Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 2

Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 2
2 F Á L K 1 N N - GAMLA BÍÓ - „LIFI FRELSIÐ!“ (Let Freedom Ring). Þessi mynd gerisl vestarlega í Bandaríkjunum fyrir 80 árum, þegar smám saman var búið að nema land- ið, án þess að lög og rjettur væri komið inn í meðvitund manna. Það eru að vísu ,,peningahákariar“ frá New York sem eru þorpararnir i myndinni, en það hefir löngum vilj- að hrenna við, að þeir notuðu sjer skammsýni og magnieysi landnem- anna vestur þar, til þess að sölsa undir sig námur eða önnur landgæði. Hjer i myndinni er baráttan um rjett til járnhrautarlagningar. Jim Knox (Edward Arnold) kemur vesl- ur til Clover City, sem er bænda- bygð, og reynir að svæla undir sig jarðir bændanna, en foringi þeirra er Tom Logan (Lionel Barrymore). Knox er þegar byrjaður á brautar- lagningunni með stóran flokk verka- manna en bændur fá ekki rönd reist við yfirgangi hans. Þá kemur Steve Logan (Nelson Eddy) heim frá iaga- náfni í Harvard og biðja bændurnir liann um að gerast foringja sinn. En aðstaðan er erfið, Knox liefir þegar mútað dómaranum á staðnum (Guy lvibbee) og ritstjóranum Und- erwood (Raymond Walburn). Stevc sjer, að honum getur ekkert orðið ágengt nema ineð því að beita brögð- um og læst nú verða samherji Knox og fær ámæli fyrir lijá sveitungum sínum, sem telja liann níðing. Jafn- vel unnusta hans, Maggie Adarns (Virginia Bruce) missir trúna á hann, og fer að taka blíðmælum Knox, sem biðlað hefir til hennar. En Steve Logan fer sínu fram — á laun. Hann stelur prentvjelum rit- stjórans og flytur joær upp í helli og gefur út flugrit, þar sem liann æsir járnbrautarverkamennina gegn Knox og Mulligan verkstjóra hans (Victor Frh. ú bls. 15. Guðm. Kristjánsson, forstjóri i Keflavík, varð 70 ára 16. b. m. Frimann Helgason. teikningar af hinum fyrirliugaða velli undir Öskjuhlíð og af síðuslu breyt- ingu, sem gerð hefir verið á hng- myndinni. Skal því ekki farið nán- ar út í það mál hjer. — Leikreglur Í.S.Í. voru gefnar út í þriðja sinn á Íþróítasamband íslands. Af ársskýrslu þeirri, sem Í.S.Í. gaf út nokkru fyrir síðasta aðalfund sinn má gera sjer greih fyrir, live margþætt störf sambandsstjórnarinn- ar eru orðin og hversu iþróttasfarf- seminni vex jjróttur með hverju ári. Skýrslan er í 15 liðum og auk þess fylgja henni reikningar um hag sam- Ben. G. Waage. bandsins og ýmsra sjóða þess á síð- astliðnu ári, ásamt yfirliti yfir fjelög þau sem í sambandinu voru 31. maí síðastliðinn. Stjórnina skipuðu siðastliðið lcjör- tímabil: Benedikt Waage forseti, Erlingur Pálsson, varaforseti, Sigur- jón Pjetursson gjaldkeri, Frímann Helgason fundaritari og Konráð Gísla- son brjefritari. Þessi stjórn var end- urkosin á síðasti. aðalfundi með þeim breytingum, að Konráð Gíslason baðst undan endurkosningu, en í stað hans var kosinn Þórarinn Magn- ússon. Birtast myndir af hinum nú- verandi stjórnai'meðlimum hjer að ofan. Stjórnin hjelt alls 58 fundi á árinu. í