Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 20.02.1942, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N LUKKULEITIN ÁSTARSAGA EFTIR LUDWIG BLUMCKE FRAMHALDSSAQA msmaamamammaaami ]t>- - gamli maðurinn skelfdur. „Hvernig gaslu i'engið af þjer, að gera besta vini þínum þelta?“ „Jeg er lcominn liingað til að bœta fyrir það.“ „Það er of seint, drengur minn. Waltcr liefir ratað í ógæfu. Ingibjörg hefir trúlof- ast ríkum Ameríkumanni til þess .... já, til þess að bjarga foreldrum sínum frá gjaldþroti, og . . . . “ „Þctta er liræðilegt! Hvar er Walter núna ?“ Hann er borfinn. Horfinn á alveg sama bált og þú liefir verið þangað til núna. Enginn veil hvar hann er niðurkominn. Amrum rak bann á burt. Hann flýði úr landi sem ærulaus maður og lítilsvirtur. Og hann sagði ekki eitt orð um, að hann liefði gert þeta .... þín vegna.“ Haraldur var jTfirbugaður af geðshrær- ingu. „Jeg verð að fara til Amrum undir eins,“ sagði liann ákveðinn. „Jeg verð að skrifta fyrir fósturforeldrum Walters áður en jeg sje Kirstinu aftur. Jeg liefi gert mig sek- an í glæp, sem ómögulegt er að bæta fvrir með peningum.“ Gamli kennarinn gerði enga tilraun til að lialda í liann og Haraldur hjelt af stað út í rokið og rigninguna. Hann fjckk hinar innilegustu viðtökur á Bólstað. Hann hvislaði að Amrum, að hann iangaði lil að tala við hann undir fjögur augu, og af því að húsið var fult af flótta- lólki fóru þeir inn í svefnherbergi þeirra hjónanna. Þar sagði Ilaraldur honum upp alla sög- una og dró ekkert undan. Bertel gat ekki komið upp nokkru orði. Það var eins og hann þyrfti langan tíma til að gera sjer grein fyrir, hvernig þetta væri í raun og veru. En smámsaman breytt- isl andlilsfall hans, hrukkurnar hurfu, það kom gljái á augun og viprur í munnvikin, eins og hann reyndi að halda niðri í sjer gráti. Bíddu hjerna!“ sagði hann alt í einu og hljóp út, en kom aftur að vörmu spori með Ingibjörgu. „Endurtaktu nú játningu þina, svo að dóttir mín heyri, Haraldur," sagði hann með áherslu. En Ingibjörg var svo raunamædd, að hún gat ekki glaðst yfir þessu eins og vert var. En hjartað í henni barðist þegar Haraldur sagði: „Hann gerði þetta alt til að bjarga mjer frá vanæru eða því sem verra var. Jeg var lengi að telja lionum bughvarf. En þegar liann gerði sjer það ljóst hvílíka raun ])að mundi baka föður mínum, ef það yrði upp- víst, sem jeg hafði gert, Ijel hann til leiðast.“ ,,„Og tók sökina og vanæruna á sig,“ sagði Amrum, stoitur og hrærður í senn. „Drengurinn minn. Blessaður drengurinn minn.“ Ingibjörg hafði gengið út að glugganum. Ósjálfrátt færði hún trúlofunarhringinn fram og aftur á fingrinum á sjer. „Jeg skal gera alt, sem í mannlegu valdi stendur til þess að finna hann,“ heyrði hún Harald segja. „Hafið þið ekkert hugboð um .... Iíaren frænka!“ lók hann fram i fyrir sjálfum sjer og leit út að dyrunum, er liann sá, að Karen kom inn. „Það var gott að þú komst. Þú verður að heyra það líka. Walter er saklaus .... hann er cng- inn þjófur. Það er jeg sem ....“ Ingibjörg, sem stóð við gluggann, liróp- aði all í einu upp yfir sig: „Sjórinn, pabbi! Sjórinn! Flóðgarðurinn er bilaður. Sjáðu!“ Amrum starði gegnum gluggann. „Þetta lítur illa út. Við eiguin slæma nótt í vænd- um. Jeg verð að fara niðureftir endir eins.“ „Jeg kem með þjer,“ sagði Haraldur án ])ess að Iiugsa sig um svo mikið sem sek- úndu. Karen reyndi að Jialda lionum aftur og minti liann á, að hugsa til föður síns, sem væri nýbúinn að lieimta hann úr helju. En Haraldur var óbifanlegur. Þarna voru mörg mannslíf í hætlu. Og hann var skyldugur lil að skipa sjer í sveit björgunarmannanna. Á þessari liættustund vildi hann sýna, að hann væri eldd gerðarlaus tuska, lieldur maður, sem liafði brotið allar brýr að l)aki sjer og vildi nú sýna, að hann stæði eldd að baki sveitungum sínum að hugprýði. Þeir Amrum leiddust til þess að eiga liægra með að standa af sjer veðrið. Þeir gátu ekki talast við fyrir ofviðrinu, en þeir vissu livor m sig, að