Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.09.1939, Blaðsíða 10
10 V F Á L K I N N -ry npf r i lí/\\ Nr. 566. Óbætanlegur skaði! S k r f 11 u p. — Fyrir 25 krónur aukalega getið þjer fengið skrautaðgerð á uppskurð- inn, með rennilás og húlsaum. Jón (við konuna sína): — En hva'ð liún er ljómandi falleg konan Jians Jóhannesar. Það er sennilega satt, sem sagt er, að verstu þorskhausarn- ir fái altaf fallegustu konurnar. Konan (feimin, lítur niður fyrir sig): — Því ertu nú altaf að slá mjer svona gullhamra, góði. Hann: — Baðstu Jónu að ná hlett- unum úr buxunum mínum? Hún: — Nei, góði minn, jeg gerði það sjálf. Aumingja stúlkan, hún þol- ir ekki að finna bensinlykt, siðan bílstjórinn sveik hana. A: — Hvað gengur að þjer kunn- ingi? Þú ert svo hnugginn. B: — Já, það er nú ekki ástæðu- laust. Þú manst, að jeg ætJaði að láta semja ættartöluna mina. A: — Nú, jæja! Gat liann ekki graf- ið upp nöfnin á forfeðrinum þínum? B: — Jú, jú. Hann var einstaklega duglegur við það, en .... A: — En hvað er þá að? B: — Hann heimtar stórfje, ef hann eigi að þegja um það, sem hann liefir komist að. Þegar pabbi átti að svæfa barnið: — Mamma — ma—ma. Nú sefnr hann. Nonni litli: — Mamma, fljúga engl- arnir ekki? Móðirin: — Jú drengur minn. Nonni: — Getur þá nýkomna kenslukonan flogið? — Móðirin: Nei, eða því spyrðu að því? Óli: — Pabbi sagði i morgun að hún væri engill. Móðirin: — Einmitt það. Já, drengur ininn, Iiún fær að „fljúga“ á morgun. Frú Petersen: — Við viljum aldrei rífast hjónin, þegar börnin eru inni. Ef okkur ætlar að verða sundurorða, látum við þau altaf fara út. Frú Hansen: — Nú, þá skil jeg það, liversvegna börnin yðár eru altaf á götunni. A. : — Hvernig maður er hann eig- inlega þessi Jonni Sveins? B. : — Hann er einn af þeim, sem flestir verða fegnir að víkja úr vegi fyrir. A. : — Þá fer líklega ekki sem best orð af honum? B. : Jú, jú. Hann er ákaflega lieið- arlegur maður, en hann er Lnlstjóri. VNCt/Vtf U/6NMNMIR tflnliralegt snmartrí. (Framhaldssaga með myndum). 4) Þegar vörubíllinn var farinn frá drengjunum, fóru þeir inn í gamalt veitingahús, sem var þar í nánd. Þar náðu þeir i mann, sem lánaði þeim tvo hesta fyrir lítinn pening, til þess að draga vagninn að klettunum við ströndina. SÍVAFNINGURINN í NÁTTÚRUNNI. 1. skýstrókur, 2. ananas, 3. fílsrani, h. hrútshorn, 5. stjelfjöður pradlsarfuglsins, 6. hákarlsegg, 7. kuðungar, 8. vafningsjurt, 9. timga fiðrildisins, 10. ýmsar gerðir af bakteríum. Eitt af því sem vísindamenn og listamenn hafa fengist við að athuga í gegnum margar aldir er sívafning- urinn, sem við finnum í náttúrunni í svo óendanlega mörgum gerðum. 5) A litlum auðum stað við strönd- ana, milli liárra grenitrjáa, komu þeir sjer fyrir. Þegar kvöldaði kom þrumuveður og þrumugnýrinn þreytti kapp við hávaða hafsins við strönd- ina. En drengirnir voru hinir róleg- ustu í vagninum sínum og hreyfðu sig hvergi. 6) En alt í einu heyrðu þeir barið harkalega á dyrnar. Þegar þeir luku upp, sáu þeir dreng, með lijól. Hann skýrði þeim frá, að liann hefði vilst i myrkrinu og hann hefði sjeð ein- hverja dularfulla veru flökta um þarna í myrkrinu. Drengjunum datt undir eins í hug mennirnir, sem þeir höfðu mætt á gamla bílnum, og þá grunaði að eittlivað hættulegt væri á seiði. Hverjir voru j)að, sem földu sig í myrkrinu? Móðirin: — Hættu nú að gráta, Bjössi minn. Hvaða strákur var það, sem barði þig? — Bjössi: Það var þessi með blóð- uga nefið. Á ofanskráðri töflu sjáið þið nokl<- ur sýnishorn alt frá skýstrók niður bakteríur. Þið munuð veita því at- hygli, að sívafningurinn i hverju ein- stÖku lilfelli liefir alveg sjerstaka þýðingu, eins og t. d. þræðir vafn- ingsjurtarinnar, sem vefja sig am livað sem fyrir er til þess að halda jurtinni uppi, eða hákarlseggið, sem ei útbúið með þráðum, er það getur fest sig með, svo að ^ggið þurfi ekki að berast með straumnum. En veittu þvi einnig athygli, hvað það er inargt í hinu daglega lifi, sem hefir á sjer mynd sivafningsins, eins og t. d. „korktrekkjarinn“ fjöðrin í úr- inu þínu o. s. frv. «

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.