Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 23.06.1939, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Var það tilviljun? ungar örlaganna, / saman úti — Jæja — er nokkuÖ nierkilegt?. . Jim Bird fyrsti loftskeytamaður fór i jakkann sinn. Jim var hár og grannur, yndislegur maður, ef hann hefði ekki haft þessa „nervösu" höf- uðtilburði. Þá hafði hann fengið í stríðinu. Sem ungur nýbakaður loft- skeytamaður hafði hann orðið að vera á verði á ,,Victoria“ i tvo daga í röð, af því að fyrsti loftskeytamað- ur hafði orðið veikur á einu af hættulegustu svæðúnum í Atlants- hafi, þar sem altaf mátti búast við, að skipið rækist á tundurdufl eða skipsflök. — Nei, ekkert sjerstakt, herra Bird, nema hvað stormur er væntan- legur af austri. Annars ait gott. Frjettir frá finsku skipi „Ginnes- ]jerg“ og þrímastraðri skonnortu fra Hull, „John H. Smith“, 33 gráður í austur — nú hvað meira? Lampinn iýsti. — Láttu mig fá hann. —- Jim Bird tók heyrnartólið og hlustaði. Ritsiminn byrjaði að ])ikka. Iiann las á hann, og horfði á að- stoðarmanninn. — John H. Smith, 33 gráður í austur. — Bird leit spyrjandi á að- stoðarmanninn fyrir framan sig, — óska læknis, skipstjórinn skyndilega veikur, mjög veikur. Mun reyna að liggja. Spyr alstaðar, hver getur sent lækni. — Vitið þjer um nokkurn? hvísl- aði Bird að aðstoðarmanninum, með- an hann hlustaði i sífellu eftir ný- um fregnum, — eru skip nálæg „John H. Smith?“ Lof mjer að sjá fregnirnar seinasta klukkutímann. Hann hristi höfuðið. — Enginn, það má ætla að við sjeum næstir. Hlauptu upp og beiddu doktor Leith að konni hingað áður en jeg svara. — Bird svaraði „John H. Smith“, meðan hann beið eftir lækninum, gaf til kynna hvar hann væri staddur og spurði um, hvort einhver skip mundu vera nær skonnortunni en þeirra, og um það hvernig veður væri. Vont. Hásævi. Lægi nærri stormi. Þeir hjeldu kyrru fyrir i augnablikinu, tii þess að fjarlægjast ekki næstu skip. En hvert þeirra hafði lækni, er gæti gert uppskurð, sem iikiega var nauðsyniegur? Skijj- stjórinn leið ógurlegar kvalir um neðanverðan kviðinn, sennilega botnlanginn. Var búinn að liggja i lieilt dægur og vildi engan iækni, en nú var hann orðinn meðvitundarlaus, - Eða voru það dutl- sem leiddu mennina á regin hafi. svo að þeir hefðu farið að grensiast eftir hjálp. Bird ritsímaði: Biðið þið við, við spyrjum iækninn hjerna. Kem strax. Smásaga eftir ARNOLD BROOKES. Bird sneri sjer við í skyndi. Hann hafði ekki heyrt neinn koma inn. — O — doktór Leith. Það er skonnortan „John H. Smith“ frá Hull. Skipstjórinn veikur. Uppskurður p.auðsynlegur. Hvað á jeg að segja lionum? •— Enginn gat hrósað sjer af þvi, að þekkja nokkuð frekar til dr. Leith. Hann hafði siglt með s.s. „Constant- ia“ á fjórum seinustu ferðuin hennar. Dr. Leith var mjög þögull maður. Skipshöfinin bar mikla virðingu fyrir honum, alla leið frá kapteininum til matsveinsins. Farþegarnir, það er að segja konurnar „svermuðu" fyrir hon- um. Og karlmennirnir þóttust sjá andrikan og skynsaman inann, þar sem hann var. En enginn gat lirósað sjer af þvi að hafa unnið nána vin- áttu doktor Leith. Skipslæknirinn hafði sinn viðtals- tima, sem hann tók á móti fólki. Hann var kurteis og vingjarnlegur, en gerði sjer annars ekki mikið far um að kynnast fólki, þvi að utan viðtalstíma sást hann sjaldan. Hann hjelt til í klefa sínum og neytti þar óbrotinnar máltíðar. Hvað doktor Leith hafði annars fyrir stafni, kom í ljós seinna. Hann liafði litla vinnustofu út frá klefan- um sínum og þar undi hann sjer öll- um stundum. Það var fyrsta flokks visindaleg vinnustofa — sögðu þeir sárfáu, sem höfðu fengið að líta þar inn. Annars var stranglega bannað að trufla lækninn á vinnustofu hans eða reyna að komast þangað inn, þegar iæknirinn var ekki við. En hversvegna doklor Leitli var svo strangur og þögull maður, vissi enginn um borð á s.s. „Constantia" sem var eitt af stærstu farþegaskip- imiiiii, er gengu milli Englands og Ameriku. Hann hafði aflað sjer mik- ils álits innan læknastjettarinnar, en embættisbræður hans þektu liann ekkert nje einkalíl' hans. — Segið honum, að jeg muni koma um borð, jafnskjótt og við finnumst. Hversu ianga tíð tekur þ*að, herra