Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 8
8 FALKINN L ÍTIÐ ÞJER Á, systir, er hann ekki laglegur?“ Lois reis upp við dogg upp ur öllum svæflunum; hún lá á einka- herbergi og fjekk alt seAi hún vildi —- og rjetti systur Marion stóru ljós- myndina, sem hún hafði tekið upp úr bögglinum. „Til Lois, sem er hest eins og hún er, frá Gideon," var skrifað á eitt hornið. „Hann er svo gaman- samur. Jeg hafði skriíað honum, og heðið hann um að senda mjer varastifti, og svo sendir hann mjer þetta. Er hann ekki sniðugur?" Systir Marion leit kærulaus á fal- iegt karlmannsandlitið, en svo hrá henni skyndilega. Augu hennar stað- næmdusl við framhalla stafina i horninu. Lois leit forviða á hana. Hún var ekki vön að sjá lienni bregða, fallega andlitið, sem var af- myndað af öri ofan frá auga og nið- ur á kinn, var ekki vant því að breyta svip. „En hvað þjer urðuð skrítin, syst- ir,“ sagði hún og hló. „Finst yður hann ekki laglegur?“ „Jú, það er hann,“ sagði systirin. „Er það unnustinn yðar? Hvað vilj- ið þjer fó að borða um hádegið?" Louis, nitján ára gæluharn, sem var i afturbata eftir inflúensu, hló lágt og góðlátlega. „Tvær spurningar í einu. Jeg vil fiskmauk, eins og það, sem jeg fjekk i fyrradag, búðing og einn banana — en það fæ jeg vitanlega ekki. Nei, hann er ekki unnusti minn - að minsta kosti ekki ennþó. En jeg er ekki frá því, að hann verði það. „Jæja.“ Systir Marion tók umbúð- irnar og vafði þær sainan Hún brosti. Lois svaraði ekki heinlínis. Lítill spegill með skjaldbökuskafti lá ó náttborðinu. Hún tók hann og skoð- aði á sjer fölt andlitið, setti upp nefið, og duflaði góðlátlega við sjálfa sig. „Já, út með það!“ Systir Marion kinkaði kolli. Hún hafði spurt eins og kjáni, hún skildi það. Hvaða maður, hvort hann hjet Gideon eða annað, gat látið vera að lítast á stúlkuna þarna í rúminu? Nítján ára, falleg eins og blóm, þrátt fyrir veikindin — blá og barnsleg augu. Systir Marion lagði að sjer að vera alúðleg við inflúensuprins- essuna. Hún hjelt áfram að raða blómunum, en fingurnir á henni titruðu. „Haldið þjer, að jeg verði komin á fætur þann tuttugasta, systir?" „Hversvegna einmitt þann tuttug- asta?“ Lois starði á ljósmyndina. „Gide- on .... ja, jeg meina hann á ljós- myndinni, ætlar að halda dansleik (jann dag. Hann er ríkur eins og l'ursti, strákurinn, og ó stórt óðals- setur og gamla höll. Og mig langar svo til að verða þar, af alveg sjer- stakri ástæðu." Systir Marion klipti af blómlegg, sem var of langur. „Af sjerstakri ástæðu“, sagði hún brosandi, „það er svo dularfult.“ Lois kinkaði kolli. „Já, það er dularfult — voðalega dularfult. Skiljið þjer, systir, en þetta megið þjer ekki segja nokkr- um lifandi manni.“ Fallegu hendurnar hjeldu áfram að raða blómunum. „Hverjum ætti jeg svo sem að segja það?“ spurði hún ljett. „Jeg umgengst ekki margt fólk.“ „Þjer verðið að lofa mjer, að segja það engum, það er leyndarmál! Jú. hann þarna .... hann á myndinni, hann er dólítið skrítinn. Ja, auð- vitað bara upp á sinn móta.“ Systir Marion sneri andlitinu und- an, en Lois sá, að Ijóta örið þrútn- aði. Það var raunalegt með þetta ör. Að öðru leyti var Marion fallegri en flestar aðrar stúlkur. Þegar hún sneri að henni hinum vanganum, hugsaði Lois: þessi hreini, fíni svip- ur, háa ennið, augnaráðið, mjúka, gullna hárið, sem að vísu var strok- ið undir hettuna, en gægðist samt framundan .... systir Marion var fögur, já, meira en það. Lois dáðist að henni, ekki aðeins fyrir hægð- ina og þolinmæðina við hana, því að Lois var alls ekki þægur sjúk!- ingur. Það viðurkendi hún sjálf. „Jú, skiljið ])jer, systir, hann þarna á myndinni býr yfir leyndar- máli, sem hann heldur að enginn viti um. Hann var einu sinni ást- fanginn í stúlku, sem dansaði ja, hún var söngkona líka. Honum þótti mjer leiðist svo að liggja steinþegj- andi allan daginn.