Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.04.1942, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 409 Lárjett. Skýring.. 1. lilaða, 7. kvíðin, 11. nafn, 13. firðir, 15. kyrrð, 17. snepil, 18. menn, 19. titill, 20. skraf, 22. tveir ómerkir, 24. á fæli, 25. úrgangur, 26. heimskingi, 28. yfirgefin, 31. farga, 32. fjármuna, 34. stafur, 35. kallað, 36. möl, 37. tveir eins, 39. ryk, 40. grindur, 41. blað, 42. sani- hljóðar, 45. hvílt, 40. greinir, 47. keyra, 49. fóðrir, 51. vafi, 53. sæng, 55. brekka, 56. liæli, 58. ljerefl, 60. hýsk á, 61. hvatning, 62. fóstra, (34. brotleg, 65. beyingarending, 66. hryggð, 68. verð, 70. fjeil, 71. hreinsa, 72. einstæðingur, 74. fitaðir, 75. likamshluti. Lóðrjett. Skýring. 1. slaðfesta, 2. svar borgað, 3. mat- vara, 4. ólireinkar, 5. grjót, (i. stal'- ur, 7. bæjarnafn, 8. dreif, 9. óður, 10. veiða, 12. fugl, 14. loðnan, 16. gróðurblettir, 19. talaði, 21. tútta, 23. fornt nafn, 25. eyðir, 27. hreyf- ing, 29. vísindamaður, 30. beyging- arending, 31. laug, 33. gluggi, 35. stúlka, 38. smáki, 39. skyldmenni, 43. prjónastofa, 44. tímarit, 47. krydd, 48. nafn, 50. beygingarend- ing, 51. fornafn, 52. greinir, 54. klaki, 55. vesæla, 56. enskur lávarð- ur, 57. lilíf, 59. góður fjelagsmaður, 61. fótabúnaður (fornt), 63. innsigli, 66. kæmi auga á, 67. fuglamál, 68. yrki, 69. hey, 71. mynt, 73. bor. LAUSN KROSSGATU NR.408 Lárjett. Ráðning. 1. vagga, 7. tágar, 11. Hulda, 13. kýrin, 15. ká, 17. slag, 18. slen, 19. ös, 20. ila, 22. ag, 24. ið, 25. Óli, 26. rínia, 28. örvar, 31. slór, 32. taug, 34. áar, 35. sóað, 36. mar, 37. af, 39. ge, 40. rak, 41. ólarreipi, 42. gaf, 45. il, 46. la, 47. agi, 49. flón, 51. ske, 53. rísa, 55. hlóð, 56. skara, 58. fill, 60. ráð, 61. ók, 62. NK, 64. ali, 65. at, 66. flór, 68. hnus, 71. Ólöfu, 72. lakka, 74. ósatt, 75. letja. Lóðrjett. Ráðning. 1. vakir, 2. GH, 3. gus, 4. Alla, 5. fag, 6. aks, 7. treð, 8. áin, 9.. gn, 10. rásir; 12. Dagö, 14. ýlir, 16. álíta, 19. ölóða, 21. amar, 23. hvalrekar, 25. ólar, 27. au, 29. rá, 30. ar, 31. só, 33. galin, 35. separ, 38. fal, 39. gil, 43. aflát, 44. flóð, 47. Ásía, 48. galli, 50. óð, 51. sk, 52. er, 54. íf, 55. bravó, 56. skóf, 57. Anna, 59. lifra, 61. ólöt, 63. NK, 66. flt, 07. Rut, 68. hlú, 69. ske, 71. óa, 73. at. rjett Adda liefir til þess að láta eins og hún sje nióðir mín.“ Frúin hló. „Adda gamla þolir engum að koma of' seint í matinn. Hún er það góð matselja. Hún er listakona í sinni grein, það er hún.“ Frúna langaði lil að spyrja Sjönu, hvort hún hefði nú enn verið úti með Ivobba Dorta, lcvöldinu áður. llún hafði heyrl liana koma inn talsverðri stund eftir mið- nætti, þegar hún lá vakandi í rúminu sínu með allar áhyggjurnar sínar. Stundum sagði Sjana lienni það sjálf, ef hún fór út með Kobba, en ekki nema svo sem í fimta hvert skifti, og það vissi frúin, var öruggt merki þess, að samviskan væri ekki allskost- ar glöð og góð. Það benti til þess, að Sjana skammaðist sín fyrir frænkú sinni fyrir jiað að vera að skemta sjer með syni Dorta gamla. Gömlu konunni þótti þetta leitt, jivi að hún vissi, að Sjana var þver og alt öðruvisi en stúlkur höfðu verið þegar hún sjálf var ung. Þó Sjana væri ungleg og litil vexti, var enginn elskulegur dúfusvipur á henni. Sjana sagði: „Jeg verð víst að vera við brúðkaup þessara Starburger-hjónaleysa, í dag. Það ku eiga að verða eitthvert fínasta af því lagi, sem horgin hefir nokkurntíma augum litið.“ „Og mundu eftir því, að hjeraðsdálkur- inn er á morgun.“ „Því miður get jeg vist ekki glyemt þvi.