------Persson skyldi ekki hvað
maðurinn var að fara.
— Lokaðu hurðinni, sagði Suc-
how í skipunarróm. Fulltrúinn
hlýddi ósjálfrátt. Svo settist hann
aftur andspænis þessum renglulega,
gamla náunga og horfði á hann með
spenlri athygli. — Sucliow þagði
augnablik — en Persson varð æ
órórri. Öðru hvoru brosti hann hálf
vandræðalega eins og hann vissi
ekki hvað haiin ætti að halda um
þenna gamla mann.
— Er yður það ljóst, að þjer er-
uð augliti til auglitis við glæpa-
maun, spurði Sucliow. Það var ein-
kennileg keskni i röddinni.
Persson hló við. Þetta var sjálf-
sagt alvörulaust spaug.
— Nei, jeg sje að þjer trúið mjer
ekki. Suchow helti því sem eftir
var í flöskunni i glasið sitt.
— Og hvernig ættuð þjer að trúa
því? Við höfum aldrei sjest áður
— hittumst hjer á torginu af til-
viljun á tunglskinskvöldi, og lend-
um svo hjerna. Hann þagnaði og starði
lengi á borðið, sem var á milli
þeirra. Þegar hann leit aftur upp
brosti hann. — Á jeg að segja yður
nokkuð — jeg held að þessi fundur
okkar geti ekki verið eintóm til-
viljun. —
Persson ræskti sig.
Ætli það sje ekki orðið nokk-
uð framorðið, sagði hann hikandi.
Jeg hef það fyrir vana að sofa
vel, áður en jeg fer að hitta við-
skiftavinina.
— Uss! Sofa! Jeg ætla að segja
yður nokkuð, og þá vona jeg að
þjer sláið svefninum frá yður. Hvað
finst yður um að græða 15 þúsund
krónur — næstum því fyrirhafnar-
laust?
Athygli Perssons skerptist. Hann
leit á gamla manninn ineð tortryggi-
legu brosi.
— Ja, hver er sá, að hann ekki
vildi 15 þúsundir, ef þær væru í
boði? En hversvegna takið þjer þær
ekki ?
Suehow lyfti vinstri hendinni upp
i loftið og varð spámannlegur á-
sýndum.
— Af því jeg þori það ekki! Mig
vantar kjark — örlögin, skiljið þjer.
Þau er jeg hræddur við. — Refsi-
nornin! Skiljið þjer. —
Hann færði stólinn nær borðinu
og hallaði sjer fram yfir það, svo
að hann andaði framan i Persson.
En Persson var orðinn of eftir-
væntingarfullur að finna til veru-
legra óþæginda af því — augu hans
voru orðin stór og lieit eins og á
barni, sem hlustar á þjóðsögur og
æfintýri. Hann andaði ótt og ó-
reglulega.
— Fyrir nokkrum árum var
framinn slórfeldur hankaþjófnaður
lijer í hænum, sagði Suchow hvisl-
andi. — 40 þúsund krónur í reiðu
fje hvarf á einni nóttu. Innbrot,
hugsið þjer yður. Þjófarnir slup])u
án þess að næðist i þá — eða það
hjeldum við þá. —
- — — Hann þagnaði aftur til
að sjá hvaða áliril' þessi setning
hefði á verslunarmanninn.
— Þjófnaðurinn komst síðar upp.
Það var ungur aðstoðarmaður í
bankanum, sem verið hafði for-
sprakkinn. Maðurinn hafði haft
lyklana að hólfinu, en hann hafði
getað látið lita svo út, eins og um
lireint innbrot væri að ræða. Snið-
ugt, fullvissa jeg yður. Lögreglan
tók auðvitað piltinn — en pening-
ana? Hann vildi ekki segja frá því
hvar þeir væri geymdir. Sagði, að
hann vissi það ekki. Meðsektarinað-
ur hans hafði farið með þá. En
hver var sá meðseki? .... Því sagði
hann ekki frá. Það var í fyrsta
skifti, sem hann liafði orðið brot-
legur — það var jeg líka. Hann var
heiðarlegur og sagði ekki frá neinu.
Nú er hann að taka út hegninguna.
Jeg geng frjáls .... Heimurinn er
einkennilegur og órjettlátur ....
