Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1939, Síða 10

Fálkinn - 04.08.1939, Síða 10
10 F Á L K 1 N N fef h/iA) j 5gg§H \ Copyrlght P. 1. B. Box 6 Cooenhagen — f) - /vj> —— i ilítflySL Nr. 559. Þegar Adamson fór heim klæddur blómum! S k r í 11 u r. — Jeg datt í stóra tjörn í gær og var nærri druknaður. — Hvað segirðu? Kantu ekki að synda? — Jú, en það stóð ó skilti einu, sem var á tjarnarbakkanum, að það væri bannað að synda i tjörn- inni. — Þjer eigið að drekka einn bolla af vatni á hverjum morgni. — Já, það geri jeg nú alla eina, en i matsölustofunni er það kallað kaffi. — Getur það verið, að þú ætlir að taka hana tengdamóður þina með þjer til Ítalíu, þá loksins að þú ferð þangað með konunni þinni? — Já, hún tönglast altaf á þvi sama: Sjá Neapel og dey síðan. Anna: Hugsaðu þér hvað guð- fræðistúdentinn getur verið fáfengi- legur. í morgun mæti jeg honum á götunni, og hvað heldurðu ekki, hann sneri sjer bara þrisvar sinn- um við, í þeirri von að jeg liti við. — Eins og mjer hefði nokkurntíma dottið slíkt í hug! — Konur eru skemtilegastar, þeg- ar þær eru komnar yfir þrítugt. — Jæja, jeg hitti nú sjaldan konu, sem er eldri en 29 ára. Flækingurinn: Fjandans óhepnin eltir mig, hvar sem ég fer. Þegar jeg nú loksins finn skilding á förn- um vegi, þá þarf það endilega að vera fimmeyringur. Hefði einhver annar fundið þennan pening, þá hefði hann auðvitað minnsta kosti verið króna. Leikarinn (les livað blöðin segja um hann i siðasta hlutverkinu): — Jú, þeir skrifa nú bara vingjarnlega um mig, svínin þessi — en þeir gátu vel skammað fjelaga mína dálitið meira en þeir gera. Kennarinn: Bjössi, geturðu sagt mjer, hvernig fer fyrir þeim manni, Sem hirðir ekkert um velferð sálar sinna, en hugsar aðeins um líkarn- ann? Bjössi: Hann verður feitur. .... og svo er þaö gíraffinn, en við verðum að fara upp í svefnher- bergi til að skoða hann. “4* Brúðkaup regnhlífasmiðsins. YNS/W U/SNbllRHIR FARARTÆKI BÚIÐ TIL ÚR TUNNU. Hjer er bátur, sem þið hljótið að liafa mikla ánægju af. Jeg skal nú segja ykkur, hvernig á að búa hann til, en þið verðið aftur ó móti að lofa mjer því, að fara ekki á honum út á djúpt vatn. Fyrst og fremst þurfið þið að fá ykkur stóra tunnu. Siðan tálgið þið til trjetappa, sem þið látið í tappagatið á enda tunn- unnar. í sponsgatið, sem er á tunnu- hliðinni, látið þið einnig trjetappa, og þegar þið setjið farartækið sam- an, þá munið eftir að láta sponsið snúa upp, en það er gert til öryggis. Síðan búið þið til grind úr trjeálm- um, eins og þið sjáið á mynd A. Á mynd B sjest á hliðina á álmu- grindinni, og þar sem tunnunni er ætlaður staður, er merkt með punkt- um. Mynd C sýnir álmugrindina, eftir að búið er að binda við hana tunnuna með tveimur böndum. Loks búið þið til skvampár úr tveimur þunnum fjölum, sem þið neglið ó sinn hvorn enda á nokkuð löngu priki, eins og mynd D sýnir. RÁÐNINGAR Á GETRAUNUM í SÍÐASTA BLAÐI: Veistu það? 1) Tunglið er stækkandi. 2) Skipið „Normandie". 3) Kringlukast. 4) Þjóðvegur fram undan! W//.T' Neö ílugujEl aö næturlagi. (Framhaldssaga með mgndum). 22) Jón reyndi af öllu afli að færa Mick frá stýrinu. En hann var bæði stór og þungur, svo Jóni fanst það taka sig heila eiiífð, að færa hann svo tii hliðar, að hann gæti sjálfur tekið i stýrið. 23) Flugvjelin átti aðeins eftir nokkra metra niður að freyðandi hafinu, þegar hún þaut upp á við aftur. Jóni varð dimt fyrir augum. Hann hjelt að það inyndi liða yfir sig, en alt í einu komst hann svo ti! sjólfs sín, að liann gat stjórnað vjelinni. Jóhannes litli: Heyrðu frænka, jeg þoli ekki að sjá þig með þennan nýja hatt. Frænkan: 0, svei, þú heldur þó ekki að jeg taki tillit til þess, ?em svona lítill snáði segir. Jóhannes litli: Nú, jæja, jeg man nú ekki betur en jeg hafi altaf heyrt þig segja, að það væri vegna okkar karlmannanna, sem stúlkurnar halda sjer til! Nemandinn: Afsakið þjer, hvaða mónaðardagur er í dag? Kennarinn: Það gerir nú ekki svo 24) Þetta var í fyrsta skifti, sem Jón sat í flugmannssæti, og nú kom öll sú þekking, sem hann hafði aflað sjer um flug, honum að góðum notum. Fyrst í stað valt vjelin all ónotalega, í hvert skifti sem Jón sneri stýrinu, en smátt og smátl tókst honum að ná fullri stjórn á henni. mikið með mánaðardaginn. Það hefir meira að segja, að þjer takið verk- efnið rjettum tökum. Nemandinn: Já, jeg veit það, en jeg spurði nú bara svona til þess að hafa eitthvað rjett.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.