Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1942, Side 5

Fálkinn - 03.04.1942, Side 5
F A L lí I N N o St. George clrepur drekann. daga meðan eftirmaður Konstan- tíns keisara, Justinian II. sat við völd, og þau einkenni, sem mót- uðu liana, hjeldust þar fram á 11. öld og breiddust út til ýmsra landa, einkum Armeníu og Rúss- lands en einnig til Ítalíu. Eink- um sjást menjar eftir þessa list- stefnu í Suður-ftalíu, á Sikiley, i Genúa og Feneyjum. Trúin í Abessiniu er hin svo- nefnda jabobistiska kristni. Æðst maður kristninnar, abuna- inn (faðir vor) er skipaður af pátríarkinum í Alexandríu. Þar er fjölmenn presta- og munka- stjett, sem lifir sníkjulífi á fá- tækum almúganum, en í ýms- um klaustrum hefir list og menning varðveitst óbreytt í þúsund ár. Myndirnar, sem bjer eru sýnd- ar, eru eftir abessinska málar- ann Behailus. Evrópumaðurinn sem keypti þær af bonum, lýsir bonum sem viðfeldnum manni, er njóti mikils álits í ættlandi sínu, og hefir Haile Selassie keisari keypt margar myndir af honum. Hann á beima í Addis Abeba og lifir þar í strákofa eins og flestir landar bans. Hann lærði að mála í Gondar, binni gömlu böfuðborg lands- ins. Þar eru mörg ldaustur meðfram Tanavatninu og þar gevma munkarnir forn handrit og mvndir frá fornöld. Hann lærði málaralisl bjá munkun- um. Ef bann liefði átt heima í París befði bann orðið beims- frægur og miljónamæringar befðu rifist um myndir bans. En auk listgildisins sem þær bafa fræða þær líka um menn- ingu og sögu þjóðarinnar og náttúru landsins og þjóðarbætli. Fyrsta myndin sýnir rjettarat- böfn í Abessiníu. Má geta þess í því sambandi, að begningarlög Abessiníu og embættisskipun er gerð af Konstantín mikla á þing- inu í Nikeu árið 325, þar sem kirkjufeðurnir komu saman, og er ekki óliklegt, að þar sje orðin þörf á ýmsum lagfæringum. Lögin beita Feta Negest og þýð- ir það „Leiðarvísir konungsins". Er konungurinn sjálfur æðsti dómari en 12 valdir menn eru með honum í dómnum og mynda jafnframt ríkisráðið. Eins og myndin sýnir eru dómar báðir undir beru lofti. Konungurinn situr í liásæti og er málaður miklu stærri en aðrir menn á myndinni, eins og títt er á egypskum myndum. Byggingin að baki er konungsböllin, Gebi, i Addis Abeba. Ivonungur er í ljósblárri kápu, útsaumaðri. í sömu röð og konungur sjást sveinar hans og þjónar, allir i grískum togum. í næstu röð koma æðstu embættismenn, bers- böfðingjar, ráðberrar, birðmenn og þjónar þeirra og fylgdarlið. Fyrir neðan Haile Selassie standa 3 prestar, auðþektir á böfuðbún- aðinum, sem er einskonar vefj- arböttur hvitur. Mennirnir í fremstu röðinni eru dómarar, en fyrir framan þá standa böðl- arnir. Refsingarnar í Abessiníu eru mjög villimannslegar, en það er kalbæðni örlaganna, að það skyldi bneyxla Mussolini, þar sem einræðisrikin í Evrópu baí'a sjálf tekið upp villimannslegar refsingar. Tugthúsrefsingar eru fágætar í Abessiníu en einkum er beitt sektum og likamlegum refsing- um eins og i Evrópu á miðöld- um. Til vinstri á myndinni sjest þjófur, sem verið er að býða. Litla fallbyssan, sem stendur bjá er rjettarbaldinu óviðkomandi. Hún stendur á hallarmúrnum og var skotið af benni á hverjum degi kl. 12 til að láta borgarbúa vita bvað tímanum liði. Til bægri við turnbliðið er verið að leysa bandingja. Hann befir verið sýknaður, en virðist ekkerl á- nægður, eftir svipnum að dæma. Dyravörðurinn í turninum gæg- ist út um gluggann fram í for- garðinn, þar sem verið er að liöggva hönd og fót af saka- manni. Það er hegningin fyrir stórþjófnað og rán og er eftir egj'ptskri fyrirmynd. Sjest þessi atböfn á mörgum egyptskum lágmyndum og á mynd á liögg- myndasafninu í Kaupmannaböfn er mynd af þjóni Faraos, sem er að telja afböggnar bendur eftir eitt rjettarhaldið. Mynd Bebailus sýnir þannig meðal annars, bve mikill skyldleiki er með Abessiníumönnvim og Egyptum og kemur þessi skyld- leiki líka fram í trúbrögðum Abessiníumanna því að þar gæt- ir ábrifa frá Isis-dýrkun Egypta. Fyrir utan múrin til vinstri Iianga tveir morðingjar í trje og til bægri er verið að skjóta óbótamann. Önnur mynd sýnir viðureign við ljón og er listfengt samræmi í allri myndinni. Maðurinn, sem ljónið befir náð undir sig, getur á síðustu stundu rekið sverð sitt í bringuna á ljóninu. Annar beggur ljónið í bausinn en notar batt sinn fyrir skjöld um leið. Skytturnar til bægri bafa og sært Ijónið og önnur heldur í rófuna á því um leið og bann bleypir af. Því miður sjást bjer ekki lit- irnir í myndinni, sem eru sterk- ir og hjákátlegir eins og á mvnd eftir krakka. Myndin á bls. 14 sýnir veiðiför i Abessiníu. Þar sjásl öll dýrin, sem til eru í Abessiníu: fílar, ljón, nashyrningar, gíraffar, anti- lópur, kirkislöngur, skjaldbökur o. fl. Ljón er að gleypa zebra- best og slanga gleypir kiðling. Fílarnir liafa þyrpst í bóp til að verja sig og blása með teygðum rönum og einn þeirra liefir troð- ið mann undir. Neðst til vinstri er ljón langt komið að jeta upp mann og sjest liausinn á honum i gini þess en hann reynir að verjast með byssuskeftinu. A myndinin sjest að skytturnar lolca öðru auganu er þær miða. Þar er líf og breyfing í myndinni og mörgu kakkað saman, eins og oft vill verða í list frumstæðra þjóða. Fjórða myndin er trúarlegs efnis og sýnir St. Georg vera að drepa drekann. Myndin er auð- sjáanlega eftirliking af bysant- iskri mynd, sem málarinn liefir sjeð í einhverju klaustrinu. Hesl- urinn er að bera það að munn- hræddu konunni og sál drekans, sem sleppur á burt í púkaliki er i fullkomnum miðaldarstil. Næsla mvnd er af gestaboði í Abessiníu. Persónurnar tvær i miðjunni eru gestirnir. Konan drekkur úr graskeri og binn gest- urinn er að bera það að munn- inum. Við hægri lilið bans situr búsmóðirin en kona Iians situr hjá búsbóndanum. Þjónarnir hafa pentudúka í bendinni eins og veitingaþjónar í Evrópu. Loks er fremst mynd af bin- um stórfræga Abessiníukeisara Menelik, sem ríkti i Abessiniu frá 1844 til 1913. Það var bann sem vann svo glæsilegan sigur á Frh. á bls. 1'i.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.