Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.02.1942, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N DOUGLAS MACARTHUR — i Maðurinn, sem ver Filippseyjar. Þcgar Bandaríkjamenn fengn Fil- ippseyjar, eftir stríðið við Spán- verja, árið 1898, voru ýnisir sem spáðu |iví, að Bandarikin mundu missa Jiessa nýiendu sína aftur von bráðar, því að ómögulegt væri að verja hana. En árið 1935 var nýr niaður settur yfir hervarnir eyj- anna. Þegar hann fór heini til Bandarikjanna 1937, Ijet hann svo tiin mælt við Fiiippseyjabúa, að árið 194(i skyldi liann hafa komið hervörnum Filippseyja í svo gott horf, að ])að skyldi kosta óvinina 500.000 manns, þiijú ár og meira en 5.000 miljónir dollara að ná eyjunum á sitt vald. En á árinu' 1940 eiga Filippseyjar að öðlast fulla sjálfstjórn, samkvæmt lögum sem kend eru við Tydings-Duffie. — Maðurinn, sem lofaði þessum hervörnum var Douglas MacArthur, hetjan sem undanfarnar vikur hef- ir verið á allra vörum fyrir hina frækilegu vörn sína á Bataanskaga á eyjunni Luzon. Meðal fyrstu frjettanna, sem bár- usl af hernaði Japana voru l)ær, að Jjeir hefðu sett lið á land víðs- vegar á Filippseyjum, einkum á Luzon og Mindanao, sem eru lang- stærstar þes^a mikla eyjaklasa, er alls telur 7083 eyjar. Luzon er mjög jafnstór íslandi, 105,704 ferkm. en Mindanao 10.000 ferkm. minni, en alls eru eyjarnar á stærð við Noreg. íbúafjöldi lieirra allra er tæpar 14 miljónir og er langflest á Luzon. Þar er og höfuðstaður eyjanna, Manila. Nafnið er frægt lijer á landi sem heiti á kaðli, Jiví að kókostrefj- ur frá Filippseyjum eru mikið not- aðar lil kaðlagerðar. — Landslag er eigi ósvipað og hjer á landi sumstaðar, því að Filipseyjar eru bygðar upp af eldgosum, en gróður- rikið er afar fjölskrúðugt, J)ví að eyjarnar eru aðeins 5—18 gráðum norðan við miðjarðarbaug og úr- koma er næg. Þarna var faðir MacArtlnirs her- málastjóri uin siðastliðin aldamót og þarna: dó móðir hans. Og sjálf- ur liefir MacArthur dvalið í Manili |)rjú skeið æl'i sinnar, ])ar bað hann fyrir nokkru konu sinnar, sem er 20 áruni yngri en hann og þar fæddist honum sonur, sem nú er þriggja ára. Enda segir Doiiglas MácArthur: „Það voru forlögin, sem sendu mig hingað.“ Douglas MacArthur, sem nú er maður um sextugt, tók liðsforingja- próf á skólanum í West Point árið 1903 og var þá sendur í herl)jón- ustu til Filipseyja og átti stundum í smáskæruni, því að ófriðarsamt var á eýjunum l'yrstu árin, sem Bandaríkin rjeðu ])ar. En árið 1935 var hann sendur þangað á ný, sem hervarnarstjóri. Var hann þá orð- inn háttsettur maður i Bandaríkja- hernum og hafði m. a. orðið her- foringjaráðsforseti yngri en nokkur niaður í Bandaríkjunum og gegnt því starfi lengur en nokkur annar fyr eða síðar. Þegar til Filippseyja kom var hann gerður að hermar- skálki með 18.000 cíollara árslaun- um, en það voru ekki laun eða metorð sem lionum fanst skifta máli, heldur hitt, að Filippseyjar væru ómetanlegur útvörður í hervarnnr- kerfi Bandarikjanna — eða ættu a'o verða það. Fyrir 6—7 árum mátti heita að MacArthur væri einn um þessa skoðun. Flestir vildu alls ekki hirða um hervarnir Filippseyja og töldu Bandaríkjunum hag af því að losna við alla ,,ábyrgð“ á þessum fjar- lægu eyjum, sem enga þýðingu hefðu fyrir U.S.A. nema verslunar- lega. En Douglas MacArthur var þar á öðru máli og ummæli hans hjer að framan bera vott um, að honum SIR CLAUDE AUCHINLECK hæstráðandi breska hersins í Mið- jarðarhafslöndum, sjest hjer á mynd- inni við herskoðun. Herhöfðinginn tók við yfirstjórn er fyrirrennari hans, sir Archibakl Wavell var sendur til Indlands, og siðan hefir gengið á ýmsu í Lybíu, sem er að- al athafnasvæði umdæmis lians. Áttundi her Breta virtist að því kominn að gersigra Rommel hers- höfðingja en nú hefir lukkulijólið snúist í aðra átt og v. Rommel hef- ir náð aftur mestu af því sem liann hafði tapað. FALLIILÍFA -ÆFINGAK í EYÐIMÖRKINNI. Hersveilir Brela i Miðjarðarhafslöndum hafa samvinnu viö sjálfboðaliðssveitir i enska hernum, sem kunnar eru undir nafn- inu „Special Air ServiceÞessar sveilir hafa gert fallhlífa- stökk að sjergrein sinni ocj hafa undirgengist sömu þjálfun og fallhlífamenn þeir, sem boðið hafa sig fram lil aðstoðar hern- um i Englandi. Þessir menn hafa lika sjerstaka æfingu i því, að stökka af bifreiðum og járnbrautum á fullri ferð án þess að verða fgrir skakkafalli. Iljer er mgnd af einum þessara fallhlífamanna, tekin í sömu svipcin og hann snertir jörðina. hafi ekki vaxið í augum að koma hervörnum eyjanna í sæmilegt liorf. — MacArthur var alls ekki vinsæll meðal landa sinna í Manila. Hann hummaði fram af sjer að taka þáti í samkvæmislífi þeirra en var með allan liugann við hervarnirnar, svo að þeir kölluðu hann í liáði „Napo- leon á Luzon“ og: lilóu að honum. Hann þóttist viss um að geta gert afbragðs hermenn úr Filippseyjabú- um — en hervarnirnar kostuðu pen- inga og þá gekk illa að fá, þvi að bæði þing Filippseyja og stjórn Bandaríkjanna virtust ekki hafa full- an áhuga fyrir málinu. En árið 1940 hernumdu Japanar Indó-Kína og gerðu hervai-narsamn- ing við Berlín—Róm í scptember lok um haustið. Þá höfðu Bandaríkin ekki nema 3000 manna lier á eyj- unum, auk innfæddra manna, úr- eltar byssur og um 100 flugvjelar auk gamalla vjela. Nú sást að i al- vöru var komið og eflaust liafa hervarnirnar verið mikið bættar síðan, þó að enn sjeu þær ekki i líku horfi og MacÁrthur ætlaðist til að þær yrðu orðnar árið 1946. Japanar hafa ausið aragrúa af liði á land víðsvegar um Luzon og tekið sjálfa höfuðborgina. En á Bataan-skaganum, sem liggur vest- an að Manilaflóa, verst MacArthur og her hans enn, við margfalt ofur~ efli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.