Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1939, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.06.1939, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 liundnar. Hún var markið, verð- launin, framtiðin. Og svo kom hann. Nei, kom, ])að var ekki rjetta orðið. Anni fór. Það var hennar fyrsta og eina ferð frá heimilinu. Og hún kom aldrei aft- ur. Hún hitti hann. Gamli pró- fessorinn talaði svo litið um það. Hann var ekki úr þeirra hóp. Mað- ur, sem var á sifeldu ferðalagi um hafið eins og hver annar háseti, sjersinna og viltur. Óþektur út- lendingur fyrir alla kunningja Anni. Óskiljanlegt. Blíða, kyrláta Anni, sem var glettin — hrædd við alt sem var ofsafull eða utan við hinn hljóð- iáta menningarliring og alt, sem gott var og fagurt. Eftir þetta liafði hann mjög litið frjett af Anni. Og ekki neitt, eftir að gamli prófessorinn dó. En hann leið — leið óttalegar kvalir. Og hann hataði. — Hataði manninn, sem liafði tekið hana. Eitl einasla brjef skrifaði hann henni. Brjef, sem var fult af ást, örvænt- ingu og reiði. Hann sagði henni, að hann þekti manninn. Hefði látið rannsaka æfiferil hans, þar sem hann gæti ekki vitað ókunnugím mann eyðileggja lif hennar, af þvi að hún hafði orðið snogglega hrifin af hónúm. Það hlaut að vera víma, er liði bráðlega hjá. Það var maður, se’n ekki var verður ástar hennar, æfin- týramaður, kvennaflagari. Hún ætti að koma aftur. Hann elskaði hana. Hann ætlaði að til- hiðja hana alt sitt líf. Hún heyrði honum til og þeirri tilveru, sem hann ætlaði að skapa henni. Þau skyldu lifa saman, eins og þau hefðu aldrei. vitað, að þessi maður væri til, aðeins skuggi, sem leið fljótt hjá. Anni — Anni — Anni.... En hún kom ekki, skrifaði ekki einu sinni. Hann hafði frjett hvenær þau giftu sig. Þau ætluðu að búa í New York. Það var skömmu áður en gamli prófessorinn dó. Anni vildi týnasl. Það var markið um, að hún var ó- hamingjusöm. Hatur hans til ókunna mannsins jókst. Fyrir hans sjónutn var hann sú manntegund, sem ineð frekju og án minsta tillits til ann- ara smeygir sjer áfram og gengur á rjett annara manna. Ótrúlegt. Að ein manneskja skuti vera svona samgróin lífi manns — og svo er henni alt i einu rænt burtu. Hann mintist þess, að fyrst á eft- ir þráði hann það eitt, að deyja. Siðar hjelt hatrið honum uppi. — Hann óskaði eftir því, að mega, þó ekki væri nema einu sinni, liitta manninn og endurgjalda honum þær kvalir, sem hann hafði lagt á hann. Þetta var sjúkleg hugsun, sem í sífellu slríddi á liann. Hugsun, sem lá djúpt falin í honum, eins og einhver mótmæli gegn sjálfu lífinn, sem hafði leyft þessi afbrot gegn honum. Einhverntíma hlaut hann að mega hefna sín. Hann varð þögull maður, kajdlyndur, þó að lífið hefði annars verið lionum gott á margan máta. Og nú stóð hann hjerna undir myndinni hennar. Altaf hjá þjer, þín Anni, stóð á myndinni. Núna mörgum, mörgum árum siðar gat hún sagt þetta við hann. Og nú var hann kallaður sem læknir úti á reginhafi og hafði lif þessa manns í hendi sjer. Og þarna — önnur mynd — af tveimur börnum, pilti og stúlku. — Doktor Leith laut ennþá höfði. Honum birtist liamingja þessa manns, eins og eitthvað sem hann hafði verið sviftur. Og hann hafði sjálfur orðið að ganga gegnum lífið eins og fátækur maður, sem enginn bar hlýjar kendir til. Konu og börn, hans eigin drauma, æsku hans og manndóm, hafði þessi maður hlotið. Og hjerna áttu þeir að mætast, tveir menn, sem þektu ekki hvorn ann- an og þó voru örlög þeirra tengd fast saman. Nú var komið að hou- um, hvernig mundi nú alt fara, i ])etta skiftið var það hann, sem hafði þræðina í hendi sjer. Gat það stafað af nokkur öðru en því, að hann hafði óskað sjer þess svo oft. Hann þurfti ekki að segja annað, en að hann vildi ekki framkvæma uppskurðinn. Að það væri um sein- an. Enginn gat komist að hinu sanna í þessu máli. Hann ior aftur til litlu káetunnar og stóð kyr nokkur augnablik, og horfði á fölt andlitið á livítum kodd- anum. Það voru kipringsdrættir um munninn. Skeggið var eins og fast- ur, dökkur rammi í kringum hina skörpu drætti. Þetta var andlitið, sem Anni hafði tekið fram yfir hans eigið. Að þessu andliti hafði hún látið vel, gert það hamingjusamt, lcomið því til að brosá og verða milt. Einmitt það sama, sem hann hafði þráð oft svo heitt, að kona mætti milda andlitsdrætti hans með ástaratlotum. En nú var ekki lengur um það að tala. Sem maður var hann orðinn kaldrana, harður og tilfinninga- laus, sem læknir var hann orðinn þræll skyldunnar, visindamaður, þar sem alt lifið var miðað við til- raunir. Og nú átti þessi maður, að vera viðfangsefnið hans. Og Anni! — Þá erum við til, herra læknir. Doktor Leith hrölck í kút og sneri sjer við. — Gott, ágætt. — Hann fann livernig hann titraði, þegar hann Fvamh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.