“ Systir Marion hafði gengið fró blómunum og setti glasið á nátt- borðið. „Er það gotl svona?“ spurði hún, og teygði eitt rauða blómið ofurlíti.ð lengra fram. Lois starði ó hendurn- ár á henni. „Mikið ljómandi hafið þjer falleg- ar hendur. systir“, sagði hún upp úr þurru. „Jeg vildi óska, að jeg hefði svona fallegar hendur. Fing- urnir á mjer eru of stuttir. Jeg ge! aldrei lakkborið á mjer neglurnar það yrði hjákátlegt. Haldið þjer, að jeg verði orðin góð þann lull- fyrirIárum víst afar vænt um hana, en svo hvarf hún einn góðan veðurdag. Alvég upp úr þurru, systir, ög énginn vissi, livað orðið hafði af henni. Veslings Gi..... ja, liann á mynd- inni, liann hefir ekki náð sjer eftir ])etta ennþá. Það eru liðin fimm ár síðan og þó hefir hann livorki gifst eða trúlofast eða neitt því líkt. Hann hefir varla talað við stúlku síðan, það er að segja, þangað til hann kyntist mjer, Er það ekki hræði- legt?“ Systir Marion misti skærin, sem hún hjelt á i hendinni. Þau duttu með skelli á gólfið og húii flýtti sjer að taka þati upp. Lois starfði á ljósmyndina, sem hún hafði reist upp ó náttborðinu. „Ekki svo að skilja, að jeg sje að kvarta, en mjer finst liræðilegt að gcra slíkt, þegar maður veit, að einhverjum þykir vænt um mann — að hverfa, án þess að skilja eftir eitt einasta orð. „Kanske hún sje dáin," sagði syst- ii Marion lágt. „Þá hefði það frjetst. Hún var fræg manneskja, skiljið þjer. Jeg hefi aldrei sjeð hana, en hún kvað hafa verið dásamlega fögur og in- dælis manneskja á allan hátt. Jeg er stundum að hugsa um, hvort hún væri ekki nógu góð handa Gi. . . já, handa honum þarna. Það kemur fyrir, að fólk tekur upp á ugasta? Það fylgir nefnilega ráða- gerðinni, að jeg yerð að vera við- stödd.“ Systir Marion faldi á sjer hend- urnar og brosti hægt. „Hvaða ráðagerð eruð þjer að tala um, ungfrú?“ Lois reis upp á olnbogann i mesta ákafa. „Jeg hefi komisl að ýinsu um þessa Marion.... ja, afsakið þjei, cn jeg get ekki gert íð þvi, þó uð nafnið sje eins.“ Hún þagnaði og varð rjóð i framan. „En hún hjel Marlon Crystal. Mjer finst Crystal hlægilegt nafn, en það hefir vísl aðeins verið leikhúsnafn. Hún dans- aði dans, sem hún varð l'ræg íyrir. Hún var klædd i silfur-lainékjól. Þegar jeg heyrði talað um þann tutt- ugasta, bað jeg Gi. . . ja, hann á myndinni, að hafa nokkrar skraul- sýningar, og það fanst honum heilla- ráð. Nii hefi jeg pantað svona kjól frá Paquineaux í París, jeg meina kjól úr silfurlamé. Og svo á jeg gamlan frænda, sem altal' er að flækjast á skemtihúsum og þesshátt- ar stöðum, og hann hefir sýnl mjer sumt af því, sem þessi Marion Crystal gerði. Nú get jeg ekki sung- ið, að minsta kosti ekki að neinu gagni, en það gerir ekkert til. Við ætlum að kalla þessa sýningu „Glöl- uð ást“, eða eitthvað þessháttar. Það var hann frændi minn, sem SMÁSAGA EFRIR E. WINCH slíku. Og þá jjykist það fórna sjer fyrir hamingju elskhuga síns og alt mögulegt af því tagi, sem jeg ski! ekki, hvernig þvi getur dottið i hug. Fólk fleygir ekki svoleiðis frá sjer lukkunni nú á tínium, að ástæðu- lausu. Fólkið er ekki svo róman- tiskt nú orðið, tímarnir eru breytt- ir, eða hvað ólítið þjer?“ „Er langt síðan þetta gerðist?" spurði systir Marion lágt. „Það gerðist fyrir fimm árum. Og síðan hefir Gideon ekki verið eins og aðrir menn — þangað til hann kyntist mjer, auðvitað. En jeg er sannfærð um, að hann hefir samt ekki gleymt henni, þó að hann hafi aldrei minst ó það einu orði við mig. Þessvegna hefir mjer hug- kvæmst róð. Jeg talaði við lækn- inn um það, og honum fanst það ágætt, sagði hann. Hafi.