“ Þær þögnuðu. Hvorki Sjana nje gamla konan gátu fundíð nein orð til að segja, en hvor vissi hvað hin hugsaði. Báðar um Koliha Dorta. Gömlu konunni var lítið um liann gefið, af því að hann var sonur Dorla gamla, sem stóð fyrir allri viðskifta- spillingu borgarinnar, en auk jiess var henni meinilla við það að mægðir færu að lakast með stúlku af Lýðsætlinni, sem liafði snemma komið lil Flesjuhorgar og alist upp með landinu sjálfu, og syni aðskota- dýrs eins og Dorta. En engin þörf var á því að fara að segja stúlkunni alt þetta, því hún vissi jiað jjegar. Hún hafði alist up á búgarði ættarinnar og þekti alt sitt heimafólk - stolt jjess, sómatilfinningu og hugmyndir þess um jjað, livað viðeigandi væri og hvað ekki. llún vissi einnig, að liversu mjög sem fátæktin kynni að sverfa að jjví, myndi það aldrei gerast óljeiðarlegt gegn gjaldi. I meira en liálfa öld liöfðu ná- grannar iitið upp til Lýðsættarinnar og skoðað liana sem ímynd jjess, sem reglu- samt var, skyldurækið og stjórnsamt. En nú var jjetta liorfið og þessi vindbóluvöxtur í Flesjuborg virtist ekki þurfa neitt á þeim og jjeii-ra úreltu lífsreglum að halda. Þær voru orðnar úreltar, eins og ættin sjálf, sem sat eftir einmana og yfirgefin innan um bómullartrjen. Alt í einu hóstaði gamla konan, ýlti stólnum aftur á bak og stóð upp. „Jæja, þá,“ sagði bún, „best að hypja sig af stað. Jeg jjarf að tala við fjöldann allan af fólki í dag. Síðan sneri hún sjer við og kallaði út um eldhúsdyrnar: „Adda!“ „Já, frú,“ svaraði rödd fram í eldhúsinu. og síðan kom kerlingin veltandi inn um dyrnar. „Jeg kem heim í kvöldmatinn.“ Síðan hikaði hún ofurlítið og bætti við: „En ]jú Sjana?“ Sjana rendi niður munnvatni og sagði: „Jeg verð ekki heima.“ Frúin sagði ekkert, en Adda gat ekki stilt sig. „Þú fæi-ð ilt i magann með jjessu liátta- lagi, ef jjú ert að borða hjer og þar, og alls- konar óæti. Það er ekki orðin sjón að sjá jjig upp á síðkastið. Ef jeg ætti þig, skyldi jeg gefa jjjer væna inntöku af brennisteins- meðali og sírópi. „Láttu hana eiga sig, Adda,“ sagði frúin. Og Adda gamla fór út orðalaust, en niðri í henni sauð og vall reiðin, eins og í eldfjalli. Hún lijelt áfram að þusa við sjálfa sig meðan hún bakaði aðra hringina til af vöflum og steikti meira al' eggjum. Hún var ekki að matbúa handa sjálfri sjer, jjví sjálf horðaði hún ekki morgunverð fyrr en allir aðrir ibúar hússins — sýnilegir og ó- sýnilegir - höfðu fengið nægju sína. Þegar eldamenskunni var lokið, hrúgaði lum upp kúffullum hakka af vöflum, sultu, eggjum, brauðsúpu og kaffi, ýtli út eldhúshurðinni mcð öðrum fæti, gekk niður bakdyraþrepin, út i húsagai'ðinn og jjaðan aftur niður í kjallarann. í jjessum ferðum sínum varð liún altaf að fara í kjallarann um útidyrn- ar, jjví stiginn, sem inni í húsinu var, var svo mjór, að Adda komst alls ekki niður hann með byrði sína. Þegar inn í kjallarann var komið, setti hún hakkann niður á fornlegt trjeborð, sem þar var, og kallaði: „Hæ, þarna, Jjið allir! Maturinn er kominn!“ Og samstundis koniu tveir menn lötrandi úl úr lilýja miðstöðvar- klefanum. Annar var lotinn maður um sext- ugt, íklæddur ræfilslegum fötum, sem einu sinni höfðu verið sæmilega í meðallagi að fínleika. Hitt var unglingur um nítján ára gamall í bláum samfestingi, sem var atað- ur í olíu og óhreinindum. Þegar liann sá heitan matinn, urðu augun kringlótt af til- hlökkun. „Hana nú!“ sagði Adda gamla. „Ykkur er hetra að jeta þetta meðan jjað er heitt. Og ef jjið viljið meira, er ekki annað en herja í loftið. Maskínan min er hjerna beint uppi yfir ykkur.“ Frú Lýðs gekk fram í stóra forsalinn og að fatahengi, sem var skreytt útskornu trje, sem bjarnarhúnar voru að klil'ra upp eftir, og tók ofan gamla kamgarnskápu bláa, sem var orðin fjólublá fram með saumunum, og hálskraga úr refaskinni, sem var með aldr- inum orðið líkara liundsskinni. Ofan á uppsnúið hárið setti hún gamlan hatt, sem i var fornleg fjöður, öðrum megin. Þvi næst tók hún og opnaði gamla leðurtösku, scm var einskonar embættismerki hennar, til þess að fullvissa sig um, að það væri nóg

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.