.... — og peningarnir, 40 þús-
undirnar, spurði Persson og stóð á
öndinni?
— Þeir eru þar sem við grófum
j)á fyrir (i árum. Þeir eru grafnir
niður hjá stórum steini niður við
valnið, i sterka járnkassanum, sem
þeir voru í, þegar við tókum þá. . . .
— Hamingjan góða, hversvegna
hafið þjer ekki leitað burt? Svita-
lækirnir boguðu niður andlitið á
Persson.
Sucliow yfti öxlum.
Mig vantaði kjarkinn! Jeg ótt-
ast: Sumpart liefnd fjelaga mins,
þegar lionum verður slept. Og hún
verður hræðileg! Sumpart refsi-
nornina, örlögin, ef yður finst það
betra .... jeg þori ekki ....
— En komdu þangað með mjer.
Hann opnaði hurðina á billiard-
stofunni og kallaði á gestgjafann.
Persson borgaði sinn hluta eins og
i draumi. Því næst gengu þeir út
á götuna.
Gamli maðurinn gekk mjög hratl
og frakkinn, sem var óhneptur,
flaksaðist frá honum. Persson var
nokkrum skrefum á eftir og var alt
af öðru hvoru að lita aftur, hvort
einhverjir væru á eftir þeim.
En það var ekki nokkur mann-
eskja á götunni og ekki ljós í nein-
um glugga. Bóðir, Persson og mað-
urinn með listamannshattinn í flaks-
andi kápunni, voru steinþegjandi.
Alt í einu tók Persson eftir fóta-
taki mannsins — eins og um kvöld-
ið þegar hann var mannsins fyrst
var — og liafði þá orðið hólf smeik-
ui við. Það greip hann áköf löng-
un að snúa við og þjóta i burtu.
En þessi skuggalega mannvera á
undan honum dró hann með ó-
skiljanlegu afli.
Húsin urðu færri og færri og
landslaginu byrjaði að halla niður
að vatninu, sem glitraði alt i tungl-
skininu. Bakkinn hinumegin virt-
ist í senn mjög nærri og fjærri.
Hundur ýlfraði skamt frá þeim
- aftur hundiir!
Suchow stóð grafkyr eitt augna-
blik, ]>ar sem var bugða á veginum.
til að bíða eftir Persson. Frakkinn
hætti að flaksast og andlitið var
hulið i skugganum frá hattinum
lians. Var annars nokkurt andlit á
manninum?
Persson reyndi að kalla svip þess
fram í minni sínu, eins og það hafði
litið út meðan þeir drukku ölið. En
hann gat það ekki.
Jafnskjótt og fulltrúinn náði hon-
um, beygði Suchow til vinstri án
þess að segja nokkuð, og hjelt ferð-
inni áfram sem mest hann mátti nið-
ur eftir þröngri götu, sem lá ská-
halt yfir dálitla brekku.
— Erum við ekki bráðum komnir?
spurði Persson sprengmóður. Hann
var hræddur við sína eigin rödd -...
þekti hana alls ekki fyrir þá sönni
og hún var.
Suchow svaraði ekki, en gaf merki
með hendinni: Þarna!
Þarna var lítil, skógi vaxin hæð.
Gatan lá inn á milli dimmra trjáa,
þar sem langir skuggaarmar fálmuðu
eftir inönnunum, sem trufluðu næt-
urfrið skógarins.
Persson misti hattinn, en hann
skeytti ekki um það. Hann liljóp
óstyrkur á fótunum eftir þessum
undarlega manni, sem virtist næstum
því svífa áfram í lausu lofti.
Alt í einu komust þeir inn í rjóð-
ur, Suchow á undan — hann liopp-
aði út á tunglskinsblettinn. Perssou
ó eftir. — Þetta var eins og að
koma út úr svörtum jarðgöngum.
En þar sem hann nam staðar, náðu
kræklóttir arinar greinanna til lians.
— Þeir rjettu úr sjer og teygðu sig
og vöfðust um fæturnar á honum.
Nú toguðu þeir ........
Suchow stóð kyr þarna í tungls-
birtunni og benti með hægri hendi
á heljarmikinn stein inni í skóginum.
— Hjerna, hrópaði hann æstur.
Hjerna eru þeir. Allir peningarnir!
