Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1939, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.06.1939, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 i 2 3 4 1 m 5 6 7 8 9 M m 10 m 5§* m 11 m\m m 12 | »m 14 1 m i 6 17 m 18 m 1 9 | 20 21 26 m 22 m 23 24 m 25 m 27 28 m 29 m 30 31 m 32 33 m m m m m mm m m »11? 34 m 35 36 3 7 38 39 40 m 41 42 j 4 3 m\Ai ! m 45 46 47 4R 49 IMI50 m 51 52 53 m 54 m 55 m 56 | 67! m 58 69 1 m m m 60 m m 61 m m 62 | íi§? 63 j j ! VEGNA ANNI. Framh. af bls. 9. var þess vís, að menn væru hjá hon- um. Hann gekk inn í stóru káetuna. iiann settist eitt augnablik við horS- iö, undir myndinni af Anni. Ósjálf- rátt tók hann upp vasabókina sína, eins og hann ætlaSi að fara aS skrifa. Hann fann, livernig stýri- maSurinn stóS kyr í dyrunum, sem lágu inn til skipstjórans. — Fann spyrjandi augnaráS hans. Nú ætlaöi hann aS standa á fætur og segja, aS þaS væri vonlaust. Hann gæti ekki skoriS. ÞaS væri ekki um neitt aS tala nema dauSann. Bólgan var kominn á of hátt stig. Hann leit á Anni. HiS ljúfa bros, dálítiS þunglyndislegt, og samt sem áður var augnaráSiS lukkulegt. ÞaS hlaut aS vera einveran, sem hafSi gefiS henni þenna svip. Hann stóS á fætur. Og hún þráSi. KveiS. En .... Altaf hjá þjer — þín Anni. Var hún hjerna á þessum alvai- legu augnablikum, þegar um líf og dauSa manns hennar var aS tefla. Nei, doktor Leith brosti. LifiS var þá svona meiningarlaust, — svona miskunnarlaust. Á þessu augnabliki var haiui dæmdur til dauSa, og hún vissi ekkert. Hló ef til vill á þessu augnablikinu, var í samkvæmi, sat og brosti og var aS leika viS börn- in sín. Ha, svona var lífiS — og svona hafSi hann sjálfur kosiS aS l'.afa þaS. Doktor Leith hrökk viS. — Anni! Hin djúpa karlmannsrödd hljóm- aöi svo þægilega. StýrimaSurinn sneri sjer viS i dyrunum og horfði á skipstjórann. Doktor Leith stóS á fætur og gekk ósjálfrátt í áttina til dyranna. Sjúklingurinn horfSi ró- lega frá einum á annan, og þaS var eins og bros hvíldi yfir fölu and- fitinu. — Hver eruö ])jer? — ÞaS er læknirinn, skipstjóri. Doktor Leith af S. S. „Constantia". Hann ætlar aS hjálpa ySur, ef þjer viljiS. —- Stýrimaöurinn stóS viS rúmstokk- inn. Bros virtist færast yfir andlit sjúklingsins. — Ágætl, læknir. Svo aS hún heí- ir þá haft rjett fyrir sjer. Já, skiljið þjer. ÞaS var Anni. Konan min. Hún sat hjerna á rúmstokknum hjá mjer, og gerSi mig rólegan. Hún hló og sagöi, aS nú mætti jeg ekki vera þrár, heldur láta lækninn ráSa. Læknirinn, sagSi jeg, jeg þarf engan lækni, jeg fer á fætur á morgun. En þá lagSi hún höndina á enniS á mjer og sagSi, aS læknirinn væri sá eini, sem gæti hjálpaö mjer. Og hún ætlaSi ekki aS sleppa mjer •— — skiljiS þjer, læknir? ViS áttum aS finnast einhverntíma eftir ferö- ina — eftir margar ferSir. Nei, hvernig ættuð þjer aS skilja þaS. Þjer þekkiö ekki Anni. En jeg þori ekki aS vera óhlýSinn. GeriS þaS, sem ySur finst nauSsynlegt, læknir. Anni verS jeg aS hlýSa. Hún •— hún, — þaS færSist dálítiS bros um andlitiö um leiö og hann sagöi þetta. Doktor