Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 383 Lárjett. Skýring. 1. haf, 4. miðlari, 10. höfuðborg, 13. rugl, 15. skyldmenni, 10. góð- mennsku, 17. ekki þessari, 19 ógift- ur, 21. virða, 22. sjór, 24. rengir, 20. aukaþóknun, 28. líkamshluta, 30. farða, 31. fyrir utan, 33. kvartett, 34. 3 eins, 36. samrœður, 38. komast, 39. brjóst, 40. miðið, 41. farvegur, 42. svar, 44. sterk, 45. 2 eins, 40. seitlaði, 48. yfir- gefin, 50. frískur, 51. ruddaskaparins, 54. skjól, 55. skref, 50. glöddust, 58. margfalt, 00. frosins, 02. dugleg, 03. kvnstofn, ef., 00. vofu, 07. ílát, 68. fljót, ef., 09. egg. Láðrjett. Skýring. 1. eyða, 2. mikla, 3. ráfá, 5. óvissa, 0. tónn, 7. árásir, 8. frumefni, 9. togaði, 10. sjómanns, 11. æstur, 12. blettur, 14. kjáni, 10. greind, 18. eklunarfæri, 20. fallbyssufóðursins, 22. mann, 23. ílát, 25. fleti, 27. lagið, 29. lita, 32. elskaðir, 34. gana, 35. hell, 30. smyrja, bh., 37. skakk, 43. eftirför, 47. kúla. 48. stafur, 49. óþrif, 50. stríðinn, 52. herðaskiól, 53. bjána, 54. matháka, 57. kunni við sig, 58. geta, 59. hæf, 00. veitingahús, 01. var kyr, 04. drykkur, (>5. sam- tenging. LAUSN KROSSGÁTU NR.382 Lárjett. Ráðning. 1. s s s, 4. fantana, 10. Lea, 13. lölck, 15. kríli, 10. borð, 17. ádrepa, 19. traðka, 21. dæla, 22. bar, 24. enni, 2(i. fangabúðina, 28. Ara, 30. kin, 31. raf, 33. fa, 34. haf, 36. Rut, 38. rý, 39. Antonar, 40. sögulok. 41 nn, 42. rit, 44. gin, 45. N. N., 40. dís, 48. fat, 50. ósa, 51. landafundir, 54. sápa, 55. ung, 50. írar, 58. sótara, 60. óðagot, 02. marr, 03. grúts, 00. kuti, 07, ára, 08. hanskar, 09. R.A.F. Láðrjett. Ráðning. 1. slá, 2. södd) 3. skræfa, 5. aka, 0. nr., 7. timabil, 8. ál, 9. nit, 10. loðnar, 11. erki, 12. aða, 14. Kela, 10. bann, 18. pantanirnar, 20. reisugildið, 22. bak, 23. rún, 25. lafandi, 27. ófýknar, 29. ranni, 32. Arons, 34. hor, 35. fai. 30. rög, 37. tún, 43. safnhús, 47. slátra, 48. fau, 49. tug, 50. óíagur, 52. apar, 53. írak, 54. sóar, 57. rota. 58. smá, 59. aga, 00. ösa, 01. tif, 04. R. N„ 05. T. R. Hún dró andann djúpt. „Þjer haldið að það sje bróðir ininn, seni Jiefir myrt Cluddam. Það var ekki líann jeg veit það betur en nokkur annar.“ „Hvernig getið þjer vitað það?“ „Af þvi að það var jeg sjálf, sem gerði það,“ svaraði liún fuilum liálsi. „Nú getið þjer handtekið mig.“ En Barry hristi bara höfuðið. „Það er fallegt af vður, að reyna að bjarga Jnóður yðar,“ sagði liann. „En það stoðar ekki.“ „Hvað eigið þjer við?“ „Jeg á liara við það, að liver svo sem liefir drepið Cluddam, þá eruð það ekki þjer, undir neinum kringumstæðum. Við getum gert grein fyrir liverri selcúndu sem leið eftir að þjer fóruð af skrifstofunni lijá honum og voruð um nóttina Iijá Grace Jenkins, þangað til Jaek Vane sá yður i „Carriscvot“. Jafnvel þó yður liefði langað til að drepa Cluddam liel'ðuð þjer ekki fengið tækifæri til þess, og annars býst jeg ekki við að það liafi nokkurntíma flökrað að vður að gera það. En, mr. Page, el' þjer eruð reiðubúinn til, að líta skynsamlega á þetta mál, skal jeg reyna að gera yður þetla eins ljett og jeg get, vegna sýstur yðar. En ef ekki--------“ Ilann dró handjárn liálfa leið upp úr vasa sínum. Blóðið kom fram í kinnarnar á Dick þeg- ar hann sá þau. „Þjer þurfið ekki þessi áhöld,“ sagði liann. „Jeg skal ekki sýna mótþróa. Farðu nú aftur lil Vane, Eva. Þú færð bráðum að taia við mig aftur. Settu þelta ekki fyrir þig. Það lagast all einhvernveginn.“ „Það er alveg rjett hjá honum, ungfrú Page,“ sagði Marrible, sem liafði ekki sagt eitt orð fyr en nú. „TTeystið því, að það besta sem þjer getið gert er að fara heim. A morgun getið þjer gengið í að útvega bróður yðar lögfræðilega aðstoð. Má jeg fylgja vður að vagni yðar?