sambandið gengu 7 íþróttafjelög en tvö sögðu sig úr sambandinu. Eru sambandsfjelögin nú alls 109 og með- limir þeirra samtals um 15.000, þ. e. að um 8. hver landsbúi er meðlim- ur í íþróttafjelagi. Þó ber þess að gæta, að sumir eru meðlimir í fleiri fjelögum en einu. Tíu ný met voru staðfest á árinu: Sigu rjón Vjetnrss on. 5000 metra ganga, kúluvarp (betri hönd), kúluvarp (beggja handa), bringusund, karla (50 m., 200 m.) og kvenna (50 m., 100 m. og 200 metra), þrísund og fimtarþraut. Glimunefnd Í.S.Í. var endurskipuö é árinu og sitja þar nú Sigurjón Pjetursson frá Álafossi, Helgi Hjörvar Magnús Kjaran, Viggó Nathanaelsson og Þorsteinn Kristjánsson. Nefnd þessari hafa verið falin margvísleg störf, sem miða að því að bæta og fegra glímuna og auka áhuga fyrir henni. Svo víðtækt er verkefni nefnd- arinnar, að ekki er búist við, að hún geti lokið störfum á minna en 2—3 árum. Hjer i blaðinu var nýlega sagt frá íþróttavallarmálinu og birtar tvær Erlingur Pálsson. síðasta ári, en stjórnin lætur Jþess getið, að sala á bókum sambandsins sje treg, og er það illa farið. í ráði er að gefa út 30 ára afmæisrit sam- bandsins á þessu ári. Á síðustu árum hefir Kjartan Ó. Bjarnason tekið kvikmyndir af ýms- um íþrótttum og íþróttaviðburðum og hafa þær verið sýndar viðsvegar um land lijá íþróttafjelögum, Er þetta þörf nýbreytni og eflaust vel lil þess fallin, að auka áhuga fyrir iþróttum og kenna mönnum rjettar • iðkunaraðferðir. 17. júní í fyrra var I. d. tekin litmynd af ýmsum íþrótt- um er sýndar voru þá og athöfninni sjáífri. Þórarinn Magnússon. Átta reglugerðir liafa verið settar eða endurskoðaðar á árinu. íþróttaráð eru nú komin víða um land og er birtur útdráttur úr skýrsl- um þeirra, öllum þeim sem komnar voru þegar skýrsla l.S.Í. var samin. Er þar margvíslegan fróðleik að finna um gengi íþróttanna í ýmsum landshlutum og bæjum, svo og um E. Ó. Ásberg, kaupmaður, Kefla- vík, verður fimtugur 19. þ. m. Bjarni Sighvatsson, bankaritari, Bárugötu 16, verður fimtugur 22. þ. m. Skarphjeðinn Hinrik Elíasson, nú til heimilis í Bolungarvík, varð 80 ára 11. þ. m. viðgang sjerstakra íþrótta yfirleitt. Af hálfu Í.S.Í. var Bened. G. Waage skipaður í íþróttanefnd ríkisins, sem stofnuð var samkvæmt íþróttalögun- um nýju, en til vara Sigurður Pjet- ursson gjaldkeri. Þrír æfifjelagar bættust við á starfsárinu og '’oru þeir alls 113 um áramót. Reikningsár sambandsins er miðað við 1. júní Áðaltekjuliðurinn á sið- asliðnu reikningsári er ríkissjóðs- styrkurinn, sem nú liefir verið hækk- aður úr 8 upp í 10 þúsund, en lielstu kostnaðarliðir eru styrkir til íþrótta- námskeiða, starfskostnaður sambands- ins, bókaútgáfa þess og þóknun til íþróttalæknis. Tekjuafgangur á árinu var kr. 127.60 en sjóðseign frá fyrra ári var 1143,35. Eignir sambandsins töldust pr. 1. júni kr. 6.861.12, eink- um skrifstofumunir og bækur, en i sjóði voru kr. 1430.12 og útistandandi hjá sambandsfjelögum kr. 795.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.