Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 1
11 Reykjavík, föstudaginn 15. mars 1940. XIII. Kistufoss í Sogi /Jó// snjóljett sje og vetur mildir, getur frostið þó stundum sjeð sjer leik á borði og fjötrað hina máttugu fossa og lagt þá í læð- ing. Þegar þessi mynd var tekin var litil fönn umhverfis Kistufoss i Sogi, en þó liefir jötuninn orðið að láta í minni pokann fyrir frostinu. Kistufoss er einn hinna þriggja, stóru Sogs-fossa og er neðstur. Efstur er Ljósafoss, Ijósgjafi Reykvíkinga. Myndina tók Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.