Fálkinn - 21.07.1939, Page 10
10
F Á L K I N N
Nr. 557. Kötturinn sú við Adamson!
S k r í 11 u r.
— Iívað er orðið af þjer, bless-
aður fuglinn. . ..?
Hefirðu heyrt það, að Fúsi er ail-
af að hæla sjer af því að hafa komisl
upp á efsta tind Öræfajökuls?
— Hann Fúsi! Nei, aldrei að ei-
lífu.
—, Já, hann fullyrðir það alveg
ákveðið, að hann hafi komist þangað
upp.
Já, það liggur eflaust i því, að
um miðjan ágúst var hann staddur við
rætur Öræfajökuls, en síðan hefir
liann smátt og smátt logið sig upp á
topp.
Frúin (við vinnukonuna): — Bölv-
uð óhamingja stafar af yður; að þjer
skylduð endilega þurfa að brjóta
þennan blómsturvasa hann, sem var
200 ára gamall.
Vinnukonan:Guði sje lof, jeg var
alveg dauðhrædd um að hann hefði
verið alveg nýr.
Elsa litla er að ganga úti með
mömmu sinni. Fyrir utan hús eitt
er mikið af liálmi og Elsa spyr,
hvernig á því standi.
Móðirin: — Jú, þar býr stúlka, sem
hefir eignast lítinn dreng í nótt.
Etsa: — Hugsaðu þjer, sá hefir
verið vet innpakkaður.
Varkári kötturinn.
Móðirin (sem er að fara i veislu
og biður Löllu litlu góða nótt): —
Sofðu nú vel vænan min.
Lalla: — Mamma, þú verður að
vera hjá mjer.
Móðirin: — Nei, jeg get það ekki
barnið mitt, því að pabbi bíður eft-
ir mjer. En þú þarft ekki að láta
þjer leiðast, því að það kemur lítilt
og fallegur engill og vakir yfir þjer.
Lalla: — Þú vfirður að vera hjá
mjer — fallegi engillinn getur farið
með honum pabba.
Gömul kona: — Átt þú nokkur
systkini, drengur minn?
Hans litli: — Já, jeg á eina systur
og hálfan annan bróður.
Gamla konan: Hvernig getur
það átt sjer stað.
Hans litli: Jú, jeg á tvær hálfsyst-
ur og þrjá hálfbræður.
Þórður: — Skulda jeg þjer nokk-
uð?
Björn: — Ekki einn eyri. Ertu að
borga smáskuldirnar þínar núna?
Þórður: — Nei, mig langaði bara
lil að vita hvort mjer hefði sjest yfir
einhvern. Geturðu lánað mjer 5
krónur þangað til á laugardaginn?
VNCt/Vtf
ttrtNbUftHIR
ÞEGAR Á AÐ SETJA
HEIMSMET.
Ef íþróttirnar eru iðkaðar til holl-
ustu, eru jsær sjálfsagðar, en ef þær
eru aðeins iðkaðar til þess að setja
ný og ný met, geta þær beinlinis
verið skaðsamar. En svo lengi, sem
hægt er að vinna sjer inn peninga
með því að setja met og jafnlengi
og methafarnir eru hyltir eins og
þjóðhöfðingjar, þá verður ekki hægl
að losna við þessa heimskulegu
metafýsn.
í flestum íþróttum er búið að ná
þvi hámarki, sem vænta má af
mannlegum mætti. Til þess nú að
halda við metaátuiganum, verður þvi
að finna einhver ráð, til ])ess að
enn verði hægt að setja ný met. •
Þegar um skothlaup er að ræða (en
það er stutt og mjög hratt hlaup)
hefir það mjög mikla þýðingu,
hvernig ,,startað“ er. Fram lil þessa
hafa hlaupararnir gerl sér holur í
jörðina og spyrnt sjer af stað úr
þeim, en nú hefir nýlega verið bú-
inn til einskonar „start“-stokkur,
eins og þið sjáið á myndinni.
Þau met, sem sett hafa verið með
þvi að nota þessa „start“-stokka
hafa ekki ennþá verið viðurkend
opinberlega, en það mun eflaust
verða gert á dæstunni. Verði það,
þá er núverandi heimsmet í 200
metra hlaupi búið að vera, en það
er 20.3 sekúndur. Hlaupari einn,
tiefir með því að nota „start“-stokk-
inn farið þessa sömu vegalengd á
20.2 sek. og því verið 1/10 úr sek-
úndli fljótari!!
Voruð þjer taugaóstyrkir þegar
þjer báðuð konunnar yðar?
-— Nei, en jeg mundi liafa verið
það, ef jeg hefði getað sjeð 10 ár
fram í timann.
Hún: — Altaf verð jeg glöð, þegar
jeg minnist þess, að það var ekki
jeg, sem elti þig á röndum hjer
l'yrrum.
Hann — Gildran eltir ekki rottuna,
en þó kemur hún nú i hana sanh
sem áður.
Ý Allt meö Islenskum skrpnnt1
Neö ílugujel
aö næíurlagi.
(Framhaldssaga með myndum).
10) Jón þaut að árásamanninum,
sem miðaði á gagnaugað á Mick,
sló á handlegg hans, svo að skotið
kom aðeins í öxl Micks. Alt var það
að þakka snarræði Jóns að ekki
fór ver.
17) Zagoczy sneri sjer öskrandi
gegn þessum óvænta mótstöðumanni.
Mick notfærði sjer það og stó hann
rosahögg á vinstri kjálkann, svo að
glæpamaðurinn fjelt emjandi um
koll.
18) Félagi Zagoczys, sem hafði
slaðið alveg hreifingarlaus af uhdr- ,
un, rjetti nú náfölur upp hendurn-
ar, þegar hann sá að flugmaðurinn
ætlaði að ráðast á hann. Eftir nokkra
stund höfðu þeir Jón og Mick reyrt ,
báða glæpamennina fasta við gólfið.
En þar með voru \J)ó ekki erf-
iðleikarnir gfirunnir. Lesið
uin það i nœsta blaði!