Fálkinn


Fálkinn - 30.06.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.06.1939, Blaðsíða 1
16 síður 40 aura Reykjavík, föstudaginn 30. júní 1939. XII. Konungur fjallavatnanna. Um ]þessur mundir leitur fólkið í bæjunum sem óðast í faðm íslenskrar náttúrufegurðar. Margt af þvi kemst hvergi og verður f>ví að lcita sjer nægja að svífa á vængjum minninganna inn í heim sveitasælunnar. Flestir geta aðeins verið að heiman stuttan tíma. Önn dagsins lcallar og henni verður cið hlýða, þótt fjölbreytileiki islenskrar fjalladýrðar lokki til langdvala. En lwer og einn hverfur heim með minningar og þeim fær enginn grandað. Minningar um litbrigðaríka fjallasýn, speglandi heiðcivötn og svana-„rómantík“. Konungur fjallavatnanna er eins og engill í ríki sumarsins, er hann svífur í sólarátt um háloftið og syngur öræfafegurðunni lofsongva. Svana-„rómantikin“ er áhrifarík og verður flestum hugstæð, er kynnast lienni Mynd- ina tólc lngvar Inclriðason, Arnarholti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.