Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.02.1942, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Vítið í Guyana. T-l INIR óbetranlegu í refsivistinni — hinir óhlýðnu og óviSráS- anlegu — eru menn meS ókúgaS- an vilja og óslökkvandi þorsta i frelsi. Sumir þeirra' eru afar kald- lyndir og láta skeika aS sköpuSu, aSrir eru þorparar og óbótamenn fram í fingurgóma. Þessir menn eru kallaSir óbetranlegir, en þaS þýSir, aS þeir taka ekki grimdarstjórn fangavarSanna meS þögn og þolin- mæSi. Flestir af þessum óbetranlegu eru fangar, sem hafa þrásinnis reynt aS strjúka. Eftir þriSju tilraunina komast þeir sjálfkrafa í þennan flokk. Sumir aSrir eru þráir og erf- iSir viSfangs. Þeim er kakkaS sam- an og búa viS aSbúS, sem er lík- leg til aS geía þá bráSdauSa. —• 1 EG kom til Camp Charvein. Þar var þá versta glæpamannastíjan í Guyana. Hún var inni í frumskóg- inum, um tuttugu kílómetra frá Saint Laurent, og þar var malaria og blóSsótt landlæg. VarSmennirnir vörSust moskítoflugunni meS net- um og slæSum og voru trygSir gegn hættunni af eitruSu vatni, en þaS voru fangarnir ekki. Þarna var mýr- lent og fangarnir urSu aS standa i votu viS vinnu sína frá morgni til kvölds. Margir þeirra voru meS stór sár á fótunum. Þegar jeg kom til Camp Charvein hafSi einn af þeim óbetranlegu feng- ig æSislcast og vildi komast á burt úr stíjunni, hvaS sem þaS kostaSi. Hann kom til mín í skálann meS nálarbrot í hendinni og sagSi: „HeyrSu, manni. Stingtu gat á augaS á mjer.“ „Ertu vitlaus, maSur?“ sagSi jeg. „Til livers væri þaS?“ Mjer var ómögulegt aS gera þetta. En þegar hann vildi ekki láta und- an tók gaihall fangi nálarbrotiö og stakk þvi varlega í augaS á honum. ViS stóSum hjá og horfSum á þetta. Augasteinninn ýttist inn, þvi aS nál- in var svo sljóg aS hún gekk ekki í. Þegar jeg hafSi horft á þetta nokkrar sekúndur, varS jeg aS lita undan. Daginn eftir stakk fanginn sjálfur gat á augaS á sjer. Hann gerSi þaS til þess aS hann yrSi sendur á sjúkrahúsiÖ í Saint Laur- ent. EIR óbertaniegu voru þræíkaSir á ómannúSlegasta hátt. ViS hjuggum skóg og klufum frá morgni til kvölds. Enga hvíld fengum viS í vinnutimanum. Þessi meSferS hefSi riSiS fullfrískum mönnum aS fulíu, en viS vorum allir eitthvaS veikir og fengum enga hjúkrun. ViS urSum aS vinna allsnaktir, aSeins meS stráliatt á höfSinu. Þetta var gert til aS gera okkur erfiS- ara fyrir aS flýja. Samt flýSu marg- ir inn i skóginn, án þess aS vera í nokkurri spjör. Þeir voru svo ör- vinglaSir aS þeir struku allsnaktir og án þess aS hafa nokkurn nestis- bita. Jeg hefi þekt marga, sem flúSu þannig, og jeg veit aS ýmsir þeirra komust aS lokum til Evrópu, þó lygilegt sje. Giftu fangaverSirnir í Charvein urSu aS skilja konur sínar eftir i Saint Laurent, því aS fangarnir gengu naktir. Klukkan hálf sex vorum viS rekn- ir á fætur. ViS höfum legiö í járnum alla nóttina. Svo gekk um- sjónarmaSurinn i stijunni eftir kaff- inu og eftir nokkrar mínútur fórum viS til vinnunnar. ViÖ gengum í halarófu og bárum haka, skóflur og axir á berufn öxlunum. VarS- menn rneS rifla og skammbyssur voru meS okkur. VarÖmennirnir þarna eru þeir verstu í Guyana, flestir þeirra eru fantar frá Korsiku. Ennfremur voru þarna nokkrir ara- biskir aSstoSarverSir. Þeir voru teknir vegna þess aS þeir voru svo fótfráir. Ef fangi hvarf inn i frum- skóginn, var jafnan Arabi meö byssu sendur á eftir honum. AÐ var hljótt ennjiá — um klukkan sex aS morgni. Svalt