Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 4
4
F A L K l N N
r .
TTALIR liafa ekki þreyst á að
saiinfæra heiminn um, að
Abessinía sje eitt mesta villiland
veraldar og að íbúunum liafi
verið það mikil blessun að kom-
ast undir „rómversk“ yfirráð.
Það var af einskærri góðvild
og til þess að friða tíu miljón
svartar sálir, sem Mussolini
flæddi blýi og eiturgasi yfir
landið. Hann vildi siðmenna
landið og frelsa þjóðina og fræða
liana urn Evrópumenninguna.
En Abessinía var alls ekki
villimannaland beldur æfagam-
alt menningarland, sem rekur
sögu sina fram til daga Saló-
mons og drotningaxánnar af
Saba. Mörg hundruð árum áður
en Þangbrandur prestur kom til
íslands og boðaði íslenskum
beiðingjum kristni voru Abess-
iníumenn kristnir og höfðu
blómlega menningu;. Bn lega
landsins hefir valdið því, að það
hefir öldum saman búið við
einangrun og ekki orðið fjTrir á-
brifum utan frá. Menningar-
straumana hefir dagað uppi i
eyðimörkum og fjallaskörðum,
sem umlykja landið. og þess-
vegna liefir bin svokallaða bless-
unarrika Evrópumenning ekki
náð viðgangi þar.
Þessi fornþjóð befir staðið í
stað í þúsund ár, svo að togan
gríska er enn í tísku þar, sem
karlmannafatnaður! Og líti mað-
ur á málverkalist Abessiníu-
manna sjer maður sjer til mestu
furðu, að þeir mála þar í dag
líkt og menn gerðu í Miðjarðar-
bafslöndunum fyrir þúsund ár-
um. Bysantiska listin, sem barst
með trúbrögðunum inn í landið,
er í gildi þar enn 1 dag. Þetta er
sú listastefna, sem hófst og
þroskaðist í Konstantínópel eft-
ir að austurrómverska ríkið var
stofnað. Málaralistin átli góða
Menelik
keisari.
Gestaboð.