Fálkinn - 21.07.1939, Qupperneq 3
F Á L K I N N
3
Hálfrar aldar afmæli
Hins isienska náttúrufræðifjelags,
Ffigin takmörk eru fyrir ]jví hvers-
konar hugmyndir menn ala. Innihald
hugmynda gelur meira að segja ver-
ið mjög fjarskylt ]jví umhverfi, þar
sem hugmyndirnar verða upphaf-
lega tii. — Þannig var það á hall-
andi vetri árið 1887, að hugmynd
mn nátlúrugripasafn í Reykjavík,
greip ungan íslenskan Iögfræðing,
þar sem hann var að sýsla i skrif-
slofu fógeta konungs í Iíaupmanna-
höfn. Þessi liugmynd sótti svo fast
á þennan unga lögfræðing, að hann
var ekki i rónni fyrr en hann hafði
slokkið út á götu og hitl tvo landa
sína, til þess að skýra þeim frá
I)r. Phil. Bjarni Sœmundsson, form.
náttúrufræSifjelagsins.
henni. — Árangurinn varð sá, að
skömmu síðar var stofnað náttúru-
Iræðifjelag meðal ísl. í Höfn, og
skyldi aðalmarkmið þess vera að
kóma á legg náttúrugripasafni í
lleykjavík. Þannig eru lyrstu tildrög-
in að náttúrugripasafninu. — Atvik-
in eru stundum dálítið einkennileg.
- Ungi lögfræðingurinn var Björn
Bjarnason, er síðar varð sýslumað-
ur á Sauðafelti í Dölum. Það mun
þvi með rjettu mega nefna hann föð-
ur hinna tveggja merkilegustu safna
á islandi, auk þjóðmenjasafnsins og
safns Einars Jónssonar, þvi að hann
átti einnig frumkvæðið að stofnun
málverkasafns ríkisins.
Nátlúrufræðisfjetag íslendinga i
Höfn var skipað mörgum áhugasöm-
um mönnum, er þá stunduðu þar
nám. Björn Bjarnason og Stefán
Slefánsson, síðar skólameistari,
keyptu talsvert al' náttúrugripum á
tveimur náttúrugripauppboðum, sein
haldin voru i Höfn og seldu fjelag-
inu þessa muni og er það hinn fyrsti
vísir lil safnsins. Auk þessara tveggja
manna, er skylt að nefna Moritz
Hathlórsson Friðriksson lækni, því
að hann hafði manna mest áhuga
fyrir þessu máli og skrifaði bækl-
ing um hvernig ætti að safna og
varðveita náttúrugripi. Var hann
prentaður i Kaupmannahöfn 1889 og
mun vera það fyrsta, sem skrifað
hefir verið á íslensku i þá átt. —
Tveimur árum síðar en fjelagið í
I-Iöfn var stofnað leið það undir lok.
A þessum árum liafði þrásinnis ver-
ið reynt að fá menn hjer heima til
að stofna samskonar fjelag, en ekki
tekist.
Sumarið 1889, var Stefán Stefáns-
son, sem þá var kennari á Möðru-
völlum, staddur hjer í Reykjavík og
vakti liann máls á þvi á fundi i
kennarafjelagi Reykjavíkur að stofn-
að yrði náttúrufræðifjelag. Hlaut
það mjög góðar undirtektir og var
fjelagið stofnað nokkrum dögum síð-
ar, eða 10. júlí og var því liðin rjett
hálf öld siðan á sunnudaginn. Fyrsti
formaður þess var kjörinn Benedikt
Gröndal skáld. Aðaltilgangur þess
fjetags var sá sami og Hafnarfjelags-
ins, sem sje að koma upp myndar-
lcgu náttúrugripasafni á íslandi, sem
geymt sje í Reykjavík.