Leith brosti. Hann kink- aSi kolli, og svipurinn lýsti næmum skilningi. — Já, Hudson skipstjóri, jeg lield a'ö konan ySar liafi á rjettu aS standa. Þjer eruS alvarlega veikur, muniS þjer þaS, og einnig þá, þegar jeg er aftur kominn út í skipiö mitt, og fariS þjer alveg aö ráSum mín- uin. Jæja, stýrimaSur, ætliS þjer aS hjálpa mjer. Og segiS þjer hinum aS korna. Hjerna, takiS þjer inn svoIítiS af eter, skipstjóri, veriS þjer nú ekki aS streitast á móti, þaS er ekki nauSsynlegt. — Andiö þjer vel aS ySur, svona, ennþá betur — vegna konunnar ySar, skipstjóri — vegna Anni. — Krossgáta Nr. 302. Lárjett: 1 blettir. 5 óþokkans. 10 fiskur. 13 blóm. 12 kaf. 14 hnötturinn. 16 skemdir. 18 her. 19 snýtingu. 2i eySir. 22 fjall. 23 mótorskip. 25 band. 26 alda. 27 jurt. 29 snýkju- dýr. 30 IjettúSugt líferni. 32 stjett. 35 fiskur. 38 beiSist. 42 dans. 44 hátíSaljóS. 45 mannsnafn. 47 sljetta. 49 óþektur. 50 tónn. 51 knöttur. 52 sérstakur gangur. 54 loga. 56 mun.i- fylli. 56 stirönaSi. 58 eldfjall. 60 hell. 61 sagnmynd. 62 hreinsaSar. 63 óhreint. Lóðrjett: 1 greinar. 2 kvalafullar. 3 í horn- um. 4 hár. 6 grey. 7 ráp, eig.f. 8 ofsi. 9 ganga snúSugt. 12 samsull. 13 matarílát. 14 betra. 16 nýr. 17 hljóS. 20 átrúnaSur. 22 bardaginn. 24 seinasta. 27 líffæri. 28 hersveitir. 31 trje. 33 kvenmannsnafn. 34 fengs- ins. 35 eldhúsáhald. 36. hreyf. 37 út- skagi. 38 riddalda. 39 íþróttafjelag. 40 hænsnfugl. 41 grasrót. 43 spúiö. 46 mannsnafn, ef. 48 tal. 51 rúm. 53 endurgjald. 55 tóbak. 57 ríki. 59 sjávardýr. Lausn á Krossgátu Nr. 301. Lárjett: 1 frónska. 5 sköllin. 10 Áka. 11 áta. 12 stóll. 14 flutu. 16 nauta. 18 eru. 19 linsu. 21 kula. 22 áS. 23 ra. 25 raul. 26 amt. 27 snuröur. 29 ójá. 30 upsar. 32 arins. 35 slóSi. 38 ásamt. 42 tvö. 44 gullliár. 45 ósa. 47 ræll. 49 G. J. 50 el. 51 smár. 52 Árnes. 54 afi. 55 slculd. 56 annar. 58 tamur. 60 dal. 61 mér. 62 altariS. 63 kirnuna. Lóðrjett: 1 frankar. 2 nátta. 3 skóa. 4 kal. 6 kál. 7 ötul. 8 latir. 9 Nikulás. 12 sultu. 13 leSur. 14. furöa. 15 Unaós. 17 aum. 20 S. U. J. 22 ánauSug. 24 aurasál. 27 S. S. 28 ri. 31 pál. 33 nám. 34 stranda. 35 sölna. 36 óg. 37 iljar. 38 áheit. 39 ar. 40 tómur. 41 sardína. 43 vær. 46 sál. 48 lenda. 51 skurn. 53 snar. 55 smjer. 57 ali. 59 ami. * Allt með íslenskuin skipuin! * hvenær það mundi hafa verið, sem frú Laidlaw ljet brjefið sitt í póstkassann. — Ridley gat svarað því, og sendillinn fór aftur. Undir eins og rjettarhöldunum var lokið, út af drykkjulátum og óspektum, sem orð- ið höfðu yfir helgina, fór Ridley aftur á skrifstofu sína. „Jeg hefi rekist á ýmislegt, sem þarf itar- legra skýringa við,“ sagði Drury, undir eins og Ridley kom inn til hans. „Það var ekki lengi að ske!