Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 22.09.1939, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N LENA WHITE segir í eftirfarandi sögu frá hjúkrunarkonu, sem með örþrifaráði bjargaði lífi sínu úr greipum geðveiks morðingja. Og sagan heitir: "p* R nú allstaðar lokað og læst, systir Cherry? — Já, systir Silver. — Allar hurðir læstar og gluggarnir hespaðir? — Já. Samt fanst systur Cherry liún ekki vera viss um þetta, er hún aflæsti forstofudyrunum. Hún hafði gleymt einhverju - en hverju? Meinið var, að hún var svo gleymin. Hingað til hafði minnisleysi hennar ekki liaft al- varlegar afleiðingar, en í gær hafði hún orðið sek um yfirsjón, sem lieita mátti hörmuleg. Hún hafði uppgötvað það í dag, að lokið á súrefnishvlkinu var ekki skrúfað að og hylkið hafði tæinst. Og hún var sú síðasta, sem not- að iiafði hylkið. Systir Cherry endurtók það sem hann hafði sagt. — Hann flýtir sjer víst eins og hann get- ur, sagði hún, — en það er vafa- mál hvort liann getur komið aft- ur fyr en í fyrramálið. — Við erum þá aleinar hjer, sagði systir Silver drungalega. Systir Cherry idó. — Aleinar? Þrjár uppkomnar manneskjur! Við ættum að geta sjeð okkur farhorða. á liana. — Eruð þjer að gera mig hrædda, með vilja. Já, sagði systir Silver. — Vegna þess að jeg treysti yður ekki. Þjer eruð svo gleymin. Systir Clierry roðnaði. — Það er óþarfi að vera að minna mig á súrefnishylkið. — Já, en þjer gætuð gleymt fleiru. — Jeg hefi ekki gleymt neinu. Yður er óhætt að treysta þvi. ið eftir, að hún gekk á of litlum skóm og hún hafði oft sjeð liana spegla sig. Hún furðaði sig á að frú Jolm- son skyldi ekki vera komin með kvöldmatinn og fór ofan í eldliús til þess að líta eftir henni. Þar var engan kveldmat að sjá, en frú Jolmson sat fram á eldhúsborðið með höfuðið fram á liendurnar. Systir Cherry fór til liennar og stjakaði við henni og hún lyfti höfði. Hvað var það? spurði liún og drafaði í henni. — Frú Jolmson, livað er þetta — þjer eruð veik! - Hva. . — veik? Nei, jeg er bara með svoddan svima .... Systir Cherry sá tómt glas, sem var hjá henni á eldhúsborð- Drepið á dyr í næturhúminu Þetla var alvarlegt mál, því að einn sjúklingurinn þarna á sjúkrahælinu, var eins og nú stóð, prófessor Glendover Baker og var hann veikur af gaseitrun, sem liann hafði fengið við vís- indalega tilraun, og þurfti á súr- efni að halda með ákveðnu milli- bili. Þessvegna hafði Johnson, þúsund þjala smiðurinn á sjúkra- hælinu, orðið að beita fyrir kerr- una og leggja af stað yfir fjallið lil þess að sækja nýtl súrefni. Það var farið að skyggja þegar hann lijelt af stað. Stormurinn vældi en þjett rign- ingarslæða lmldi fjöllin. John- son liristi höfuðið þegar liann leit upp á klifið. — Læsið þið nú vel öllum dyr- um og gluggum, var það síðasta sem liann sagði áður en liann fór. — Mjer er ekki um, að skilja þrjá kvenmenn eftir eina meðan þessi náungi leikur lausum liala. Systir Cherry liafði flýtt sjer að loka alstaðar. Meðan hún gekk stofu úr stofu með ljósið, fanst henni alveg eins og ein- hver væri úti fyrir, sem hefði ekki af henni augun. Hún var altaf að hugsa um súrefnishylkið, sem hún iiafði gleymt að loka. Hún skammaðisl sin fyrir þessa gleymsku. En hún liafði orðið að hugsa um sjúklinginn alein þangað til syst- ir Silver kom fyrir þremur dög- um og var þessvegna úrvinda af þreytu. Og þó var það ekki næg afsökun. — Jeg er víst ekki hæf til að vera hjúkrunarkona, tautaði liún fyrir munni sjer. Þegar hún hafði aflæst for- stofudyrunum vaknaði hún af hugsunum sínum við grófgerða raust systur Silver. Það var eitt- livað ábyggilegt við hana. Systir Silver var sterk kona. — Er hann farinn? — Ilann Johnson? Já, hann ók af stað fyrir hálftíma. — Já. Ekki er jeg hrædd. Syst- ir Silver horfði svo kynlega á hana. — Jeg get verið róleg. Hversvegna það? — Vegna þess að þjer eruð hjer. Þegar hann sjer yður þá snertir hann ekki við mjer. Systir Cherry reyndi að eyða þessu og hló. — Við þurfum víst ekki að óttast hann, nein af okk- ur, sagði hún. — Haldið þjer það? Þetta er afskekt hús. Einasti karlmaður- inn hjer er sjúklingur. Og svo við tvær. Jeg tel ekki frú John- son. Systir Cherry varð niðurlút. Henni varð svo þungt í skapi