og því ljett aS vinna. En sólin smá- hækkaSi og þá bogaSi svitinn af berum kroppunum. Eftir dálitla stund vorum viÖ flekkóttir af mold- arklessum og eftir nokkra klukku- tima vorum viS eins og skepnur, sem hafa velt sjer í moldarflagi. Hinir óbetranlegu verSa aS þræla svona í sex mánuSi áSur en þeir fá aS lifa viö venjuleg fangakjör aftur, og siSustu þrjá mánuSina mega þeir ekki hafa gert neitt fyr- ir sjer. VarSmennirnir gera sitt besta til aS standa fangana aS ein- hverju óleyfilegu, ýmist vegna þess aS þeim er illa viS þá eSa aS þeir eru þannig innrættir, og sjerstak- lega eru þeir natnir viS aö finna misfellurnar þegar fanginn á ekki nema nokkra daga eftir af veru- tímanum og hefir hegSaÖ sjer vel áSur. Á kvöldin eftir aö fangarnir liafa veriS lagSir i járn, standa þeir á hleri fyrir utan skálann, og ef einhver leyfir sjer aS tala upp- hátt þá er þetta kært. Ef óbetran- legur fangi er staSinn aS einhverju óleyfilegu verSur hann aS byrja á þremur mánuöum á nýjan leik, nýrri eilífS meö pislum og þján- ingum, sem hann veröur aS sætta sig viö, áSur en hann verSur aS- njótandi einfalda fangalífsins. Marg- ir fangarnir gefa þá upp alla von og sæta lagi aS verSa fyrir kúlun- um frá fangavöröunum, aSrir látast af sjúkdómunum, en nokkrir þola þetta líf í mörg ár. Einn, sem Me- urs hjet, var ellefu ár samfleytt i Charvein og sat alls 2300 daga i varShaldi viS þurt brauö tvo daga af hverjum þrem. Í^INN af þeim óbetranlegu, Pep- loch hjet hann, var sannkallaS- ur strokukonungur. ÁriS 1902 var hann dæmdur til fimm ára hegn- ingarvinnu, en hann var ófarinn frá Charvein þegar jeg kom þang- aS. MeS öllum viSaukarefsingunum fyrir strokutilraunir hafSi hann veriÖ þarna i 36 ár. Sem óbetranleg- ur flýSi liann sex sinnum inn í frumskóginn, altaf allsber. Varö- mennirnir skutu á hann en hann særSist aldrei. En hann var altaf sendur til baka, veslingurinn, stund- um frá Venezuela, stundum frá hollensku Guyana eSa öSrum staö, Allir varSmennirnir hötuSu liann því aS í hvert skifti sem hann strauk var sá sem liafSi haldiö vörS sett- ur af um stundarsakir og misti mánaSarkayp. 'C,INN morguninn fór Peplocli til vinnunnar meS skó á fótunum. ÞaS var óvenjulegt, því aS fang- arnir eru nær altaf berfættir viS vinnu, þó aö skórnir sjeu þaS eina, sem þeir mega liafa af fatnaSi. VörSurinn spurSi hann: „Jæja, Peplocli, þú ætlar vist aS strjúka í dag, ha?“ — „Já, í dag skal þaS ske,“ svaraSi Peploch. VörSurinn stóS meS byssuna í hendinni. Nú leiS einn klukkutími og svo tveir. Þá fóru tveir fangarnir alt i einu aö hnakkrífast. Hinn vörSurinn kallaSi: „LækkaSu dramb- Þegar Bandamenn komu á sam- vinnuskipulagi meS sjer um ára- mótin og stofnuöu sameiginlega hernaöarstjórn í Singapore, var sir Archibald Wavell skipaSur hæst- ráSandi þessarar sljórnar. NæstráS- andi hans var skipaSur general- majór George H. Brett, foringi flug- liSs Bandarikjalandhersins. Yfir- flotaforingi var skipaöur Thomas C. Hart aðmíráll, liæstráSandi Asíu- flota Bandaríkjanna. En forseti her- foringjaráSsins var skipaður sir Henry Royds Pownall. Það þótti ekki tiltækilegt að skipa Chiang Kai-shek, sjálfan generalissimus Kína í þetta stríðsráð og gera hanr, að undirmanni Wavells, og þíess- vegiia var hann valinn sjerstaklega liæstráðandi landhernaðarins á meg- inlandi SuSaustur-Asíu. Siðan þessi skipun var gerS hafa alvarleg tíðindi gerst austur í Asíu. Þegar sókn Japana fór að miða’ á- fram suður Malayaskaga flutti sir Arcliibald Wavell sig um set til iS í hundunum!