“ Eva horfði á þá á víxl. Hún kæfði niðri í sjer andvarp um leið og hún faðmaði bróður sinn og kysti liann. Svo sneri hún frá án þess að segja orð, en Marrible fór í humátt á eftir henni. Blyth afhenti William og' James Dick Page og fór síðan inn á varðstofuna í Tower, þar sem varðmaðurinn glenti upp augun þegar lionum varð lilið á nafnspjald- ið lians. Hann kallaði á varðhafandi liðs- fcringja og Barry hað um að fá lánaðan síma til Scotland Yard til að hringja á lögreglubifreið. Það komst greiðlega í kring og vagninn var fljótur á leiðinni. Blytli kom Page inn í vagnin og settist svo inn sjálfur, ásamt Marrihle, sem liafði látið Vane um að sjá fyrir stúlkuni og liaft vit á að gera ekki l'rekari tilraunir lil að hugga liana eða gefa henni góð ráð. „Þjer vilduð kanske lileypa mjer út við Charing Cross,“ sagði Marrible þegar vagn- inn var runninn af stað. „Þjer þurfið ekki meira á mjer að lialda, svo að jeg ætla að ná mjer í leigubíl og aka lieim.“ „Eins og þjer viljið — og þakka yður fyrir hjálpina,“ sagði Barry. Þegar Marrible kom heim lokaði liann sig inni í vinnustofu sinni, tók simann og hað um númer. „Eruð það þjer Ro\vland?“ spurði liann. „Mjer datt i hug, að jeg mundi liitta vður heima, en hinsvegar datt mjer líka í hug, að þjer munduð ekki húast við að heyra l'rá mjer. Jeg er hræddur um, að þjer hafið verið klaufskur núna, Rowland, og jeg liefi aðvarað yður áður og sagt yður, að jeg sælti mig ekki við, að menn sjeu klaufskir þegar þeir eru að vinna fyrir mig.“ Hann brosti þegar hann heyrði ahgistina í Rowland, er hann svaraði: „Klaufskur, mr. Marrible. Jeg — jeg skil ekki livað þjer eigið við, sir. Jeg fram- kvæmdi skipanir yðar alveg eins og þjer sögðuð mjer fyrir.“ „Og yður datt í hug í því sambandi, að þarna væri ágætt tækifæri lil að koma mjer fyrir kattarnef. Var það ekki? En þeir voru ekki nógu leiknir, Ro\vland.“ „Það veit sá sem alt veit, mr. Marrible, jeg get ekki ......“ „Þetta getur verið nóg í bili.“ Orð Marr- ihle voru eins og svipuhögg. „Þjer hjelduð, að þegar jeg væri dauður, mundi engin hætla verða á, að það kæmist upp um yð- ur,“ lijelt liann áfram og virlist ekki heyra mótmæli liins og afsakanir. „Jæja, en jeg er nú ekki dauður. Jeg gæti ofurselt yður lögreglunni þegar í stað, en jeg hefi ekki í huga að gera það — ennþá. Það gæti nefni- lega hugsast, að jeg þyrfti á yður að halda í annað skifti, áður en jeg læt hengja yður. Jeg ætla að gefa vður færi ennþá. Þjer far- ið á burt frá Englandi undir eins í fyrra- málið eða eftir klukkan tólf í kvöld. Þjer farið lil Varsjava og setjlst þar að á gisti- liúsinu, sem skartgripunum var rænt á, frá greifafrúnni, fyrir tveimur árum. Þar verð- ið þjer að vera þangað til þjer fáið fvrir- skipanir frá mjer.“ „En verslunin mín, mr. Marrible — versl- unin min!“ „Fjandinn liirði verslunina yðar.“ „Gefið þjer mjer tveggja daga frest," ragði Rowland hiðjandi. „Aðeins tvo daga. Jeg — jeg er að gera stóra verslun, sem jeg þarf að ganga endanlega frá, jeg — —“ „Ekki meira um það. Jeg liefi sagt, hvað jeg óslca að þjer gerið.“ „Og' ef jeg neita því,“ sagði Rowland gramur. „Ef þjer neitið því, kunningi, sendi jeg litlu sendinguna til Scotland Yard. Þessa sem jeg hefi sagt yður frá, þjer munið það? Annars getur verið að jeg geri það hvorl sem er, svona fvrir varúðar sakir.“ Hann brosti þegar liann lieyrði Rowland hölva í símanum, og lagði frá sjer lilustnia. Svo fjekk hann sjer wliisky, fór að hátta og sofnaði vel. Morguninn eftir þegar hann kom niður lil að fá sjer árbítinn, tilkvnti Durand liá- tíðlega, að sama veðrið mundi haldast á- fram. Marrible braut morgiinblaðið súpd- ur. Hann rak augun í fvrirsögn og las með mikilli athygli: FORNGRIPASALI FINST DAUÐUR EFTIIÍ SKAMMBYSSUSKOT. Dularfullur atburður í Suður-London.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.