Fálkinn - 30.06.1939, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Stóri: Þaö hefir veri'ð indælt veður í dag,
alveg eins og um hásumar.
Litli: Mjer finst nú 511 hessi sól dálítið
þreytandi, þegar maður er orðinn vanur
dumbungnum.
Litli: En sú hépni, en sú hepni, að komasl
hingað.
Stóri: Aldrei hefði þjer dotlið í hug, aul-
inn þinn, að leita þjer hjerna húsaskjóls.
Stóri: Jæja þá, hvað finst þjer?
Lilli: Við höfum það alveg ágætt innan-
dyra, meðan óveðrið liamast fyrir utan.
Heyrirðu hvernig rigningin bylur á þakinu.
Stóri: Það er gott að vera þur i fæturna
í rigningunni.
Litli: Hvað heldurðu að vegamennirnir
segi, þegar þeir sjá að við höfum bygt luis á
sandinum þeirra, maður á ekki að byggja
á sandi.
Stóri: Reiddu þig á, að þeim stendur á
sama, það er hvorki erfitt að setja það sam-
an eða rifa það.
Stóri: Þú mátt ekki tala svona, það eru
strax að koma dropar af því að þú sagðir
þetta.
Litli: Það var þó leiðinlegt, þetta verður
liklega versta demba. Hvað getum við gert?
Stóri: Þarna liggur þá stólpi, jeg held að
við gætum gert húsið þægilegra með þvi að
nota hann.
Litli: Jeg er alveg á sama máli, en mig
langar að liafa glugga með kaktusum í. —
Litli: Þetta var spaklega sagt af þjer. En
injer fer nú að byrja að leiðast, okkur vant-
ar öll nútíma þægindi, eins og grammofón
og útvarp eða þá spil, svo að við gætum
farið í einn Svarta-Pjetur.
Litli: Hjálp, jeg er að drukna, jeg hefi
orðið fyrir skýfalli.
Stóri: Það munar heldur ekki um það?
Hvaðan kemur alt þetta vatn?
Litli: Og við sem vorum alveg þurir.
Stóri: Komdu, við skulum flýta okkur. Við
getum fengið afdrep þarna. ,
Litli: Dropunum er altaf að fjölga, — og
svo þetta vatn, sem fylgir þeim — hvað það
getur verið leiðinlegt.
Stóri: Það tjáir ekki að tala um Jjað.
Litli: Það væri til stórprýði, eða hvað
segirðu um lítinn og nettan ofn.
Stóri: Biddu nú rólegur. Við skulum nú
fyrst hugsa um vegginn. Við fáum út úr
Stóri: Þú skalt ekki verða leiður af því,
því nú held jeg að hann ætli að fara að
slytta upp.
Litli: Færi betur að satt væri.
Stóri: Við bíðum eftir því að þessi dropi
falli, svo förum við.
Stóri: Þarna geturðu sjeð, meðan við vor-
um á þurru, söfnuðum við öllu vatninu, sem
við áttum að fá i kollinn, á ]>akið, - en við
losnuðum ekki við Jmð samt.
Litli: Eigum við ekki að fara til mömnni
og fara i þurt!