Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 klukkutíma. Svo mundi liann eftir, að kylfurnar lians stóðu uppi í lierberginu. A leiðinni upp stigann vonaði liann, að Evelyn væri farin úl úr her- herginu. En hún var þar. Hún sat við spegilinn og var að mjela á sjer nefið. Hún hætti þegar liánn kom inn, liorfði stundarkorn á liann i speglinum og hjelt svo áfram að farða sig. Þau töluðust ekki við. En hvernig sem það nú var, þá hafði augnaráðið, sem lhm sendi honum í speglinum, vakið þá tilfinningu hjá honum, að eiginlega gerði hann rangt í því, að fara út með golfkylfurnar sínar, þegar svona stóð á. Hon- um fanst eins og hann hefði verið staðinn að því að spila á spil undir miðri prjedikun. En ekki gat hann vakið Sam til lífs- ins þó hann ljeti vera að æfa sig. llann æfði sig þó ekki fullan tima, eins og liann hafði ætl- að sjer. Allstaðar var verið að tala um morðið. Og þetta fór svo í taugarnar á honum, að hann varð að hætta æfingunni eftir hálftíma. Fór inn á iiótell- ið aftur og sá sjer til mikillar ánægju, að Evelyn liefði tekið hifreiðina og' ekið út. Hann setl- ist út í horn i anddyrinu og l'ór að hlaða í tímaritum. Og svo . . „Afsakið, lir. Gilliam, mætti jeg ónáða yður auguahlik?“ Ungur maður með horn- spangagleraugu færði til slól og settisl hjá Giiliam. Þelta virtist vera hlaðamaður. Auðvilað ætl- aði hann að fá stutt viðtal á íþróttasíðuna, i tilefni af golf- keppninni. „Gerið þjer svo vel,“ sagði Hugh. Hann virtist liafa getið rjett til. Ungi maðurinn hafði tekið upp spjald, með nafni eins af stórblöðunum í London. „Jeg er lijer til þess að ná i frjettir af þessu máli,“ sagði ungi maðurinn. „Það væri t. d. gaman að fá ummæli frá yður, mr. Gilliam. Ilvort þjer hafið til dæmis lieyrt nokkuð grunsam- legt í nótt, eða .... Þjer skiljið hvað jeg á við. Lesendur hlaðs- ins mundu taka þvi fegins hendi ef jeg gæti til dæmis skrifað eitthvað á þessa leið: „Mr. Gilliam, núverandi golfmeistari áliugamanna, sem dvelur á Strand Hotel um þessar mundir, hefir sagt frjettamanni okkar, að hann hafi vaknað við óp um miðja nótt. En af því að hann hjelt, að þetta væri máfur að væla, þá sinnli hahn því ekki frekar.“ „Eruð þjer gengin af göflun- um?“ Gilliam spratt upp úr stólnum og flýtli sjer upp á herbergið og fór í örvæntingu sinni að æfa golf á gólfinu. Sex sinnum reyndi hann að hitta öskubakka með kulunni, en tókst það aðeins einu sinni. Hann rannsakaði gólfdúkinn vandlega og reyndi það aftur. [ÞÆR BÆTAST BRÁÐUM í HÓPINN þessar stúlkur, sem innritast hafa í „Flughjálparsveit enskra kvenna“ (Britain’s Women’s Auxiliary AirForce). Á mgndinni sjást þær vera að koma frá aðalstöð þessarar hjálpardeildar og eru með einkennis- búninginn sinn í poka á öxlinni. — Þessar stúlkur veita flughernu m margvíslega aðstoð. — Þær farasendiferðir, stgra samgöngutækjum og annast þjónustu og matartit.búning flughermahna. Nú varð þögn. Nú gekk það betur. Hann hafði liitt ösku- bakkann fjór- um sinnum þeg- ar dyrnar opn- uðúst og Evelyn kom inn. Hún starði með ískaldri fyr irlitningu öskubakkann. Athugasemd lians um konur oldánsinshreldi liana auðsjáan- lega eiinþá. jErt þú þarna?‘ sagði Hugli. „Fórstu langt?“ „Nei,jeg fór ekki langt.“ „Jæja.