ð þjer miki'ð að gera, systir, Þjer eruð svo ,ókyr. Afsakið að jeg er að masa þetta, en stakk upp á nafninu, en mjer líkar það nú ekki að öllu leyti. En jeg ætla að minsta kosti að taka þátt í sýningunni. Þegar hann sjer mig, alveg eins og liún var, þá gleymir hann henni. Haldið þjer eklci, syst- ir? Læknirinn sagðist halda það." Systir Marion tók saman visnu blómin og fór úl. „Læknirinn hefir víst rjett fyrir sjer,“ sagði hún og leit undan. „Haldið þjer þá, að jeg verði orð- in liress þann tuttugasta, systir?“ „Það vona jeg. Jú .... jeg held ]iað áreiðanlega, ef þjer verðið þæg og gerið eins og jeg segi yður. Þjer megið ekki hlaupa svona oft upp úr rúminu.“ „Nei, systir,“ svaraði Lois auð- sveip og systir Marion hvarf út úr stofunni. Lois var mjög þæg og auðsveip, þangað til böggullinn frá Paquine- aux koin. Syslir Marion var eltki inni þá. En þegar hún kom inn. skömmu síðar, sá hún hvar Lois stóð á gólfinu fyrir framan spegil- inn. Síði, útsaumaði náttkjóllinn lá á rúmgaflinum og Lois var að reyna að hneppa að sjer kjólnum í bakið, en tókst illa. Þessvegna hafði hún hringt. „Sjáið þjer, systir," sagði hún og Ijóinaði af gleði, sneri sjer við en í sama bili leið yfir hana. Systir Marion greip hana i fallinu og har hana í rúmið. Loks rankaði hún við sjer aftur. „Farið þjer varlega með kjólinn," sagði hún um leið og lnin opnaði augun. „Jeg .... mjer er víst svima- gjarnt,“ sagði liún brosandi. „Fyrir- gefið mjer, að jeg var óhlýðin en jeg gat ekki stilt mig.“ Hiin starði biðjandi á Marion. En hún var svo liörð ó svipinn og augu hennar voru þungbúin. „Er yður alvara, að ætla á skemt- un Gideon Frasers?" spurði hún. Lois hrökk við. „Jó, syslir,“ svaraði hún bijúg og auðsveipin. „Fyrirgefið mjer þetta, systir, jeg skal aldrei gera það oft- ar.“ — Systir Marion þjappaði henni yf- irsænginni og fór út, án ]iess að segja orð. Lois lá grafkyr og starði kvíðin á ljósmyndina, silfurlamé-kjólinn og út um gluggann á vixl. Hvernig gat systir Marion vitað, að Gideon hjet Fraser? Þegar systir Marion kom aftur i kvöldheimsóknina var Lois óvenju- lcga hæglát og liúgsandi. Hitinn var óbreyttur, og ekkert benti á, að slæmar afleiðingar yrðu af óvar- kárni hennar. „Góða systir, sitjið þjer hjá mjer dálitla stund? sagði luin angurblítt. „Það er svo tómlegt hjerna, og mig langar svo til að spyrja yður um dálítið. „Hvað er það?“ spurði Marion stutt í spuna og Lois horfði á hana , eins og iðrandi syndari. „Eruð þjer reið við mig, systir?" spurði iiúii blift. Systir Marion gat ekki staðist hana, hún var svo barnsleg. „Alls ekki, fröken. „Því ætti jeg að vera það?“ „Jeg var hrædd um |iað“ andvarp- aði Lois. „Systir, má jeg spyrja yð- ur nærgöngullar spurningar? Þjer inegið ekki reiðast mjer aftur. Þjer Jiurfið ekki að svara spurníngunni fremur en þjer viljið.“ Systir Marion stóð við rúmgafl- inn. — „Góða systir, h'vernig atvikaðisl það.... jeg meina, hvernig fenguð þjer örið? Jeg er að hugsa um, livort jeg gæti orðið jafn göfug og væn manneskja eins og þjer, ef jeg fengi svona ör.“ Systir Marion beit á vörina. Iiún fitlaði á rúmteppinu og það var kökkur í hólsinum á henni. „Bifreiðarslys“, svaraði luin stutt og gekk út að dyrunum. „Nú skuluð þjer fara að sofa, Lingfrú." „Æ, syslir, verið þjer svolitið hjá mjer, jeg er svo einmana. . . .“ Systir Marion tók fram i fyrir henni. „Þjer verðið að afsaka, en jeg á annríkt. Jeg þarf að koma á fleiri staði.“ „Æ, afsakið mig ]iá, systir. Og verið ekki rejtð við mig.“ Systir Marion lofaði þvi og fór. Lois andvarpaði þungan, þegar hurð- in lokaðist á eftir henni. Svo settisl hún upp í rúminu og hlustaði á fótatak hennar i ganginum. Þegar alt var orðið liljótt fleygði hún a'f sjer yfirsænginni og fór á fætur. Morgunskórnir liennar stóðu við rúmstokkinn og morgunkjóllinh lijekk í skápnum. Svo læddist hún » i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.