.... Stolnu peningarnir .... Nú
skuluð þjer grafa, vinur minn, nú
skuluð þjer bara grafa ....
Person stóð þarna andartak og
riðaði á fótunum. Alt í einu só
Sucliow sjer til undrunar, að hann
kiptist við. Hann barði út i loftið
eins og hann ætti i stríði við ein-
hverjar illvættir. Svo rak hann upp
öskur og hentist eins og viti sínu
fjær gegn um skóginn, en ekki göt-
una, sem þeir höfðu komið.
-------Persson hljóp eins og hann
ætti lífið að leysa. Hann rakst á
trjáboli og trjágreinarnar börðu
hann. En hann hjelt áfram með
lcrepta hnefa og beit á jaxlinn þang-
að til að hann var kominn út úr
skógardimmunni. Fyrir aftan sig
heyrði hann tryllingslegan hlátur . .
Berhöfðaður, hlóði drifinn maður
allur rifinn og tættur, kom þjótandi
að lögreglustöðinni og hringdi eins
Þetta er sir Herb.ert Emerson full-
trúi þjóðabandalagsins í útflytjenda-
málum. Tekur hann við formensku
alþjóða-flóttamannanefndarinnar eft-
ir ameríkanska lögfræðinginn Georg
Rublee.
Ameríkanska frúin Marion Scott
átti hestinn, sem vann fyrstu v.erð-
laun á Grand Notional-veðhlaupun-
um ensku i fyrra. Hjet liann „Battle-
og væri hann vitstola. Klukkan var
komin yfir tólf! Þegar lögreglu-
þjónninn opnaði, öskraði Persson
framan í liann:
— Takið þjer mig fastan! Jeg
krefst þess, að jeg sje tekinn fastur,
Hann hljóp inn í ganginn framhjá
lögregluþjóninum, sem var alveg
forviða af undrun og skelti aftur
hurðinni.
— Jeg er fulltrúi Ejler Persson hjá
firmanu Ottesen & Hvidt, Kaup-
mannahöfn, sagði hann með andköf-
um. — Jeg lief dregið mjer öO þús-
und krónur af fje firmans og vil því
láta taka mig fastan! —
Lögregluþjónninn varð eðlilega
fljótt við beiðni Perssons og hringdi
óðara á lögreglustöðina í Kaup-
mannahöfn.
Þegar fara skyldi með sakamann-
inn daginn eftir til Kaupmannahafn-
arlestarinnar, var stór hópur manna
samankominn fyrir framan fangels-
ið, til þess að sjá hann.
í hópnum var litill og renglulegur
maður: Suchow! Hann heilsaði ná-
fölum fanganum með því að taka
ofan fyrir lionum.
— Þekkið þjer lianu? spurði lög-
regluþjónninn, er sat við hliðina á
Persson í klefanum.
Fulltrúinn svaraði ekki. En góð-
lyndi fangavörðurinn hjelt áfram:
— Það væri líka skrítið, ef þjer
gerðuð það. Suchow gamli er nefni-
lc-ga hálfgeggjaður ræfill, sem gepir
ekkert nema lesa glæ])asögur. Hann
imyndar sjer altaf sjálfur, að hann
hafi verið með í því,.sem hann er
að lesa um.
PÁFAKOSNINGIN.
Maðurinn á myndinni er að setja
upp talsíma í Vatíkaninu. Var það
gert vegna blaðamannanna, sem
voru þar við frjettatíning.
Kunnur læknir, sem hafði at'ar
mikið að gera, fór stundum á hunda-
vaði, þegar hann var að rannsaka
sjúklingana. Eitt sinn kom til háns
ungur maður, og eftir að læknirinn
hafði litið á hann, hri])aði hann
lyfseðil í flýti og rjetti honum. Um
leið og pilturinn kvaddi sagði hann: -
— Mjer þótti vænt um, að þjer
skylduð skoða mig. Hann faðir
minn, B. sýslumaður, hefir svo oft
talað um yður.
— Ha? eruð þjer sonur lians?
spurði læknirinn. Blessaður flegið
þjer þá þessum seðli, og Játið mig
athuga, hvað gengur að yður.
ship“. Nú ætlar frúin að reyna að
vinna verðlaunin aftur i ár, með
hestinum „War Vessel“, sem sjest
lijer á myndinni.