Fálkinn - 09.06.1939, Qupperneq 11
F Á L K I N N
11
Plýtísku karlmannapeysa'
Efni:
300 gr. dökkblátt, l'jórþætt utlar
garn, 50 gr. hvítt ullargarn, 2 prjón-
ar nr. 3, 2 prj. nr. 3%.
Prjónið:
Einföld brugðning: 1 1. rjett, 1
lykkja br.
Sljelt prjón: 1 prj. rjettur, 1 prj.
brugðinn.
Rendurnar: Prjónið til skiftis 14
prj. með bláa garninu og 2 prj. með
þvi hvíta.
PRJÓNAAÐFERÐ.
Framstykki:
Mgnd I er helmingur: Fi'tjið upp
120 1. á prj. nr. 3 og prjónið ein-
falda brugðningu 7% cm. Prjónið
því næst stjett prjón með prj. nr.
3%, og takið jafnframt úr á 4.
hverjum prjóni, 1 1. í hvorri hlið
þangað til lykkjurnar eru 110. Þeg-
ar búið er að prjóna 35 cm. koma
handvegirnir. Fellið af 2 lykkjur í
byrjun næstu 2 prj., og í byrjun
þar næstu 2 prj. eru feldar af 3 1.
og loks er feld af 1 1. i byrjun næstu
22 prjóna. Með því eru feldar af
16 1. fyrir hvorn handveg. Prjónið
nú beint upp þangað til peysan er
orðin 55 cm., þá er hálsmálið mynd-
að með því að lykkjurnar í miðj-
unni, sem samsvara 10 cm., eru
látnar á band.
Axlirnar eru feldar af í fernu
lagi, og tvær lykkjur eru prjónaðar
saman annan hvern prjón hálsmáls-
megin, til þess að „rúma“ hálsipálið.
ZO.S.----f
Bakið:
Mgnd 11 er helmingur. Bakið er
prjónað alveg eins og framstykkið,
nema það eru aðeins fitjaðar upp
106 lykkjur og tiandvegirnir mega
ekki vera nema 19 cm. háir.
Ermarnar:
Mgnd III er helmingur. Fitjið upp
90 1. á prj. nr. 3 og prjónið 3 cm.
með einfaldri brugðningu. Takið
RÖNDÓTT JERSEYBLÚSA MEÐ
TILHEYRANDI BINDI.
Uttarjersey er mjög í tísku, ekki
hvað sísi í sportfötum, vegna þess
livað það er þægilegt og hentugt.
Hvað segið þið t. d. um þessa jersey-
blúsu, sem er sjerstaklega heppileg,
hvort heldur er á göngu-, hjól- eða
sjóferðum.
prjóna nr. 3% og prjónið sljett
prjón ]>angað til ermin er orðin 18
cm. Byrjið svo úrtökurnar með þvi
að fella af 4 1. í hvorri hlið, fellið
svo af 12 sinnum 1 1. í hvorri hlið
og loks 11 sinnum 2 1. i hvorri hlið.
Það eru nú 14 1. eftir, sem feldar
eru af í einu lagi.
Samsetning:
Leggið öll stykkin sljett milli
deigra dagblaða. Takið þau svo úr
og látið stykkin þorna, saumið svo
peysuna saman. Takið nú upp lykkj-
urnar við hálsmálið á sokkaprjóna,
og prjónið í hring einfalda brugðn-
ingu 2. cm. og fellið laust af.
SNOTUR JERSEYDRAGT.
Vordragtirnar eru nú i skemtileg-
um litum, pilsin eru stutt og víð og
jukkarnir eru ljettir, og þessvegna
eru þær þægilegur klæðnaður fyrir
göngutúra. Þessi dragt er saumuð úr
gul- og rauðköflóttu jersey, efni, sem
nú er mikið notað í sportdragtir.
Blöðin hafa með teiknimyndaflokk-
um sinum, gert myndirnar jafn ó-
niissandi skemtilið og teiknimynd
kvikmyndaliúsanna eru. — Hverl
mannsbarn kannast við Adamson,
Mickey Mouse og hvað þær nú heita
allar þessar myndir. — Ein þeirra
heitir „Blondie“ og hefir komið út
árum saman í erlendum blöðum. Nú
b.efir verið gerð kvikmynd af
Blondie — ekki teiknimynd heldur
leikin af lifandi leikurum. Aðalhlut-
verkin eru leikin af Penny Singleton
og Arthur Lake. Hjer sjást leikend-
urnir í myndinni.
ÞÆR ÆTLA AÐ FINNAST
ÁRIÐ 2000.
53 stúlkur, sem eru í liinni frægu
skosku sekkjapípuhljómsveit „The
Dagenham Girl Pipers" hafa komið
sjer saman um einkennilegt atriði.
— Ungu stúlkurnar allar hafa heitið
því að hittast fyrir framan ráðhúsið
í Dagham á nýjársdag árið 2000.
Þær hafa lýst yfir því, að þær skuli
gera alt sem í valdi þeirra stendur
til að vera á lífi þetta herrans ár.
Mikið má vera ef þær geta allar
mætt, þvi að það ár verða þær all-
ar komnar yfir áttrætl.
GÓÐUR REGNFRAKKI.
Hversvegna að vera að setja upp
súran svip, þó að rigni? Við getum
tckið undir þetta með litlu stúlkunni,
og tekið okkur frakkavalið hennar til
fyrirmyndar. Hún er í blá- og hvít-
teistóttum, vatnsheldum frakka, sem
er lieppilegur fyrir rigningardagana.
m <?
/