liáðir voru þeir að liugsa um liann, sem varð að berjast áfram einliversstaðar úti í heimi og þorði ekld að snúa heim. Það voru þeir báðir, sem liöfðu orðið þessa valdandi, livor á sinn Jiátt. Þeir mætju vögnum með fátældegu inn- húi og konum og grátandi börnum, og á víð og dreif var búpeningur, sem bændurn- ir voru að reyna að tjónka. Anddyrið og stofan á Bólstað var fult af kveinandi fólki sem Karen reyndi að l)ugga og róa. En Ingibjörg stóð, rjóð i kinnum, við eldavjelina og var að hita kaffi og mat handa gestunum. Játning Haralds hafði haft mikil áhrif á hana. Hún lmgsaði til Walters — hvílík hetja bann befði verið, að taka einn á sig alla sökina, til þess að bjarga vini sínum. Á þessari stundu vissi hún að hjarta hennar mundi verða hjá Waller alla liennar æfi, og að samband liennar við Königsberg mundi um aldur og æfi hljóta að byggjast á ósannindum. En jafnframt fann hún það með ósvik- ulli vissu, að hún var hundin Iionum, því að jáyrði sitt vildi hún aldrei svíkja. Ef hún gerði það mundi samviskan kvelja liana lil æfiloka. Königsberg liefði lijálpað foreldrum hennar í vandræðum þeirra, og hann hafði gert þetta vegna þess, að hún hafði lofasl honum. Þetta loforð hatt hana, þó að þungt væri það eins og hlekkir. Jafnvel þó að eitthvað óvænt bæri að höndum, svo að faðir henar gæti bjargað Bólstaðnum án hjálpar Ivönigsberg, batt loforðið hana fyrir því. Stormurinn og vatnsflóðið geysaði í al- mætti sínu, en þrátl fyrir það tókst Am- rum, Haraldi og liðsmönnum þeirra björg- unin vonum framar. Þeir höfðu bjargað fólkinu af bæjunum sem voru í flóðinu og víða böfðu þeir komið búpeningnum undan líka. Nú var það versta afstaðið, og þeir vissu ekki betur, en' að öllum mannslífum á liættu-svæðinu liefði verið bjargað. En samt voru tvö mannslíf í hættu enn- þá. Enginn hugsaði til þeirra — þau höfðu blátt áfram gleymst í óðagotinu. Það voru Pjetur Tönning og móðir bans, sem voru á kvistherberginu í húsi Knudsens. Fjöl- skyldan sjálf hafði fiúið í tíma, en þau mæðginin voru þar ennþá, vita hjálparlaus. Gamla konan var svo gömul og farlama, að liún gat ekki bjargað sjer, en Pjetur lá þungt haldinn í lungnabólgu. Stirð af skelfingu stóðu þau við kvist- gluggann og sáu við daufa glætuna frá olíu- lampanum hvernig vantið steig hærra og hærra kringum liúsið, sem sveigðist fram og aftur undan flóðinu. Þau heyrðu livernig vatnið sauð og bullaði á hæðinni fyrir neð- an, eins og alt ætlaði um koll að keyra. Skelfing dauðans vofði yfir þeim. Veik rödd gömlu konunnar heyrðist ekki fyrir ofviðrinu og Pjetur var svo hás, að liann gat ekki kallað. Og Ijósglætan af lampanum svo dauf, að hún sást ekki i þorpinu. Það voru hræðileg augnablik, sem þessar tvær manneskjur lifðu þarna í þakherberg- inu. Gamla konan lá á hnjánum og bað guð miskunnar og sjúklingurinn beið með skelf- ingu þessa augnabliks, að húsið liðaðist sund- ur. Hann hafði oft horft í augu dauðans án þess að skjálfa, er hann hafði starfað að björgun við skipströnd og vatnsflóð — en þetta var alt annað. Honum fjellust hendur er bann stóð þarna og beið þess ó- hjákvæmilega, kvalinn af angist og sam- viskubiti. Með þurrum vörum muldraði hann eitthvað um synd og refsingu og eilíft rjettlæti, sem engin kemst undan. Alt í einu rjettir liann úr sjer. — I sótt- hitamókinu dettur honum loks ráð í hug. „Mamma, við verðum að gefa þeim inni- í hólunum merki! Það liggur hálmur þarna í horniriu. Viltu binda hann á skaft og kveikja á lionum. Og þú getur fundið meir þarna í dýnunni.“ Hún flýtti sjer eins og hún gat og innan skamms logaði kyndill út úr glugganum á liúsinu. Björgunarmennirnir, sem voru orðnir staðuppgefnir, sátu og hvíldu sig heima á Bólstað. Risinn Amrum gat ekki staðið á fótunum lengur, hann hafði hryglu fyrir brjóstinu og hendurnar skulfu. Enda hafði hann hamast eins og tröll. Haraldur Car- sten var svo þreyttur og sljór, að honum fanst eins og talað væri úr fjarska, þegar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.