“ Hann sló golf kúluna aftur og hitti öskubakk- ann svo hart, að liann fór í tvent. Svo tók liann upp brotin, lagði þau á borðið og fór út. Og svona leið dagurinn. Mat- urinn var síðar tilbúinn en vanl var, því að lögreglan hafði verið svo lengi á vígstöðvunum. Og morðið Ijet sig ekki án vitnis- hurðár yfir miðdegisverðinum. Hugli reyndi að lesa í bók áður en liann færi að liátta, en hvergi var friður í sölum gistihússins. Að vísu var golf-leikurinn, sem í vændum var, farinn að verða umtalsefni á ný — en Sam Boh var þó aðalumtalsefnið. Og meðan þessu fór fram ágerðist rígurinn milli þeirra Hugli og Evelyn. Þetta var ástæðan til þess að hann fór miklu seinna að hátta en hann hafði ætlað. Ef hann hefði ekki lent í þessu rifrildi við hana i morgun mundi hann liafa farið að hátta klukkan hálftíu eða kanske fyr. En nú vissi hann, að Evelyn var farin upp á lierbergið, og vikli láta liana sofna áður en liann kæti. Hann hafði fengið sig íullsadd- ann á þessari vandræðalegu þögn þeirra allan daginn. Þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í tólf fór hann upp, opnaði herbergið varlega og fór inn. Jú, það var dimt í her- berginu og grafhljótt. Hann kveikti á litla nátthorðslampan- um og sá ekki betur en Evelyn svæfi. Hann læddist að nátt- borðinu en hraut um skó. Hún lá kyr og horfði á liann, þá lolcs hann þorði að lita við. „Jeg — hm — jeg —“ hyrj- aði hann. „Það gerði ekkert til, jeg svaf ekki hvort sem var,“ sagði hún. „Var það ekki?“ „Nei, jeg ljet bara sem jeg svæfi, svo að þú yrðir rólegri. „Nú — en hversvegna?" „Jeg lijelt að þú vildir sofna sem fyrst, til þess að vera út- sofinn í fyrramálið.“ „Þakka þjer fyrir," sagði Ilugh og fór að taka úr vösurn sínum. Hami lagði smádótið á borðið og leit kringum sig. „Þjer finst þá.ekki lengur, að jeg liafi verið tilfiuuiugalaus gagnvart Cohb??“ „Hm jeg liugsa að jeg skilji þitt viðhorf núna.“ Honum Ijetli. Það var svo un- aðslegt að finna, að |iessi mis- klíð var úr sögunni. Nú gat hann að minsta kosti vaknað í fyrramálið í meðvitundinni um það, og einbeilt öllum sínum hug að golfkepninni. Kanske gæti hann líka æft sig svolítið snemma í fyrramálið, þó ekki væri nema nokkrar holur - nókkur góð högg .... En alt í einu fór skjálfti um hann. Einhver vanmáttarvitund fór um hann allan. Iljer stóð hann og var að hugsa um góð liögg, en nú fanst honum alt í einu, að hann væri svo óviss. Hann xúfjaði upp í huganum liverja sináhreyfingu, sem nauð- syleg er fyrir góðu lengdar- höggi.. En heilinn var tómur. Hann mátti til að fara út á golfbrautina og slá nokkur lang- liögg áður en liann færi að sofa --------annars mundi honum ekki koma dúr á auga í nótt. Augnabliki síðar var hann kominn út með golfkylfu og' sex gamlar kúlur. Kirkjuklukkan sló tólf þegar hann kom á golf- völlinn. Miðnætli! Og ef ekki liefði verið morðið, sem liafði gereyði- lagt þennan leiðindadag, þá steinsvæfi hann nú i rúminu sínu og vaknaði óþreyttur í fyrramálið. Hann byrjaði á æfingunum á vellinum. Þrátt fyrir kvíðami þá gekk lionuin ágætlega. Haim var öruggur og viss eins og áðúr og loks sendi hann kúlu úl á sjó, með einum af sínum frægu helj- arhöggum. Svo fór hann heim á hótellið aftur og háttaði. Jacoh Bullen hrosti líka um lágnættið. Hann sal í bátnum sínum og rjeri liægt út rjóma- sljetta víkina og liorfði á Strand Hotel. Það var ljós ennþá i mörgum herbergjunum. Fyrir augnabliki hafði liann heyrt kirkjuklukkuna slá tólf. Ja, lólf. Þessi dagur var úti og lögreglan liafði ekki liitt inarkið — ekki fundið mann- inn, sem drap hann Sam Cohh. Jacob Bullen var óliætt, eng- inn mundi gruna hann. Hann hafði gert upp reikningana við Sam, og hann mundi sleppa við allar afleiðingar af þvi. - Og svo ...... Svo fann liann bylmingshögg a gagnauganu á sjer, þegar golf- kúlan Iiitli liann. Ljósin í Strand Ilotel urðu að stjörnum fyrir augunum á honum. Hann reyndi að standa upp, en riðaði og datt fyrir borð, fann kalt vatnið og svo ekkert .... alls ekkert. Tóinan bát rak fyrir straumn- um. Og Ilugh Gilliam sem - ef ekkert morð hefði verið framið hefði æft sig á golfvellinum að deginum til og verið liáttað- ur klukkan hátlftíu um kvöldið, þrannnaði rólega heim á gisti- liúsið og fór að sofa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.