“ „Nei, og jeg hugsa, að þegar öllu er á botninn hvolft, hafi fyrstu grunsemdir þín- ar ekki farið langt frá markinu. Jeg byrj- aði með því, að gera þennan tímalista svo itarlegan og yfirgripsmikinn, sem upplýsing- ar okkar leyfa og tók öll atriði með, hvort sem þau virlust nokkurs virði eða ekki. En hjer er ekki hægt, að festa liönd á neinu. Að þvi er jeg get best sjeð, er þetta mál ekki annað en eintómar spurningar, en eng- in svör. Hjerna eru nokkrar“. Hann lók upp þjettskrifað blað. „Hversvegna var Levinsky i nánd við liús Laidlaws? Hvað vissi frú Laidlaw um hann, að það skyldi líða yfir liann? Osborne stundaði Levinsky og varð ósáttur við hann. Osborne stundaði Laidlaw. Veit hann nokkuð um þetta mál? Hefir Levinsky liaft nafnaskrána á burt með sjer, og ef svo: hversvegna? Eða var henni stolið? Og hafi lienni verið stolið — liver stal henni þá? Ef Derrinton stal henni myrti hann þá Levinsky líka? Hvað liafðist Tomlin að þessa nótt? Ef liann er morðinginn — hvað hefir liann þá gert við líkið? Sem betur fer er Laidlaw laus við þetta mál, en hvað um alla hina? Jeg talaði við Osborne í morgun og fjekk skýrslu um það, sem hann veit, og hefi gert vfirlit. Líttu á það og sjáðu, hvort þú getur hætt nokkru við eða orðið fróðari á því. Hjerna er fyrsta örkin.“ Fyrir 5 árum: Kom Levinsky til South- bourne. Fyrir 4 árum: Fór Levinsky að skulda Osborne peninga. (Spurning: Skuldar Os- borne honum nokkra peninga?) 18. apríl: Kom dr. Laidlaw til Soutbo- bourne. 24. apríl: Ógnaði Tomlin Levinsky. 25. apríl: Varð dr. Laidlaw veikur. 26. aþríl, kl. 9 síðdegis: Skrifaði Oshorne Levinsky, Kl. 10 síðd.: Vitjaði Osborne sjúkl- ingsins Laidlaw. 27. apríl: Kom Osborne tvisar til Laidlaw. 28. apríl, kl. 8 árd.: Dó dr. Laidlaw. KI. 9 árd.: Levinsky vantar á skrifstofuna. Kl. 9.50: Rosenbaum hringir til lögregl- unnar. Kl. 10—11: Rannsókn á skrifstofu Le- vinsky. Kl. 11—12: Rannsólcn á lieimili Levinsky. Kl. 12—1: Rannsókn á Castle Road. Kk 1.—2,30: Roberts spyrst fyrir á Castle Road. Spurst fyrir á sjúkrahúsunum. Kl. 2,45: P. C. Jones settur til að hafa gát á Castle Road. Kl. 2,50: Frú Laidlaw setur bréf í póst- kassann. Kl. 3—5: Pósturinn rannsakaður. Ridley las skýrsluna nákvæmlega, en var jafn nær. „Mjer er þetta alt svo kunnugt áður, að jeg get ekki litið á það frá nýrri sjónarhæð.“ „Þetta er of fljótt,“ sagði maðurinn frá Scotland Yard. „Laidlaw dó klukkan 8 að morgni og konan hans — eða ekkja — setti brjefið í póst fyrir ldukkan þrjú sama dag.“ „Því skyldi hún ekki gera það ?“ spurði Ridley. „Fólk er vant að flýta sjer að láta kunningjana vita, þegar dauðsfall verður í f jölskvldunni.” „Alveg rjett. En littu þá aftur á afritið af brjefinu hennar. Það var annars gott, að þú skyldir taka afrit af því. Hún var ekki að til- kynna Ivate dauðsfallið, heldur var hún að þakka fyrir samúðarbrjef frá þessari sömu Kate, sem þegar var húin að frjetta andlátið. Það er auðsjeð á orðalaginu. Með öðrum orðum: þessi vinkona, sem á lieima í átta mílna fjarlægð hafði ekki aðeins heyrt um dauðsfallið, sem varð kl. 8 um morguninn — hún gat hafa fengið frjettina með síma heldur hefir liún verið búinn að skrifa brjef og ekkjan að fá það og svara því aftnr innan sjö klukkutíma. Með allri virðingu fyrir póststjórninni, þá verð jeg að segja, að þetta er ómögulegt. Það er eitthvað bogið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.