Fálkinn - 20.02.1942, Blaðsíða 15
FÁLKÍNN
15
Ný kenslubók:
EÐLISFRÆÐI
handa unglinga- og gagnfræðaskólum
eftir
Jón Á. Bjarnason
verkfræðing.
Þetta er fyx-sta bókin, sem gefin liefir verið út á islensku
sem kenslubók i eðlisfræði. Hún er ekki þýðing á neinni
sjerstakri kenslubók, en höf. befir stuðst við þær bækur
ei’lendar, er hann taldi bestar. 1 bókimii eru 160 myndir.
IJANN VAR Á MALAYASKAGA.
Ástralir og Ný-Sjálendingar hafa sent mikiö liö til vígstööv-
anna viÖ Miöjarðarhaf og hefir það getið sjer ágætan orðstír,
bæöi er Sýrland var tekiö í fyrra og þá eigi síöur í Afriku.
Einnig er mikiö af áströtsku liði i Englandi. Þegar árásin
hófst á Malayaskaga var mikið sent af Ástraliuliði til Singa-
pore til þess aö mœta Japönum á Malayaskaga. Það er eigi
fyllilega Ijóst hvort þetta lið hefir safnast fyrir i Singapore á
ný, eftir aö Japanar lögðu undir sig skagann, eða hvort þaö
hefir verið sent til Birma, gegn Japönum þar. En nú steðjar
hœttan að Ástralíubúum sjálfum svo aö vera má aö her þeirra
hafi nóg aö gera viö að verja sitt eigið land. — Hjer á mýnd-
inni sjest ástralskur hermaður i einkennisbúningi sínum, von-
glaður og i vigahug, nýkominn til Singapore.
•••••*<
O
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
I
9
*
♦
♦
*
*
I
■'Otll.-
Kjólaefni
Gardinuefni
fallegt úrval
Laugavegi 46
-'IIIIIM"
Þessar SELO-filmstæróir eru nú fyrirligglandl:
No. 27 — 4 X 6M> cm.
— 29 — 5 X 7i/2 —
— 20 — 6 X 9 —
— 16 — 6i/2x11 —
— 18 — 8 xioy2 —
— 22 — 8 X14 —
30 — 71/4XI21/2 —
Contax filmia 35 m.m
Leica 35 m.m.
Sportvðrubós Reykjaviknr
Bankastrætl 11
*
♦
♦
M
S
o
♦
*
f
o
*
l
s
■
■
■
■
■
I
s
GERIST ÁSKRIFENDUR FÁLKANS HRINGIB í 2210
Tilkynning .
selur framleiðsluvörur sínar aðeins til
kaupmanna og kaupfjelaga.