Fálkinn - 15.03.1940, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
AUGNABLIKSMYNDIR UR STRIÐINU
Blöðin og útvarpið skýra oft frá því, að tíðindalaust sje
á vígstöðvunum. Hjer höfum við dregið saman nokkrar
smásögur, er lýsa lífi hermanna og aðstcðarmanna þeirra,
á meðan ekki er barist í stórum, mannskæðum orustum.
Frásagnirnar byggjast á þýskum heimildum, sem ekki
hafa verið birtar annarsstaðar.
Uýskur hermaður við njósnir í al-
(leyðusvœði.
Næturferð tií „Westwall“, víg-
girðinganna á vesturmærum
Þýskalands.
Skammdegisnóttin hylur fjöll og
dali, er við nálgumst vesturlanda-
mærin. Við crum einir á ferð. Það
heyrist varla nokkurl hljóð nema
skröltið í hifreið okkar og vatnsnið-
ur í ám og lækjum, sem renna hjer
með veginum. Leiðin liggur um
nokkur þorp í þessu fjalllendi, en
húsin sjást varla; bændurnir hafa
byrgt öl! ljós svo vel, að ekki sjest
einn einasti ljósgeisli liggja frá hurð-
um eða gluggum.
Allstaðar ríkir ró og friður. Ein-
ungis hermannaverðirnir, sem birt-
ast við og við í hinum daufa glampa
af hinum hálfbyrgðu bílljósum okk-
ar, minna á styrjöldina. Eins og
draugar þjóta trje og runnar, hús og
liæðir fram hjá. Vegurinn er mjór,
en vel lagður. Skógar og brattar hlíð-
ar skiptast á til hægri og vinstri.
Nú styttir upp, tunglið veður í
skýjum og kastar mildu ljósi sinu
yfir landið í kring um okkur, aug-
un venjast liálfrökkrinu ogsjámeira:
gaddavirsgirðingar liggja með veg-
inum, fjarlægjast og teygjast eins og
dökl band yfir tún og engi, hverfa
bak við liól einn og koma aftur í
Ijós við næstu hæðina. Óslitin gadda-
vírslengja tengir svissnesku fjöllin
við fjöruborð Norðursjávarins, mörg
liundruð kilómetrar margfaldra gadda
vírsgirðinga ....
Vesturvíggirðingarnar „WestwaH“
byrja hjer, einhversstaðar, ósjáanleg-
ar, en á jiessum slóðum byrja l>ær,
gaddavírsgirðingarnar eru hluti
þeirra.Enn meiri gaddavír, rjett að
gatan sleppur í gegn, lægðir og liæð-
ir virðast liggja undir óendanlegu
vírneti. Smáhólar hingað og þangað
styrkja þann grun, að við sjeum nú
að nálgast miðkerfi Westwall-virkj-
anna, sem eru samsett af ótal ein-
stökum vígjum og virkjum, er sjást
varla betur að degi til en nú í
tunglsljósinu.
Alt i einu óvanaleg sjón: Á fjalls-
hrygg einum, sem skógurinn faldi
hingað til, er staður einn baðaður
i sama sem dagsbirtu. Þegar við
nálgumst þennan stað, sjáum við, að
hjer er unnið við Ijósið af þúsund-
um sterkra rafmagnspera. Smiðir og
múrarar, allir klæddir jarðlitum ein-
kennisbúningum, vinna hjer einnig
að næturlagi við enn eitt vígi, sem
á að hætast í tölu þeirra, sem liygð
voru áður en stríðið skall á. Enn á
að fjölga virkjunum. Vinnan heldur
áfram dag og nótt, steypan er hrærð
í hrærivjelum, Ioftþrýstihamrar
kljúfa bjargið, bifreiðir skrölta,
verkamennirnir skiptast á köllum.
Þetta eru hljóð næturinnar við vest-
urvíggirðingarnar.
Akvegurinn nær ekki lengra. Með
erfiðismunum vöðum við leirinn.
se'm er gegnbleyttur eftir síðuslu
rigningar, og klifrum á fjallsliæðina
fyrir framan okkur. Snarbrött cr
fjallshlíðina hinum inegin. Við rætur
hennar rennur iítil á, er litlu norð-
ar rennur gegnum smáborg, þar sem
öll hiis liggja böðuð í ljósi, þar sem
glaðvært fólk er úti á götum, auð-
sjáanlega að skemta sjer á einhvcrri
markaðshátí.ð. Hljóðfærasláttur heyr-
ist alla leið upp til okkar,, járnbr.aut
blístrar -— Luxemborg nýtur friðar-
ins, þó að nágrannaþjóðirnar til
beggja handa berist á banaspjótum.
Samt gerir nú stríðið vart við sig.
Alt i einu erum við umkringdir af
þýskum hermönnum, einn jieirra
rannsakar skjöl okkar og vegabrjef,
augu hans eru köld og hörð, hann
cr einn þeirra miljóna manna, sem
eru á verði, þó að hjer á þessum
stað, við landamæri Luxemborgar,
liafi ekki verið hleypt af einu ein-
asta skoti.
Fylgdarmaðurinn okkar frá her-
foringjaráðinu, sem hafði verið með
okkur í bílnum og fengið leyfi til að
sýna okkur eitt smávígi þar í grend-
inni, lælur nú vísa sjer leiðina nið-
ur í vígið. Inngangurinn er mjór og
lágur, en ljós og hiti taka við, þegar
ar við komurn inn í liermannakief-
ann inst í virkinu.
Flestir hermennirnir, sem ekki
voru á verði, höfðu þegar lagst til
svefns. Nú koma þeir allir fram aft-
ur og setjast með okkur að stóru
liorði, auðsjáanlega fegnir þessari
næturheimsókn. Mánuðum saman
hafa þeir dvalið hjer, aðgerðarlaus-
ii að vísu, en ávalt á verði, ávalt
viðbúnir.
Þeim hafði unnist tími til að gera
„húsakynnin“ í þessu virki mjög
vistleg; myndir hanga á veggjunum.
lítið bókasafn er á tveim hillum,
ýms sjálfsmíðuð áhöld auka þægind-
in. Meðal liðsins er fjörugur hljóm-
sveitarmaður frá Köln. Hann hefir
komið með gítar með sjer og ann-
ast kvöldskemtanirnar. Annar her-
maður liafði komið með útvarps-
tæki sitt, þegar hann kom síðast úr
heimferðarleyfi. Þessir tveir gripir
eru nú mestu verðmæti liermann-
anna. F'oringi þessa vígis segir við
okkur að lokum: „Gott skap er að-
alatriðið hjer á þessum stað. Seln
betur fer, höfum við það i rikum
ihæli.“
Ferfaldar skriðdrekagildrur.
Orðið „Westwall" táknar nú á
dögum sterkustu víggirðingariiar í
heimi. Víggirðingabelti þetta er
margra kílómetra breitt og liundruð
kílómetra langt, það nær frá Basel
í Sviss til Norðursjávarins. Á öllu
þessu svæði er hvort vígið við lilið-
ina á öðru, fyr.ir ofau livert annað,
í dölum og lautum, í fjallshlíðum og
klettabeltum, í láglendinu á ökrum
og cngjum, við járnbrautir og vegi.
Þar sem skriðdrekar geta komist á-
fiam, ef ckkert yrði á vegi þeirra,
Þýskir hermcnn við hersýningu.