Reykjavikurfjelagið erfði alla þá
gripi, sem Hafnarfjelagið átti og auk
]jess bættust við á fyrstu árum þess
allmargir gripir, en eigi að siður
var safnið ekki stærra en svo, að
það var geymt hjá einstöku mönri-
um. En svo jókst það smátt og smátt,
bæði með því, að menn voru fengnir
til að safna dýrum, t. d. var mörg-
um skipstjórum fengin glös með
vínanda til þess að hirða ýms dýr.
er þeir kynnu að rekast á og svo
barst fjelaginu gjafir frá hinum og
þessum. Ein af þeim fyrstu og merki-
legustu gjöfum, sem safninu barsl, var
ágætt eggjasafn með hreiðrum frá P.
Nielsen á Eyrarbakka. Enn i dag er
l>essi gjöf talin með þeim dýrmæt-
ustu, sem fjetagið hefir fengið.
Nokkur ár liðu þar til kostur var
á að koma safninu fyrir i slíku hús-
rými, að almenningur gæti haft að-
gang að þvi. í maímánuði 1903 var
ljað flutt í húsið nr. 10 við Vestur-
götu. Þar var rúmt um það og ekki
var það fært þaðan fyrr en i sept.
1908, að því var komið fyrir í Lands-
bókasafnslnisinu, þar sem það er
nú.
Safnið hefir vaxið ört og er fyrir
mörgum árum orðið ]jað stórt, að
það getur engan veginn komist fyrir
i því húsrými, sem það hefir til um-
ráða. — Ef vel ætti að vera þyrfti
það fjórum sinnum stærra húsnæði.
Fyrir tuttugu og fimm árum síðan
gerðu fjelagar náttúrufræðifjelags-
ins sjer vonir um, að vera búnir að
koma sjer upp liúsi yfir safnið á
hálfrar aldar afmæli þess. Þessar
vonir hafa ekki ræst, en þó hefir
altaf smástyttst að takmarkinu og á
fjelagið nú í húsbyggingarsjóði rúm-
ar 26 þús. kr. Náttúrugripasafnið er
svo stórt og merkilegt, að það er
eflaust ósk allra íslendinga, að ]jað
megi sem fyrst komast á þann stað,
sem því er samboðinn.
Dr. Bjarni Sæmundsson hefir ver-
ið formaður fjelagsins síðan 1905.
Hann liefir starfað meira í þágu
fjetagsins en nokkur annar maður,
og hann hefir fóstrað safnið, ef svo
mætti orða það. — Óhætt er að full-
yrða, að safnið væri ekki það sem
það er, ef dr. Bjarna hefði ekki not-
ið við og er sá hluti þess, sem hann
hefir beint lagt þvi til, stórmerki-
legur.
Meðal þeirra maiina, sem á seinni
árum hafa gefið safninu mjög merki-
Iega gripi, má t. d. nefna Björgúlf
Ólafsson, læknir á Bessastöðum og
frú Laufey Fr. Oberman, Celebes.
Steingerfinga- og skeljasafn Guð-
mundar Bárðarsonar, er talið sjer-
stætt í sinni röð. Það er i eign rikis-
ins og hefir því verið hrúgað i
kassa, sem geymdir eru í kjallaran-
um undir náttúrugripasafninu. Eng-
inn hefir aðstöðu til að kynnast
l>ví. Hin merkitegu jurtasöfn Helga
Jónssonar og Stefáns Stefánssonar,
eru einnig grafin og geymd, svo
fæstir geta sjeð þau. — Á þessu væri
þörf að ráða bót sem fyrst.
Náttúrufræðifjelagið hefir unnið
stórmerkilegt starf, er seint mun
verða launað, sein verl væri. Það a
náttúrugripasafnið og hefir greitt
allan kostnað við það, nema hvað
Molotov - Hamarinn.
Molotov, forseti þjóðstjóraráðsins
rússneska, heitir rjettu nafni Vjat-
sjelav Michailovitsj Skrjabin, og er
bróðursonur hins fræga tónskálds
Skrjabin. Hann er 49 ára gamall og
hefir verið fylgismaður botsjevism-
ans frá því að hann var 16 ára. Þá
tók hann sjer nafnið Molotov, sem
þýðir hamar.
