Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 6

Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 6
G FÁLKINN PARISARFÖRIN W. A. Vveeney \ OFIi) MJER að taka það l'ram fyrst af öllu, að jeg er kennari, og lofið injer svo að bæta því við, að ])að er vanþakklátasta lífsstaðan, sem nokkur maður getur valið sjer. Við skulum til dæmis taka hann Bilkins. Árum saman hefi jeg verið að troða í þenna pilt og varið til þess heilum hafsjó af tíma, varfærni, viti og þolinmæði, og stundum hefi jeg orðið að beita ofríki við sjálfan mig, svo að jeg stútaði lionum ekki. Jeg l)jó hann undir inngöngu i verslunarháskóla, en til þess þurfti hann m. a. kunnáttu í einni af tung- um stórþjóðanna. Foreldrum hans hafði komið saman um að velja frönsku og Bilkins hafði ekkert við það að athuga. Hann hafði yfirleitt aldrei neitt að athuga við hlutina, en hinsvegar gerði hann aldrei ineira en liann var rekinn til. Foreldrar lians horguðu sæg af einkatímum hjá mjer, en alt, sem jeg kendi honum gekk niður af hon- um aftur eins og andarnefjulýsi og mjer fanst oft, að það mundi ekki einskonar skemtiferðamaður, hjeldi sig á götunum, umgengist fólkið —: og lærði frönsku. Fyrstu hrjefin, sem hann sendi heim voru ekki sjerlega kætandi. Það var ekki að sjá, að hann hefði neitt gagn af dvölinni .... og jeg verð að segja, að injer kom það ekki á óvart. Jeg gat svo vel sett njig inn i alla þá erfiðleika og mis- skilning, sem yrði í livert sinn, sem Bilkins reyndi að gera sig skiljan- legan á frönsku. En þegar frá leið kom annað hijóð í strokkinn. Tónninn í brjef- unum varð glaðlegri — bjartsýnni. Hann virtist hafa komið sjer vel fyrir i ókunnu horginni og eftir hverja vikuna gat hanii sagt frá einhverri framför hjá sjer. Þegar liann liafði dvalið í París að lieita mátti rjetl ár, þurfti jeg að bregða mjer þangað snögga ferð og áður en jeg fór talaði jeg við foreldra Bilkins. Jeg stakk upp á því, að jeg skyldi heimsækja piltinn og athuga framfarirnar hjá honum. vera erfiðara að kenna folaldi egyptsku en unga Bilkins fröhsku. Foreldrunum var ljóst, að þetta var Bilkins að kenna, en ekki mjer. Þeim skildist, að sonur þeirra væri frábærlega ónæmur fyrir allri þekk- ingu, en vonuðu þó enn, að hann gæti náð prófi og þekkingu og tóku þakksamlega öllum ráðum þar að lútandi. Þau töluðu um málið við vini sína og kunningja, en ekkert dugði af því, sem þau reyndu. Loksins, þegar Bilkins var orðinn 19 ára, komu þau til inín og sögðu, að nú væru góð ráð dýr annars næði Bilkins aldrei prófi. „Heyrið þið,“ sagði jeg. „Þekkið þið nokkurn í Frakklandi?“ „Nei, ekki nokkra lifandi sál,“ svöruðu þau. „Hugsið þið ykkur nú vel um. Eigið þið enga ættingja eða vini þar?“ Þau liristu höfuðið og jeg sagði: „Það er ekki nema um eitt að gera. Eftir þrettán mánuði á hann að taka próf. Látið hann vera í Paris í eitt ár. Úr því að hann þekkir ekki nokkra lifandi sál í borginni neyð- ist hann til að læra frönsku, ann- ars lendir hann í öngþveiti. Það ér augljóst, að ef hann verður ár í Paris, hlýtur hann að læra málið. Þannig fer fyrir börnunum — þau læra málið í heimalandinu af ])vi, að allir tala það við þau. Þetta er langbesta aðferðin, því að svona fer náttúran að sjálf.