við það sem Silver sagði. — Þjer ætt- uð ekki að tala svona, sagði hún hvast. CVO stóð nefnilega á, að morð ^ höfðu verið framin þarna i sveitinni síðustu vikurnar. Og svo einkennilega vildi til, að það voru eintómar hjúkrunarkonur, sem myrtar voru. Lögreglan var nú að leita að geðveikum lækna- stúdent. Það var talið, að hann hefði orðið brjálaður af ófarsælli ást til hjúkrunarnema. Hann hvarf skyndilega af spítala sín- um og eftir það urðu þessi lijúkr unarkvennamorð, á ýmsum sjúkrahúsum. Bæði þarna í sveit- inni og í næstu sveitum var fólk lamað af ótta og ungar stúlkur þorðu ekki út fyrir húsdyr einar. — Ekki getur hann vitað, að við erum einar lijer í nótt, sagði systir Cherry. Systir Silver ypti öxlum. •— Svona fólk veit alla skapaða hluti, sagði hún. — Vitleysa! Og annars er morðinginn víst ekki lengur á þessum slóðum, því að það er rúmur mánuður síðan síðasta morðið var framið. — Já, einmitt. Þessvegna er tími kominn til þess að hann fremji nýtt morð. Systir Cherry liorfði álasandi En í sama bili var eins og ótt- inn kæmi aftur — það var eilt- livað, sem hún hafði gleymt. Húsið var gamalt og fult af dimmum krókum og skúmaskot- um. Svstir Cherry liugsaði til stóru forstofuliurðarinnar og sterku gluggaliespanna. En í stað þess að vera örugg fanst henni að liún væri eins og fangi í búri þarna. Hún geklc fram að stiganum. — Við stöndum hjer oð þvöðr- um og gleymum sjúklingnum, sagði hún. —Það kemur á mig að hugsa um hann í kvöld, sagði systir Silver og gekk fram hjá henni og upp stigann. Systir Clierry horfði öfundaraugum á eftir henni. IJún liugsaði til unga prófessorsins með háa ennið, svipgöfuga andlitið og greindar- legu augun. CYSTIR CHERRY liafði orðið ^ ástfangin i fyrsla skifti. í fyrsta sinn liafði hún fengið lif- andi samúð með sjúklingi sín- um. Það gat ekki beitið, að hún neytti svefns eða matar meðan hann var i hættu, en þegar hún var afstaðin hafði liann fylgt henni með augunum og altaf viljað liafa liana nærri sjer. En í gær liafði hann tekið um hend- ina á henni og hvislað: — Clierrv viljið þjer giftast mjer? — Hver veit — þegar yður batnar! hafði hún svarað og reynt að vera kankvísleg. En hún vissi, að hann mundi spyrja liana aftur og að hún mundi svara já. IJún hugsaði til systur Silver. Hingað til liöfðu þær ekki verið saman nema meðan þær voru að horða, og þá liafði Silver verið hljóð og liálf önug. En í kvöld hafði liún beinlínis sýnt henni fjandskap og systir Cherry þótl- ist vita ástæðuna: syslir Cherry var afbrýðissöm. Hjegómleg var liún líka. Systir Clierry hafði tek- inu og liausinn á frú Jolmson datl eins og slytti fram á Iiand- legginn á henni. Systir Silver lieyrði Cherrv koma hlaupandi upp stigann og mætti lienni á miðri leið. — Hvað er að? — Það er liún frú Johnson. Jeg held að hún sje útúrfull. Ivomið þjer ofan og sjáið! 'Þegar Silver kom ofan og sá livernig ástatt var með frú John- son tók hún undir eins undir háða handleggina á lienni og dró hana upp af stólnum. — Hún er hlindfull, sagði liún. — Við verð- um að koma henni í rúmið. Það var mesta strit að draga frú Jolinson, sem var afar þung, upp fjóra stiga og Cherry var lafmóð þegar þær höfðu loks komið henni inn í stofuna henn- ar. Hún vildi lielst að Silver færi og sagðist geta háttað frú John- son ein. En Silver stóð kyr og horfði á hana. Hversvegna starið þjer svona á mig? spurði Cherry. — Finst yður þetta ekki eig- inlega hálf einkennilegt? — Hvað ? Augun í Silver voru eins og tveir svartir deplar í rökkrinu. — í morgun vorum við fjög- ur hjerna, sagði hún. — Síðan fer Johnson og svo verður frú .Tohnson veik. Nú erum við að- eins tvær. Og ef eitthvað kemur fyrir, er aðeins ein eftir---. Cherry hugsaði til systur Silv- er meðan hún var að afklæða frú Johnson. Það var alls ekki skemtileg tilhugsun að vera ein með lienni. Það var eins og hún legði altaf einhverja ömurlega merkingu í alla hluti. Það var til dæmis ekkert und- arlegt, þó Johnson færi á næsta sjúkrahús til þess að fá súrefni. Og ástand frú Johnson var af- leiðing þess að hún liafði drukk- ið. Skýringarnar á þessu voru ofur eðlilegar. En nú var geigur- inn kominn í hana. Og tilhugs-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.