Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.07.1941, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N □ YNG/tV LS/&NbURNKR Eyjan konsúlsins. Eftir að Bömler konsúll keypti eyj- una af hreppnum, var liún aldrei kölluö annaö1 en eyjan konsúlsins, þó að hún lijeti eiginlega rjettu nafni Svanaey. En konsúlsfólkið kallaði liana blát’t áfram „Eyjuna“. Eyjan var um það bil tvær dag-- sláttur og var úti í miðjum firði, en í fjarðarbotninum stóð þorpið. Áður en Bömler keypti eyjuna — það voru ekki nenia tíu ár síðan, liafði fólkið í bænuni farið jiangað í frístunduin sinum og unað sjer þar vel á sunnu- ciögum. En undir eins og konsúllinn keypti, ljet hann byggja lítið og fal- legt lnis þarna úr greniholum, og var það búið allskonar þægindum. Húsið vissi út til hafs, en sást ekki innan úr bænum. Nú var eyjan lokaður og ókunn- ur heimur öllum bæjarbúum nema konsúlsfólkinu. Þau einu, sem komu þangað, voru Biimler og konan hans og einstaka kunningjar þeirra. En jiegar fólkið i hænum gekk sjer til skemtunar út með firðinum og mint- ist á eyjuna, gat það komið fyrir að það andvarpaði yfir þessari lok- uðu Paradís jiarna á firðinum.------ — Erlendtir og Viktor rjeru liver sinni árinni á þungskreiða bátnum, en honum miðaði hægt móti vind- inum. Báturinn hjet „Máfur“ og fað- ir Erlendar átti hann; hann var sjó- maður og átti heima i liúsi niður við fjöru. Viktor fjelagi Erlends úr skólanum hafði komið að heimsækja hann í dag. Þeir höfðu fengið bátinn lánaðan og höfðu róið til frændfólks Er- ltnds, sem átti heima nókkra kiló- metra út með syðra Strandvegi. Þar áttu þau hús og stóran garð. Þeir hefðu getað farið gangandi, en sum- part var nú erindið að sækja stóra eplakörfu, sem Jiungt var að bera, og sumpart var miklu meira gaman að róa. Drengirnir voru nú á heimleið frá frændfólkinu, sem hafði tekið þeim vel og veitt þeim allskonar góðgerðir. Það var orðið svo áliðið, að eftir klukkutima mundi verða orðið al- dimt. Frammi í bátnum stóðu kúfaðar ávaxtakörfurnar. Umm — en sá ilm- ur af eplunum. Annars hafði þeim verið leyft að smakka á þeim á heiin- leiðinni, en-þeir höfðu fengið svo mildar góðgerðir, að þeir höfðu ckki lyst á eplunum. Nú sáu þeir hilla undir eyjuna til vinstri. Alt í einu hætti Erlendur að róa. Hann laut yfir körfuna sem næst var. Viktor dró líka inn árina og starði á kunningja sinn: „Hvað ertu að glápa á? Er þjer orðið ilt i maganum eða ertu fallin í dásvefn?“ „Hefirðu sjeð, hvað þarna stend- ur?“ svaraði Erlendur og henti á blaðið, sem var utan um eplin. Viktor færði sig nær og fór að stauta sig fram úr lesmálinu. Þar stóð: Bömler konsúll og frú hans fórn i dag til höfuöborgarinnar og þaðan ætla þau í ferð til útlanda. Eru þúu ekki vœntanleg heim fgr en eftir þrjár vikur." Drengirnir litu hvor á annan. Svo spurði Viktor: „Hve gamalt er jietta blað?“ Erlendur athugaði jiað, leit á fram- siðuna og sagði: „Frá því í gær“. Nú sátu drengirnir þegjandi um stund. Svo sagði Erlendur hikandi: „Þá gætum við eiginlega brugðið okkur þangað." Viktor leit á liann. Hann skildi undir eins að Erlendur átti við eyj- una, og sjálfan langaði hann til að sjá, livernig umhorfs væri þar — en var þetta eiginlega elcki djarft teflt? „Bara að það sje þorandi?" „Hvað ætti svo sem að geta komið fyrir? Núna í rökkrinu getur ekki nokkur manneskja sjeð, þó að við skjótumst í land þar, og konsúlshjón- in eru erlendis. Hvað ætti að geta komið fyrir?Og mig langar svo til að sjá útvarpsstöðina, sem konsúllinn hefir sett upp þar.“ Viktor gerðist nú hugrakkari. „Jæja, en við þurfum ekki að staldra þar lengi.“ „Nei, ekki nema stundarfjórðung. Enda fer liann pabbi að undrast um okkur bráðum." Svo töluðu þeir ekki meira um jiað, en tóku stefnu á eyj- una og rjeru eins og þeir-igátu. Eftir tíu mínútur voru þeir komnir þangað. Þeir lögðu að ofurlítilli hryggju og hundu bátinn. Og gengu svo upp á græna flöt. Þeir voru á óleyfilegri grund. Svo löbbuðu jieir upp að hæðinni, |)ar sem hús konsúlsins stóð. Báðum var órótt. „Jæja, nú eruin við víst komnir," sagði Erlendur jiegar þeir komu að fyrstu trjánum. En Viktor leit til baka til að athuga, hve langl jieir hefðu gengið. „Báturinn!" hrópaði liann. „Bát- urinn er farinn. Líttu á. Þarna rekur hann!“ Erlendur liafði snúið sjer við, þeg- ar hann heyrðúViktor kalla, og horfði nú stéini lostinn út á sjóinn. Viktor hafði sjeð rje'tt. „Máfur“ var á reki drjúgan spöl frá landi. Erlendur stóð lengi og starði, svo sagði hann hvíslandi: „Nú komumst við ekki heim — jeg skil þetta ekki, mjer fanst jeg binda bátinn svo vel.“ „Verðum við þá að vera hjerna í nótt? spurði Viktor skjálfraddaður. „Já, það er orðið dimt núna — enginn sjer okkur úr landi og enginn heyrir, þó að við köllum, ])vi að vindurinn stendur af landi. Hvernig hefi jeg farið að binda svona illa?“ Svo stóðu þeir þegjandi augnablik. Þetta var verri klípan. Og báturinn — jæja, hann mundi nú nást. En hvað mundi pabbi og manna segja, þcgar þeir kæmu ekki hei.m. „Við verðum að reyna að finna húsið — kanske við finnum óhult af- drep þar sem við getum sofið í nótt,“ sagði Erlendur. Svo hjeldu þeir hægt áfram upp að sumarhúsinu. Nú sáu þeir ])að. Niðurl. næst. S k r í 11 u r. Nýja straumlinan. / trúlofunarstandinu er hœgt a<T spara skíði. Fakírinn i skordýraheiminum. — Heyrið þjer þarna maður. Vilj- ið þjer skila mjer aftur bíflugiin- um minum! Piparsveinninn sem liafði óskað sjer morgunská í jólagjöf. Útbreiðið „Fálkann“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.