“-------- Og þetta varð úr. Bilkins fjekk drjúga fjárupphæð hjá foreldrum sínum á hverjum mánuði og ætlunin var sú, að hann yrði í París sem Þau voru hrifin af tillögunni og gáfu injer heimilisfang hans. Jeg leitaði hann uppi daginn efiir að jeg kom til París. Hann hjó í litilli íhúð á Montmarte og um leið og jeg hringdi gerði jeg mjer i hug, live forviða hann yrði, þegar hann sæi mig, gamla frönskukenn- arann sinn, standandi við dyrnar. Hann kom sjálfur fram og lauk upp og það verð jeg aíi segja, að liann varð forviða. Augun ætluðu út úr hausnum á honum. Haiín hefði varla orðið meira hissa, þó að sjálf- ur Lúðvíg fjórtándi hefði staðið við dyrnar. „Góðan daginn, Bilkins,“ sagði jeg. „Nei — góðan daginn .... er það ekki Hortle," sagði hann stamandi. En livað það var gaman að sjá yður.“ „Foreldrar yðar gáfu mjer heim- ilisfangið yðar,“ sagði jeg, „og jeg átti að skila kveðju frá þeim. Þjer liafið allra bestu íbúð hjerna.“ Jæja, hann bauð mjer inn og íhúð- in var sannarlega skemtileg. Bæði smekkleg og vel hirt. Hann bauð mjer sæti og talaði um veðrið, en mjer fanst honum vera svo afar órótt. Jeg gat ekki skilið hvers- vegna.... Þegar jeg hafði sagt honurn, að foreldrum hans liði vel, fanst mjer tími til kominn að fara að prófa í honum þekkinguna. Jeg fór að tala frönsku. Og á því máli sagði jeg: „Ilvernig kunnið þjer við París, Bilkins? Þjer talið vist málið eins og innfæddur maður.“ Jeg varð hissa, þegar hann góndi á mig og gapti. Jeg endurtók spurn- inguna. Ekkert svar. Jeg reyndi i þriðja sinn, en svip- urinn á honum sagði meira en mörg orð — jeg kannaðist við svipinn þann. Svona liafði hann altaf verið, ])egar jeg spurði hann um eitthvað, sem liann botnaði ekkert í. Herra ininn! Gat það verið mögulegt, að hann skildi ekki eitt orð í málinu, eftir að hafa dvalið í París i heilt ár? Hann liafði horðað á frönskum matsöluhúsum, gengið í franskar verslanir, unjgengist Frakka daginn út og daginn inn, án þess að eitt einasta franskt orð loddi við liann. Spurning mín var svo einföld, að hver sá, sem kunni nokkuð í frönsku, gal skilið hana. Svo fór jeg í enskuna aftur. „Hvernig í ósköpunum liafið þjer getað verið hjerna allan þennan tíma, án þes að læra frönsku?" „Ja, sjáið þjer til, lierra Hortle," stamaði liann og svitinn hogaði af honum, „já, sjáið þjer til....“ svo liætti liann og sagði, að því er virtist tilefnislaust: „Konan mín kemur eft- ir augnahlik. Hún liefir gaman af að sjá yður, lierra Hortle." „Ko. . . . kon. . . ., hvað segið þjer. maður,“ sagði jeg. „Konan mín. Jeg er giftur, sjáið þjer .... og mjer þykir vænt um, að þjer skylduð koma, því að þá getið þjer sagt foreldrum mínum, hvernig í öllu liggur. Af því að jeg hefi ekki minst á það í hrjefunum." Hann lijelt áfram: „Lítið þjer nú á. Þegar jeg kom hingað var jeg alveg í öngum mín- um.... þessi franska er alveg hræði- legt mál. Og jeg ráfaði um frá morgni til kvölds og talaði ekki við mkkra lifandi sál ----- það er ah segja, jeg hitti hana Barböru. Siðan höfum við ekki skilið .... og nú sjáið þjer, hvernig í öllu liggur.“ „Já,“ sagði jeg og andvarpaði. „Jeg skil það nú. Þjer eruð ekki nenia tvítugur, og ef þjer eruð á- nægður með hjónahandið, er enginn skaði skeður. En það er þetta með frönskuna yðar. Og með prófið! Þjer náið aldrei prófi, ef þjer kunn- ið ekki neitt erlenl tungumál og nú liafið þjer hangið lijerna i heilt ár og ekki talað neitt nema ensku. Og eftir tvo mánuði eigið þjer að taka prófið. . . .