Bird, áður en við sjáum skipið. Er vont veður — meðvindur eða mótvindur — þekkið þjer skip- ið, lierra Bird? Bird svaraði út frá þeim fregnum, sem hann hafði fengið frá skonnort- unni. í þeim fjórum ferðum, sem doktor I.eith hafði verið með, hafði hann aldrei heyrt hann tala svona mikið. Myndir eftir PALLE WEEMERWALi) Það liðu þrir tímar áður en skip- in mættust. Skonnortan yar eins og smáhnota, þar sem hún vaggaði við hliðina á hinu tröllaukna gufuskipi. Það var komið miðnætti. Aðeins fáir farþegar voru á fótum. En þeir lau, sem uppi voru, undruðust yfir því, að ski]iið skyldi nema staðar svona úti á reginhafi. Hafði eitthvert óhapp komið fyrir. Ennþá færri höfðu lierkju í sjer til að fara út úr hinum hlýju káetum og sölum til að grcnslasl um, hvort bátur hefði ver- ið settir út. Nokkrir horfðu með lotn- ingu og óttablandnir á hinn háa, dökka, olíuklædda lækni, sem tók sjer stöðu í bátnum ásamt áhöfninni. Það var mikill sjógangur, en þó lilífði skipsskrokkurinn bátnum á leið sinni til skonnortunnar. Eftir nokkrar mínútur var læknirinn kom- inn upp í skonnortuna. Hann leit yf- ir liana, til þess að gera sjer liug- mynd um hvernig sá maður lili út, sein hann væri nú að fara í sjúkra- heimsókn til. Alt í röð og reglu, það mátti vel sjá, þó nokkuð væri rokkið. Það leyndi sjer ekki, að skipstjór- inn var reglumaður — Joe Hudson hjet hann. Loksins hafði læknirinn liaft upp á nafni hans. — Jæja, hvernig gengur það? Fyrsti stýrimaður, sem tók á móti lækninum, yfti öxlum. — Ekki sem best, doktor, Hudson skipstjóri er ennþá meðvitundarlaus: Mikill hiti. Mikill liiti. Hann var óró- legur fyrir klukkustund síðan, en nú er hann rólegri. Alt er í lagi, herra læknir, ef þjer viljið gera uppskurð á honum. — Við sjáum nú til. Doktor Leith gekk á eftir stýri- manninum niður tröppurnar, sem lágu að káetu skipstjórans. Hann varð að styðja sig við grindverkið, stíginn var brattur og skipið valt mikið. Það var alt annað en þægi- Icgt að gera uppskurð á s'vona stað. Þeir gengu gegnum káelu og inn í aðra minni. Eina hljóðið, sem heyrðist, var jiungur andardráttur manns, er lá i lokrekkju fyrir enda káetunnar. Læknirinn liorfði eitt augnablik hvast á manninn. Hann var með mikið dökkjarpt hár og allmikið skegg, sem var eins og umgjörð um náfölt, skarpleitt andlitið. Það varð ekki greint hvort sjúklingurinn svæfi eða væri meðvitundarlaus. Við verðum að nota stóra borð- ið — þarna, — doktor Leith benti út í staérri káetuna. — Og skipið þjer einhverjum tveinufr mönnum að aðstoða mig við uppskurðinn. Helst stýrimann, ef þjer getið ekki verið við og tvo aðra liðlega menn. Jeg fer þá að undirbúa mig og líta á sjúklinginn. Doktór Leith gekk á eftir stýrmanninum inn i káetuna. Hann tók upp töskuna sína og setti hana á lítið skrifborð, sem fest var í vegginn. Hann fór að taka upp áhöldin og lagði þau frá sjer i röð og reglu, eins og hjer mætti engu skeika. Borðið var traust, þoldi mann, þó þungur væri. Læknirinn tók fram lampánn sinn — reyndi hann, og ljet skin hans falla á vegginíi nokkrum sinnum. Honum lá nærri að lirópa upp yfir sig. Hvaða mynd var þarna á veggnum? Málverk af yndislegri, lít- illi stúlku, tvær ljósar fljettur og hálsinn ber. Doktor Leith l'ærði skurðlamp- ann sinn til. Þarna — innrömmuð mynd — kona — ung kona — eða miðaldra — það var ekki hægt að sjá það —- fallegt, grannleitt andlit, umkringl dökkjörpu hári — djúp, dálítið einkennileg augu, — augun innsæ. Hvað stendur þarna í horni myndarinnar? Doktor Leith rann- sakaði hina fallegu skrift: — Altaf hjá þjer. Þín — þín.... Hönd doktors Leith titraði. Hann setti lampann niður fyrir framan sig og stóð nokkur augnablik graf- kyr með lokuð augu. — Þín .... Anni.... Hann hvíslaði þessi orð. Já, hann vissi það strax og hann sá málverkið. Hann þekti það. Það hafði hangið jiarna yfir skrif- borði gamla prófessorsins. Myndin af Anni sem lítilli stúlku. Anni, leiksystirin hans, á gömlu friðsælu æskustöðvunum. Myndin af Anni, sem lítilli stúlku. Ást unglings- (Irauma hans. Dísin, sem hann hafði lilbeðið árum saman. Við nafn henn- ar voru allar þrár námsáranna — Hvað heitir skipið? VEGNA ANNI

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.