Molotov hefir aldrei gengið á
skóla, en er sjálfmentaður maður.
Arið 1906 gekk hann í flokkinn, en
eltefu árum síðar varð hann for-
inaðui' verkamannaráðsins í Petro-
grad. Hann er mjög yfirlætislaus
maður og tætur lítið á sjer bera. Að
útliti er hann eins og franskur pró-
fessor i læknisfræði, en að innræti
fullkominn Rússi og hefir lítið átit
á vestrænum áhrifum. Hann er mik-
ill vinur Stalins og Lenin hafði
sömuleiðis mikið átit á honum, en
einkum þó sem skrifstofumanni,
vegna þeirrar nákvæmni, sem liann
sýnir í verkum sínuin. Sumir segja,
að aðstaða hans til Lenins sje lík
aðstöðu Rudotf Hess til Hitlers: þeir
framkvæma hlutina, en eru ekki
sjálfir skapandi menn, sem láta sjer
detta nýmælin í hug.
Mototov tók við stöðu þeirri, sem
hann hefir haft siðan, árið 1928,
en auk þess hefir hann gegnt öðrum
störfuin. Hann hefir t. d. verið for-
seti verkamanna- og hervarnaráðs-
ins, sem er ein af mestu stofnunum
Rússlands. Halda margir því fram,
að hann muni verða eftirmaður
Stalins og þessvegna hefir hann oft
verið kallaður „tsarevitsj“ eða
„rauði krónprinsinn", en aðrir nota
]>essi nöfn á Vorosjitov hervarnar-
ráðsstjóra. Molotov tók þátt i stofn-
un htaðanna „Svjesda“ og „Pradva“
og undirbjó nóvemherbyltinguna
1917. Yfirleitt þykir hann góður
skipulagsmaður. Mestan áhuga hefir
liann fyrir hermálum og landbúnað-
armálum,
Enginn maður í ráðstjórninni kvað
vera eins þurftalitill og hann. Hann
smakkar ekki áfengi, reykir ekki
og jetur ekki annað en jurtafæðu.
En hinsvegar gengur hann snyrti-
legar til fara en flestir aðrir ráð-
stjórar. Þrátt fyrir útlitið, er liann
talinn „ekta Rússi í anda Stalins“.
Og nú er hann orðinn utanrikisráð-
stjóri eftir Litvinov.
það hefir fengið ókeypis húsnæði og
lititsháttar rikisstyrk. — Þegar litið
er á það, að fjelagið hefir jafn-
an verið tiltölulega fáment, þá sætir
undrun hverju það hefir fengið kom-
ið i verk. Það verðskuldar að hafa
miklu fleiri fjelaga og slikt ættu
góðir menn og gegnir að hugleiða,
i sambandi við starf þess og hin
merkilegu tímamót i sögu þess.
*
ttbreiðið Fálkann.
Einu sinni var.
Frú Sigríður Gudberg, Lauga-
veg 20, varð 50 ára í gær.
Ekkjufrú Ragnheiður Jensdóttir
frá Feigsdal, ná til heimilis á
Bergþórugötu 35, varð 75 ára
20. þ. m.
Steindór Á. Ólafsson, húsa-
smíðameistari, Freyjugötu 5,
varð 65 ára 19. þ. m.
í 400 ára gamalli þýskri hók um
mannasiði eru eftirfarandi atriði.
Það þykir ósiðlegt að sleikja fing-
urna og þurka af þeim á fötunum
sínum, meðan setið er undir borðum.
Þegar pentudúkar eru á horðinu á
að taka þá og legja yfir vinstri öxl
sjer.
Þann mat, sem ekki er liægt að
taka með fingrunum á að taka með
brauðsneiðum.
Þau kjötbein, sem búið er að naga,
má ekki láta á fatið aftur.
Brauðsneið, sem maður hefir bit-
ið í, má heldur ekki leggja aftur á
brauðfatið.
Þurfi að taka eitthvað út úr sjer,
má ekki gera það svo fólk sjái til.