“ í sama augnabliki kastaði Peploch fullri reku af mold- arleSju framan i vörSinn sem stóS bak við liann. Hann öskraði: „Vertu sæll, þorpari!“ og hljóp inn í skóg- inn. Þetta skifti engum togum. Vörð- urinn varð svo blindur af forinni, sem hann hafði fengiS i augun, að hann gat ekki skotið fyr en Pep- loch var kominn inn á milli trjánna. Þá var það of seint. Það var ekki fyr en átta mánuðum síðar sem Peploch kom í fangabúðirnar aftur og liafði þá verið sendur einhvers- staðar aS vestan. En hann hló dátt að fangaverðinum, sem hafði verið settur af í mánuð. Þegar jeg var í Charvein áriS 1925 var Laporte, sem venjulega var kallaSur d’Artagnan, elstur fang- anna þar. Laporte hafSi veriS dæmdur í fimm ára refsivist áriS 1887. Hann var sendur til Nýju- Caledoniu, flýði þaðan margsinnis og var handtekinn í Frakklandi. Svq var hann sendur til Guyana. Hann flýði sex sinnum og dvaldi þá í Columbia og Venezuela, en var handtekinn og sendur aftur frá báð- unt þessum löndum. Loks var hann skotinn af fangaverði i Charvein. Yngsti fanginn í Charvein var Rog- er Pecquet, sem ekki var fullra seytján ára. (Úr „Landið sem drepur"). Java, ásamt striSsstjórn sinni. En Perceival hershöfSingi var settur yfir setuliðið í Singapore Er þetta flotavirki, sem kallað hefir verið ramgerasta hafnarvirki Asíu, því að Singapore hefir stundum verið kölluð „lykillinn að Austur-Asíu.“ En um sama leyti sem borgin fjell fjekk Hart aðmíráll lausn frá störf- um og tók hollenski yfirforinginn á Java við af honum. ÞaS hefir kontið flestum á óvart hve stutt Singapore gat staðist gegn Japönum, en svo virtist þó, sem Bretar hafi farið aS óttast um þetta virki sitt undir eins og Japönum fór aS ntiSa áfram suSur Malaya- skaga. Virkiö var sem sje bygt gegn árásunt af sjó, en svo virðist, sem það ltafi verið berskjaldað fyrir á- rásum frá landi. Og mannafli var þar ótrúlega lítill, en sókn Japana svo hörð, að eigi hefir unnist tími til að koma varaliði þangað i tæka tíð. Þetta eru þær afsakanir, sem fyrir ltendi eru í málinu. en það má ganga aS því vísu, að enska stjórn- in fái orð að heyra fyrir þennan ósigur. Hvort almennirigur skellir skuld- inni á Pownall, sent yfirmann her- foringjaráðsins, er ekki gott aS vita. Hann er kunnur liernaðarfræSingur og gat sjer einkum orðstír þegar Bretar voru að kornast á burt frá Dunkirk. Pownall var sem sje vara- formaður enska herforingjaráðsins í Frakklandi — liafSi söniu aðstöðu gagnvart Gort lávarði þá og hann hafði nú gagnvart Wavell. ÞaS var hann sem stjórnaði aðallega burt- flutningi liðsins frá Dunkirk og lókst það svo vel, aS í minnum er haft. Um þaS leyti sem Þjóðverjar voru að þrengja að Bretum við Erntasund varð Pownall að flytja stöðvar herforingjaráðsins átta sinn- um á 20 dögurn og kom sjaldan dúr á auga. Það er sagt, að hann hafi aldrei þurft að lita á uppdrátt þar i Frakklandi, vegna þess að hann hafi „kunnaS landið utanaS.“ Pownall dvaldist mörg ár í bernsku í Japan, því að faðir hans starfaði fyrir stjórnina þar um skeið og lagði járnbrautir. Lærði sir Henry þá japönsku til hlítar. Sjergrein hans í hernaði er notkun stórskotaliðs og hefði það átt að koma í góðar þarfir í Singapore. Annar bar litið á Pownall framan af árurn. Hann er nú 54 ára en hækkaði ekki að marki í tigninni fyr en árið 1938 að Hore Belisha þáverandi her- Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.