“ Jeg Jiagnaði, því að nú var hringt og hann liljóp til dyra. Það var konan hans, sem kom. Ilún var lagleg — lítil og dökkhærð, laglega vaxin, með kolsvört augu. Bilkins kynti okkur og jeg mintist eitthvað á, að þetta væri fallegt heimili. Auðvitað talaði jeg ensku, en hún starði á mig, eins og hún skildi ekki orð. Og svo leit hún af mjer á mann- inn sinn. En nú lá mjer við yfirliði af furðu — í annað sinn. Þvi að ungi Bilkins sneri sjer að konunni og þýddi það, sem jeg liafði sagt við hana — á reiprennandi spönskti. Og nú l'jekk jeg skýringuna. Bar- hara var ekki ensk, heldur var hún frá Sevilla. Og svo er sagan búin. Það er að segja, að Bilkins, sem er ljelegasti lærisveinninn, sem jeg hefi nokkurn- tima liaft, gekk undir próf sex vik- um siðar. Hann kaus sjer spönsku sem erlent mál. Og jeg, sem áruni saman liafði seti'ð við að troða i liann frönsku, varð að sitja þarna og hlusta á hann taka hesta spönsku- prófið, sem nokkurntíma hefir verið tekið á verslunarliáskólanum. En þetta er aðeins eitt dæmi um, hvað hesti tungumálakennarinn ástin getur afrekað. Útbreiðið Fálkann! GOÐ SAMTlÐARIMAR UorDsjilDU Hæstráðandi fjölmennasta hersins í heiminum — rauða hersins — er einn þeirra fáu forustuinanna Sovjet- Itússlands, sem ekki hefir endur- skírt sig. Hann kallar sig enn nal'n- inu, sem hann var skirður í í livít- voðunum, Klementi Efremovitsj Vorosjilov, en nú þarf enginn að heyra nema Vorosjilov til þess að vita hver maðurinn er. Nafnið er orðið svo frægt, að það er ólíklegt að hermálaþjóðstjórnin fari að breyta um það lijeðan af. Vorosjilov er fæddur í Yektateri- osav í Suður-Rússlandi 1881 og var faðir hans járnhrautarþjónn, en móðirin skenkti fólki te á lítilfjör- legum greiðasölustað. Þau voru hlá- fátæk, en þó lærði Klementi að lesa og skrifa í barnaskóla er hann var orðinn 12 ára. Aðra skólagöngu fjekk hann ekki um æfina. En lestr- arkunnáttuna notaði liann til þess að sökkva sjer niður í rit Karl Marx og annarra kommúnista. Hann fjekk alvinnu í verksmiðju, en var með allan hugann við byltinguna, rjeri undir verkföllum og þegar hann var tvítugur liafði hann setið sjö sinn- um í tugthúsinu. Atvinnuna misti hann fyrir það, að honum sást yfir að taka ofan fyrir lögreglustjóran- um í bænum, sem hann var, en það þótti höfuðsynd. Hann var fauti, en þó hjeldu allir upp á liann, atvinnu- rekendurnir líka. Árið 1905 komst hann á kommún- istaþing í London og þar sá hann Lenin í fyrsta sinn og elskaði hann jafnan siðan. Sama haust tók hann þátt í byllingunni í St. Pjeturshorg og fyrir það var hánn dæmdur í J.riggja ára Síberíuvist. En liún varð honum til happs: þar fjekk liann næði til að lesa og þar kyntist hann konuefninu sínu. Þau fluttust til St. Pjeturshorgar og áltu þar rólega daga, þangað til hyltingin hófst 1917. Þá vaknaði hugur Vorosjilovs á ný, liann gekk þegar í hyltirigaherinn og tók þátt í vörn Stalins í borginni Tsaritsyn (Stalingrad) er hvíti her- inn hafði umkringt borgina. Gal hann sjer frama þar og var gerður að hershöfðingja, þó enga hermensku mentun hefði hann l'yrir. Það var ekki fyr en sí'ðar sem Vorosjilov gat gefið sig að liernaðarfræðum og sótt hershöfðingjaskóla. Trotski var um þær muridir her- málaþjóðstjóri, en Vorosjelov líka'ði illa við hann en hændist þeim mun meira að Stalin. Og þegar Stalin náði völdunum og hafði hrakið Trotski úr landi, veitti hann Voro- sjilov hinn mesta frama — gerði liann fyrst að setuliðsstjóra í Moskva siðan skipaði hann hann í herstjórn- arráðið og loks varð liann æðsti her- stjóri Rússlands.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.